Morgunblaðið - 27.07.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.07.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1984 9 Þakkir Hjartans þakkir til allra sem minntust mín á 95 ára afmœlinu með heimsóknum, blómum, gjöfum og skeyt- um og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Ólöf Þorláksdóttir, Siglufírði. Kærar þakkir sendi ég öllum vandamönnum, sam- starftfólki og öðrum vinumfyrir ámaðaróskir og gjafir á afmæli mínu hinn 7. júlí si Tómas Tómasson Kefíarík. Innilegar þakkir til allra þeirra sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sjötugsafmœli mínu þann 9. júlí si Guð blessi ykkur öU. Guðrún Jónsdóttir, Engjavegi 3, ísafírði. Lokað vegna sumarleyfa 30. júlí—6. ágúst. Verkstæöi — skrifstofur. E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SIMI 51888 VISA kynnir vöru og pjónustustaði MALNINGARVÖRUR — GLER — VEGGFÓÐUR: BYKO, Nýbýlavegi 6, Kópavogi Dropinn, Hafnargötu 80, Keflavík Jón Loftsson, Hringbraut 120 Litaland, Hólagarði, Lóuhólum 2—6 Liturinn, Síöumúla 15 Litaver, Grensásvegi 18 Málarameistarinn, Grensásvegi 50 Málarinn, Grensásvegi 11 Málningarverkstæöi B G, Grófinni 7, Keflavík Málningarvörur, Ingólfsstræti 5 Málningarþjónustan, Stillholti 16, Akranesi Norðurfell, Kaupangi, Akureyri Slippfélagiö, Mýrargötu 2 Stjörnu-Litir, Hjallahrauni 13, Hafnarfirði Veggfóðrarinn-Málning & Járnvörur, Síðumúla 4 Verslió meó V/SA 91-54922 91-687272 UTGERÐ I VANDA Athygli þjóöarinnar beinist nú mjög aö vanda útgeröarinnar. Um hann er fjallaö í Staksteinum í dag og vitnað í leiöara Þjóöviljans sl. þriðjudag, en þar var áhersla lögö á aö einka- framtakiö fengi aö njóta sín í sjávarútvegi. Undir þessi orö Þjóöviljans er tekiö heilshugar og því fagnaö aö hann skuli nú loksins hafa áttaö sig á aö leiö einkaframtaksins er sú besta. Rætur vandans Vandi sjávarútvegsins hefúr veríð mikið til um- neðu síðustu vikurnar og vart b'ður si dagur að ekki sé í fréttum greint frá út- gerðarfyrirtæki, sem komið er út á ystu nöf og aðeins spurning um tfma hvenær það felhir fram af brún- inni. í mörg ár hefúr hver ríkisstjórnin á fætur ann- arrí veigrað sér við þvf að grafast fyrir rót vandans og skera meinsemdina burtu. Þess í stað hefur æ ofanf æ verið gripið til úrræða, eins og gengisfellinga, sem fleyta útgerð og fiskvinnslu áfram f nokkra mánuði. Engin ríkisstjóm frá þvf vitleysan hófst f tíð vinstrí stjómarínnar 1971—74, með gengdarlausri Ijárfest- ingu f fiskiskipum, hefur haft kjark og pólitfskt þrek til raunveralegra útbóta — þess í stað rúllar boltinn áfram og erfiðleikarnir verða meirí og meiri. Vegna þeasarar stefnu eða stefnuleysi, hefur út- gerðarmönnum verið gert ókleift að njóta eigin dugn- aðar, atorku og skynsemL Síst af ölhi hvetur það til aðgæslu í rekstrí og varúð- ar f fjárfestingum ef menn telja sig vita að stjórnvöld hlaupi undir baggana með einum eða öðram hætti. Af- leiðingamar era þær að stöðugt fleiri Ifta á ríkis- valdið, sem .^stóra bróður" er ætíð gætir þess að eng- inn falli fram af brúninni. Sviptir ábyrgð- inni Vandi útgerðarmanna hin siðari ár er fyrst og fremst sá að þeir hafa verið sviptir ábyrgðinni af eigin gjörðum og að stjómvöld- um heftir ekki tekist að sjá til þess að efnahagslíftð sé heilbrigt þannig að vel rek- in fyrirtæki geti boríð sig — skiptir þar engu hvort um er að ræða ftskvinnshi, útgerð, iðnað eða aðrar at- vinnugreinar. Þannig er forsjárhyggjan, sem þvf miður alltof margir tals- menn útgerðar og ftsk- vinnshi era orðnir sam- dauna, undirrót vandans. Einkaframtak Þessi þróun hefur valdið mörgum áhyggjum — enda sýnt hvert stefnir. Þjóðvilj- inn lætur nú eins og hann hafi loks skilið nauðsyn þess að einstaklingum sé gert Itleift að njóta eigin dugnaðar og áræðnL I leið- ara Þjóðviljans sföastliðinn þriðjudag segir „Það hefur ávallt verið stefna Þjóðvilj- ans og Alþýðubandalagsins að framtak og framkvæði einstaklinga ætti að gegna mikilvægu hhitverki f þróun sjávarútvegsins og atvinnumálum byggöarlag- anna. Eðli útgerðar og fisk- vinnshi í landinu er með þeim hætti að einokun stórra rekstrarforma, þótt þau séu bundin í félagsleg- ar skipulagsreglur, getur staðið þróun greinarinnar fyrir þriftim og hlaðið of miklu valdi f hendur skrífstofustjóra og mið- stjómarveldis f Reykja- vik.“ Tekið er undir þessi tímabæra tímamóta skrif Þjóðviljans. Hins vegar brá svo við að daginn eftir að þau birtust fárast NT, blaöafulltrúi SÍS, út f leið- ara Þjóðviljans f rítstjóra- argrein. Framsóknarmenn taka það sem sneið til sín þegar einkaframtakinu er hrósað. Þá ræðst Fram- sóknarblaðið NT að Bæjar- útgerð Reykjavíkur, sem er eitt fárra fyrirtækja, þar sem forráðamenn hafa þor- að að gera róttækar breyt- ingar til að rétta reksturinn við. Finnst þeim framsókn- armönnum allt af hinu illa er stuölar að því að útgerð- irnar bjargi sér sjálfar. Að fá að njóta eigin dugnaðar Það er Ijóst að rfkis- stjómin verður að hefjast þegar handa og komast fyrir rót vandans. Fækka verður ftskiskipum og koma aftur á skipulagi þar sem útgerðarmenn, eins og aðrír atvinnurekendur, bera sjálfir ábyrgö á eigin gjörðum. Fái að njóta eigin dugnaðar og skynsemi eða súpa seyðið af þeim mis- tökum er þeim verður á. Útgerðarmenn verða að gera sér grein fyrir þvf að það er þeim fyrir bestu að þeir verði látnir sitja við sama borð og önnur at- vinnufyrirtæki — annars munu margir freistast til að telja þá á ftamfærí rfkis- ins. MiUifærshir, niður- greiðslur, uppbætur og sérréttindi útgeröinni til handa leiðir til þess að lok- um að menn leggja meira upp úr þvf að gera út á rfk- issjóð en sækja sjóinn. WAGNER- sjálfstýringar Wagner-sjálfstýringar, komplett með dælusettum 12 og 24 volt, kompás og fjarstýringum fram á dekk, ef óskaö er, fyrir allar stæröir fiskiskipa og allt niöur í smá trillur. Sjálf- stýringarnar eru traustar og öruggar og auöveldar í uppsetningu. Höfum einn- ig á lager flestar stæröir vökvastýrisvéla. Hagstætt verö og greiðsluskilmálar. Atlas hf Armúli 7 — Sími 26755. Pósthólf 493, Reykjavík Vel heppnuð veiðiferð hefst í Hafnarstræti 5. I yfir 40 ár hefur Veiðimaðurinn þjónað stangveiðimönnum með sérþekkingu sinni og reynslu, enda eina sérverslunin á íslandi með sportveiðafæri og umboð fyrir þekktustu framleiðendurna. ABU M HARDY * 4 Barboúr Hafnarstræti 5, sími 16760

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.