Morgunblaðið - 05.02.1985, Page 9

Morgunblaðið - 05.02.1985, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ; ÞRIDJUDAGUR 5. FEBRÚAR 1985 9 ARMAPLAST Brennanlegt 09 tregbrennanlegt. Sama verð. Steinull — glerull — hólkar. Armúla 16 síml 38640 þTþorgrímsson & co FERÐATÖSKUR SKJALATÖSKUR SNYRTITÖSKUR Baðinnréttingar ffyrir þá sem hafa góðan smekk. VALD. POULSEN f Suöurlandabraut 10. Sími 686499. Innréttingadeild 2. hæð. Tvennt er það sem varðar mestu þegar íslendingar horfa fram á veginn. Menningarleg og þjóöernisleg arfleifö, sem eru horn- steinar sjálfstæöis okkar og standa veröur vörö um til langrar framtíöar. Atvinnuöryggi og afkoma (lífskjör) þjóöarinnar á næstu árum og áratugum. Staksteinar staldra í dag viö síöari fyrirbærið, sem varöar efnahagslega velferö okkar og efnahags- legt sjálfstæöi. í því sambandi veröur lítillega minnst á stööug- leika gjaldmiöils okkar, krónunnar. Þúsundir á þröskuldi vinnumark- aðarins Á næstu irum og áratug- um bætast tugþúsundir einstaklinga á íslenzkan vinnumarkað, samanber meðfylgjandi skýringar- mynd. Hún sýnir vinnandi íslendinga á titteknu tíma- bili (1940—1983) og Uk- lega fjölgun þeirra, sem at- vinnu leita á næstu áratug- um (1983—2023). í Ijósi aflatakmarkana, sem grípa hefur þurft til, framleiðslutakmarkana í landbúnaði, vegna offram- leiðshi miðað við innlend- an markað (verðbólgan eyöilagði samkeppnisstöðu búvöru okkar á erlendum mörkuðum) og víðtæks at- vinnuleysis víða erlendis, er tímabært að gera sér grein fyrir, hvern veg skuli staðið að viðreisn og ný- sköpun islenzkra atvinnu- hátta í næstu framtíð. Samdráttur f þjóðar- framleiðslu og þjóðartekj- um, sem skekkt hafa Iffs- kjör í landinu, knýr á um þetta efni Á árabilinu 1978—1983, þegar Alþýðu- bandalagið stóð á öllum framfarabremsum í rfkis- stjórnum, var bókstarflega ekkert gert til að búa í hag- inn fyrir eðlilega nýsköpun f isienzkum atvinnuháttum — eða til að skjóta nýjum stoðum undir atvinnu og afkomu landafólksins. Sú vanræksla hefur reynzt þjóðinni dýrkeypL Krónan sem hverfur á fáum árum Stöðugleiki í efnahagslífi og verðlagi er ein helsta forsenda heilbrigðrar at- vinnuuppbyggingar og hag- vaxtar, sem Iffskjörum ræður. Lífskjör verða aldr- ei til í kröfúgerð eða sam- ningum, þegar á heildina er litið, heldur í verömæt- um þjóðarbúskapar. Á árabilinu 1972 til 1980 hækkaði kaup í krónum talið um 90% en kaupmátt- ur launa jókst aðeins um 9%. Það eina sem vannst í launastefnu þessara ára, sem var heilög kýr Alþýðu- bandalagsins, var að það þurfti 900 krónur til að kaupa sömu verðmæti og 9 krónur dugðu til áður. „Kauphækkanir" á þessu árabili, sem prósentan mældi hærra launuðum f rfkari mæli en láglauna- fólki, runnu nær alfarið út f verðlagið. Hinir betur settu gátu og lagt undir í lotterfi verðbólgunnar og haft nokkurn vinning en ekki hinir sem ver stóðu að vfgL Ólafur Bjömsson, pró- fessor orðaði þetta dæmi um 900 krónurnar, sem gerðu ekki betur en 9 áður svo: „Samkvæmt þessu hafa launþegar þannig þeg- ar á heildina er litið greitt sér sjálfum 99% af kaup- hækkunum en fengið 1 % f kjarabætur, sem greiddar hafa verið af hagnaði at- vinnurekstrarins." Þetta er launastefna í lagi eða hitt þó heldur. Þá var gripið til þess ráðs að strika tvö núll aft- an af hundrað krónum — og gera að einni, sem þá var jafnstór Norðurlanda- krónum. En „launastefna“ skammsýninnar hélt áfram. Nú er íslenzka krónan aftur fjóröi partur af norsku krónunni, eða þar um bil. Launastefnan Aftur skal vitnað til gam- allar greinar Ólafs Björns- sonar, hagfræðiprófessors. „Sýnist það hagkvæm- ara fyrir launþeganna, að gera kröfú til 2% kaup- hækkana og ætlast þá til þess að hún haldizt óskert, heldur en 4% þar sem þeir aö öðru óbreyttu héldu helmingnum, en hinn helmingurinn eyddist f aukinni verðbólgu. Meiri verðbólga dregur úr verð- samkeppni og hagkvæmni hennar fyrir neytendur, auk þess sem meiri verð- bólga eykur hættuna á því að stjórnvöld telji sig neydd til þess að lækka gengið.“ Meginatriðið er að tryggja atvinnuöryggi og batnandi Iffskjör meö vexti þjóðarframleiðslu; auknum þjóðartekjum, sem til skiptanna koma. Vaxandi viðskiptahalli við útlönd og erlendar skuldir binda okkur greiðshtkvaðir til framtídar. Við þurfúm að tryggja jákvæðan við- skiptajöfnuð, grynnka á erlendum skuldum, fjöl- hæfa atvinnulífið og verða okkar eigin gæfú smiðir. Það verður ekki gert með slagorðum eða þingþrasi vinstri manna. Til þess þarf bjartsýni, frjálsræði og framtak, að ógleymdri menntun og þekkingu og tæknilegri og markaðslegri fyrirhyggju. Arðsemi þarf að vísa veg í fjárfestingu og þjóðin öll að róa til sömu áttar í stað þess að slást innbyrðis og stöðva hjal at- vinnulífsins. Sfðast en ekki sízt mættu þeir, sem gerst þvkjast til þekkja tíunda rökstudda og marktæka launastefnu til næstu miss- era, en fljóta ekki sofandi að feigðarósi hugsanlegrar nýrrar kollsteypu síðsum- ars 1985. SALTER Krókvogir Eigum íyrirliggjandi SALTER krókvogir ÍO. 25, 50, ÍOO og 200 kg. ÖUVHJa GBliUOÞl & CO. HF. SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SiMI 84800 TSíbamalkadutlnn ^Q-iMisgótu 12-18 Votvo 240 GL 1963 Qrænsanseraöur, sjáltsk. m/öllu, ekinn 48 þús. km. Toppbill Verö kr. 490 þús. Daihatsu Charade 1981 vinrauöur ekinn 27 þús. km. Útvarp. segul- band, snjódekk, sumardekk. verö 195 þús. Hvitur, ekinn 40 þús. km. Sjáltsklptur, vðkvastýri, útvarp, segulband. Verö 440 þús. Fiat 131 supor-station 1982 (Skráöur 1984). Blásans, ekinn 15 þús. km. "2000" 5 gírar, vðkvastýri, rafm.rúöur, ratm.læslngar og fl. Er i ábyrgö. Verö 360 þús. Scout Pick-up “Tsrra“ 1980 Gulur, ekinn 77 |jús. km. Orglnal Nlssan diesel m/Turbo. Hátt og lágt drlf. Verö 390 þús. M.Benz 300 diesel 1984 Blár, ekinn 79 þús., beinsk. m/öllu. Verö kr. 870 þús. (Skipti á ódýrari). Toyota Hilux pick-up 1982 Pieeel, hvítur, ekinn 49 þús. km. Er meö maU. Langur. Verö 420 þús. Mazda 323 GT 1982 Silfurgrár, ekinn 35 þús. km. Verö 290 þús. Toyota Hi-Lux 1980 Rauöur, ekinn 78 þús. kr. Yflrb. hjá Ragnari Vals. Útvarp, segulband. Mikiö af aukahlut- um. Fallegur bíll. Verö 535 þús. Toyota Tercel (nýr) 4x4 1985. Verö kr. 520 þús. Subaru 4x4 1984. Verö kr. 500 þús. Mazda 626 LX Liftback 1983. Verö kr. 380 þús.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.