Morgunblaðið - 25.11.1984, Síða 13

Morgunblaðið - 25.11.1984, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1984 77 Dýrt að móðga lögreglu- hund London, 22. DÓTember. AP. BRESKI þingmaðurinn Tom Torney hefur fordæmt framferði dómstóls nokkurs, sem dæmdi 18 íra gamlan pilt til að greiða 100 punda sekt fyrir að segja „mjá“ við lögregluhund. Jíæst verður maður e.t.v. fangelsaður fyrir að segja „bú“ við gæs,“ sagði Torney, sem er þingmaður fyrir Verkamannaflokkinn. Og hann hefur ritað talsmanni dómarafélagsins mótmæla- bréf. Það var dómstóll i York sem dæmdi unga manninn til þess- arar sektargreiðslu, og voru málavextir þeir, að hann hafði sagt „mjá“ við lögregluhund, þegar lögreglumaður skipaði honum og nokkrum félögum hans að koma sér á brott af götuhorni einu. Lögfræðingur piltsins hélt þvi fram, en án árangurs, að langsótt væri að skilja „lit- ilsvirðingu, hótun eða móðg- un“ út úr orðinu „mjá“, sér- staklega þegar hundur ætti i hlut. En dómstóllinn fann piltinn sekan um að hafa notað „van- virðandi orðfæri". 26,2% STRAXIFYRSTA MANUÐI EFTIRINNLEGG FASTAÐ 28% ÁVÖXTUN Á12 MÁNUÐUM Fyrirlestur um kennslu alvar- lega fatlaðra barna á mánudag ANDREAS Fröhlich yfirkennari skólans fyrir fatlaða í Landstuhl f V-Þýskalandi dvelur hér i landi dag- ana 22.-28. nóvember í boði for- eldra- og kennarafélags Safamýr- arskóla og Foreldra- og vinafélags Kópavogshælis. A. Fröhlich mun halda nám- skeið fyrir starfslið þjálfunar- skóla ríkisins á Kópavogshæli og Safamýrarskóla, en auk þess mun hann flytja erindi fyrir almenning í Borgartúni 6, mánudaginn 26. nóvember kl. 20.30. í erindi sínu mun hann segja frá niðurstöðum þróunarstarfs sem fram fór í skól- anum i Landstuhl á árunum 1976—1982 til þess að finna og þróa þjálfunar- og kennsluaðferð- ir til að beita við ofurfötluð börn. Erindið verður túlkað á íslensku. (Préttatilkynning) Eins manns mál Parfs, 23. nÓTember. My ami caro Julio, i me hast- en de repondre a ta letra que i co— receive ce matin e dont i tener a te danken. Á þennan hátt hefst bréf sem Frakkinn Antoine Piras skrifar ímynduðum vini sin- um, Julio, sem er Spánverji. En á hvaða máli ritar Piras? Bréfið er skrifað á „adli“ og Piras er enn sem komið er eini maðurinn i veröldinni sem talar það og skrifar reiprenn- andi. En hann vonast til þess, að menn í utanrikisþjónustu allra landa heims muni dag nokkurn ræðast við á „adli“. Og hann vonast einnig til þess, að visindarit verði gefin út á málinu og að ferðamenn sem hafi það á valdi sinu geti bjargað sér um heim allan. ■ AUÐVTTAÐ GETUR ÞÚ TEKS) ÚT HVENÆR SEM ER OG HALDIÐ ÓSKERTUM ÖLLUM VÖXTUM SEMÞÚHEFUR SAFNAÐ ÁBÓTÁ VEXTI Þegar þú leggur inn á Innlánsreikning með Abót, færðu að sjálfsögðu fulla sparisjóðsvexti á innstæðuna, en að auki reiknar Útvegsbankinn þér Ábót á vextina hvern mánuð sem iíður án þess þú takir út af reikningi þínum. EKKISTIGHÆKKANDIÁVÖXTUN og þar með margra mánaða bið eftir hámarkinu. SKÍNANDIÁVÖXTUN STRAX ÁBÓT A VEXTI GULLS ÍGILDI ÚTVEGSBANKINN EINN BANKI • ÖU MÓNUSTA <!C1HAJ2I >1UOOL221>1U1 Gylmir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.