Morgunblaðið - 23.10.1984, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.10.1984, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1984 iUJöRnu- ípá [fij HRÚTURINN 11)1 21. MARZ—19.APRIL Þér telut a* lejn deilnr sem þú befur átt tíA nuka þinn eða fé- laga m6 undanförnu. Þn verdur ad fara rarlega f rinnunni, þaA ern allir mjög viAkremir. Þn þarft aA hugaa betur um heiln- NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þn verAur aA rera þolinmóAur o* tillitaoamur til þess aA kom- aat hjá deilum regna peninga riA þína nánuntn. Þér finnjrt ástrinnr þinn rera kcrulaus meA peninjra sem þó átL WM TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINÍ Þn skalt ekki bóast riA aA fá hjálp frá oArum f dag. FrestaAu ölln mikilrcgu i sambandi riA fjármál. Fjölskjldan rirAist rera á móti öllu sem þó stingur upp á. KRABBINN 21. JÍINl—22. JÍILl Þó átt erfitt meó aA einbeita þér aA andlegum rerkefnum i dag. Samstarfsmenn þínir eru óþol- inmóAir og deilugjarnir. Áa-tlun þfn fer ót um þófur. Gættu þfn ef þó ekur bfl. í«ílLJÓNIÐ |?S|j23. JÚLl-22. ÁGÚST Þn frerA ekki áhrifafólk til þess aA gera þér greiAa f dag. Þú lendir í deilum riA aAstoAarfólk þitt regna Ijármála. Vertu spar- samur á ejAslu f skemmtanir og fétacsUf. 'ffij MÆRIN wSl 23. ÁGÚST-22. SEPT. ÞaA er mjög riAkrcmt ásUnd á heimili þinu í dag. Fjölskylda þiu er mjög óþolinmóA og þaA þarf IftiA til þess aA allt fari f bál og brand. Þn skalt ekki sinna fasteignariAskiptum í dag. Qh\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Þn lendir í erfiAleikum í dag og þn sk.lt eklti treysU á hjálp frá þeim sem hafa röldin og áhririn. Ef þn ert f einhrerju leynimakki endar þaA líklega meA óskðp- ■m. Vertu ga-tinn riA akstur. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þó skalt ekki lána né fá lánaA fé hjá rinum þínum. ÞolinmæAi og fljótfærni getur orAió þér dýrkeypL Vertu rarkár og ekki aAhafast neitt i riAskiptum. BOGMAÐURINN 22 NÓV.-21. DES. Þó veróur fyrir ronbrigAum ef þó ætlar aA rinna aA persónu legum málefnum eAa láU mál- efni ganga. Fólk sem þó treystir á sríkur þig og þó þarft aA gera nýjar ráAsUfanir. STEINGEITIN 22 DES.-19. JAN. Þó sk.lt fresU öllum ferAalög- um. Þó sk.lt ekki biója fólk á bak riA tjöldin um aA hjálpa þér. Vertu rarkár í meAferA véla og tækja. Fólk í kringum þig er árásargjarnt og leiAinlegt. |!t§Í VATNSBERINN UuáS 20.JAN.-18.FEB. Þó verAur aA fara sérlega var- lega í fjármálum. Þó skalt ekki gera neina nýja samninga í dag. ÞaA getur orAiA þér dýrkeypt ef þó gerir eitthraA í fljótfærni. FISKARNIR »^©3 19. FEB.-20. MARZ Þó verAur aA rera sérlega þol- inmóAur og kurteis i rióskiptum í dag. ÞaA er Ifka hætU á deil- um heima riA hjá þeim, sem eru giftir eAa eru í sambóA. Þó færA ekki þann stuAning sem þó ron- aAist eftir. ''íLAK? C.USKHtR $£4/a/W 6£lB h Se /te> þjd&a . 'E6,SJ?M//eF A A9VARAB F tSAVMf I SWtf1 m ffÁUAM. V f&XÞu stra/ r/zN HANS oa fí/rTí/fVRlA H/UPA HANS, 'AÞVX£N\ S4HVKKA MA/ff /Z6A \//A//M 7/J. Afi 7/HA / / f & R£y//e>/ ac> v£ra £ótk//?-7£7A Af£/Z>py VMM, \ sfr AMWKCFr/ idkNCE ERAV HlTfA £/on 'Am/R / ©KFS/Di*tr. 0ULLS • NÞ" *v/ ^///** æ’/sra l... J . 1.. ,T. . 11.II.M.I...I..I1.1— 1 ■ ■ ■ i. _ ... „ DYRAGLENS TOMMI OG JENNI LJÓSKA SMAFOLK ANP I U/ANNA UJEAR MY BOOTS.'UIHY CAN'T I UJEAR MY B00T5 ? Af hverju má ég ekki fara í þessari skyrtu í skólann? Ég vil líka vera í stígvélun- um! Af hverju má ég ekki vera í stígvélunum? Þú vilt víst að ég gangi í mannafotum! BRIDGE Bridgelif f landinu hefur verið með miklum blóma und- anfarið, þrátt fyrir að litlum sögum fari af því, sem eðlilegt er, því verkfall bókagerða- manna skall á um það bil á sama tíma og vetrarvertfð bridgemanna hófst. Nú er tími til kominn að bæta úr frétta- leysinu og greina frá þvi helsta sem gerst hefur: Þar er fyrst að telja að landslið hefur verið valið til að keppa fyrir íslands hönd á Ólympíumótinu í Seattle í Bandaríkjunum, sem hefst I lok þessa mánaðar. í liðinu eru Guðlaugur R. Jóhannsson og Örn Arnþórsson, en þeir unnu landsliðskeppnina og voru þvf sjálfvaldir. Hin tvö pörin eru Jón Ásbjörnsson og Símon Símonarson og Björn Ey- steinsson og Guðmundur Sv. Hermannsson. Bridgesamband íslands efndi til tvimenningskeppni með veglegum verðlaunum til styrktar landsliðinu. Alls tóku 45 pör þátt í keppninni og urðu efstir og jafnir, Þórarinn Sig- þórsson og Guðm. Páll Arn- arson annars vegar, og Jón Baldursson og Sigurður Sverr- isson hins vegar. Guðm. Páll og Þórarinn fengu hins vegar fyrstu verðlaun, þar að þeir voru eftir þegar þriðjungur var eftir af mótinu. í fyrstu verðlaun var flugfar til Seattle, sem Flugleiðir veittu, en Samvinnuferðir/Landsýn veittu önnur og þriðju verð- laun, ferðir til Rimini og Kaupmannahafnar. Jón Páll Sigurjónsson og Sigfús örn Árnason urðu þriðju. Bikarkeppninni er lokið, með sigri sveitar Úrvals, sem lék úrslitaleikinn við sveit Þórarins Sigþórssonar. Leik- urinn var jafn og spennandi allan tímann og sigruðu Cr- valsmenn að lokum með 9 IMPa mun. í sveit Úrvals eru Karl Sigurhjartarson og Ás- mundur Pálsson, Guðlaugur R. Jóhannsson og Örn Arnþórs- son og Hjalti Elíasson. Þá hafa tvö Islandsmót far- ið fram á þessu hausti: ís- landsmót kvenna í tvímenn- ingi og íslandsmót í para- keppni. Ingibjörg Halldórs- dóttir og Sigríður Pálsdóttir eru Islandsmeistarar kvenna, en Ester Jakobsdóttir og Val- gerður Kristjónsdóttir urðu f öðru sæti í keppninni. I þriðja sæti urðu Dröfn Guðmunds- dóttir og Erla Sigurjónsdóttir. Sigurður Sverrisson og Ester Jakobsdóttir sigruðu í para- keppninni, en Islandsmeistar- ar fyrra árs, Ingibjörg Hall- dórsdóttir og Sigvaldi Þor- steinsson lentu f öðru sæti f þetta sinn. Þriðju urðu Dröfn Guðmundsdóttir og Ásgeir Ásbjörns8on. SKÁK Á a-þýska meistaramótinu f ár kom þessi staða upp í viður- eign stórmeistarans Knaak, sem hafði hvítt og átti leik, og Goldbergs. 23. Rxf5! (Miklu öflugra en 23. Hb7 — Hb8 og svartur á möguleika á að ná jafntefli) 23. — gxf5, 24. Bxf5 — He5, 25. Be6+ - Kf8 (25. - Kg7 og 25. — Kh8 hefði báðum verið svarað með 26. Bxd7) 26. Ha8+ og svartur gafst upp þvf svarið við 26. - Kg7 yrði 27. Hg8 mát.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.