Morgunblaðið - 25.11.1984, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 25.11.1984, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1984 71 Skónúmer gáfu hæsta vinning 1»_í- m _i_ i n VINNIJFÉLAGAR á bar nokkr- um í Parísarborg urðu nýlega 40 milljónum króna rfkari. Þeir spiluðu saman f „Lottó“, sem er nokkurs konar talnahappdrætti, og kostuðu til þess 7 frönkum. Afraksturinn varð stærsti vinn- ingur sem hingað til hefur unn- ist á einn miða, rúmlega 10 milljónir franka. Og hvernig fóru þeir að þessu? — Fyrst gáfu þeir sér einhverja tölu af handahófi. Því næst fengu þeir að vita skónúmer nokkurra kunn- ingja sinna, 39, 40 og 43, og bættu við. En þeir hafa ekki hugmynd um, hvað þeir ætla að gera við peningana. Búsetafundur í Norræna húsinu BÚSETI heldur kynningarfund í Norræna húsinu annað kvöld, mánu- dag, klukkan 20.30. Búseturéttarformið verður kynnt i myndum og máli eins og það er i dag á Norðurlöndum og hvernig starfsemi húsnæðissam- vinnufélaga er háttað. Einnig verður kynnt þróun húsnæðismála í þessum löndum og hvert stefnir næstu áratugi. Fundurinn er hald- inn á stofndegi fyrsta húsnæðis- samvinnufélagsins hér á landi, Búseta í Reykjavík, sem stofnað var fyrir ári síðan. #*** CaféTorg í miðpunkti konditori MANNLÍFSINS! í endurbættum og bjartari húsakynnum bjóöum við þig velkominn til að njóta síbreyti- legra kræsinga sem notið hafa sérstakrar alúðar færustu bakarameistara Kökubankans. Stöðug endurnýjun á köku- og tertulistanum, rjúkandi kaffi ásamt spennandi útsýni yfir Lækjartorg, eru eiginleikar sem gera Café Torg að lifandi og fersku kaffihúsi. Líttu inn og njóttu fyrsta flokks kaffiveitinga í notalegu umhverfi. <eCaféTorg0« konditori 3»....... ^GpqpCÐ<$ Við Lækjartorg Husgagnasyning sunnudag kl. 2—5 Okkar húsgögn eru öðruvísi. Ný og breytt búð, létt og stílhrein húsgögn. Nýjar vörur í hverri viku. Borgarhúsgögn Hreyfilshúsinu viö Grensásveg, sími 686070. Nýr þáttur í hverri viku

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.