Morgunblaðið - 05.02.1985, Side 13

Morgunblaðið - 05.02.1985, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 5. FEBRÚAR 1985 13 Þórshöfn: Ahugi fyrir að hefja loðnubræðslu ÞóraWra, 31. juámr. NÝLEGA var keyptur hinfjað 76 tonna bátur frá Húsavík, sem sUekkar fiskiskipaflotann um þriðj- ung. Hann bar áður nafnið Björg Jónsdóttir, en heitir nú Fagranes. Báturinn er smíðaður í Þýskalandi 1959 og er tréskip. Gagngerar endurbætur hafa verið gerðar á bátnum, m.a. ný brú og er báturinn búinn ágætum tækjum. Aðaleigandi Fagraness er Árni Helgason, sem á 70% en Hraðfrystistöð Þórshafnar á 30%. Ætlunin er að Fagranes fari á línu til að byrja með. Einn 70 tonna bátur er hér fyrir, Geir, og einnig eru hér litlir þilfarsbátar. Togarinn Stakfell landaði hér í þriðja skipti i gær, 115 tonnum, og hefur hann landað samtals 330 síðan um áramót. Aflinn er aðal- lega þorskur og hefur togarinn sótt fiskinn að mestu leyti hér utan við Þistilfjörðinn. Mikill áhugi er hér á Þórshöfn fyrir að hefja loðnubræðslu í gömlu síldarverksmiðjunni, sem að undanförnu hefur aðeins verið notuð til að mala bein frá frysti- húsinu. Hefur verið rætt um að endurbæta hana þannig að hægt verði að bræða þar loðnu og yrði það eflaust mikil lyftistöng fyrir atvinnulifið, enda hefur loðnan verið hérna rétt fyrir utan, nokk- urra klukkutíma siglingu frá Þórshöfn. Málið er enn á viðræðu- stigi, en þó komið á þann rekspöl, að lánsumsókn hefur verið send. Gerð hefur verið úttekt á kostnaði og er talið að loðnubræðslan gæti tekið til starfa fyrir næstu vertíð ef vel er að málum staðið. Fréttaritari. Einstakt tækifæri Miðbær - Nýjar íbúóir I ö Þetta glæsilega hús viö Grettisgötu 9 er fokhelt í dag. I húsinu eru fjórar 3ja herb. ibúöir. Bilskýii meötveim ibúöum.Góöhönnun. íbúðirnarverða afhentar tilbúnar undir tréverk í april. Sameign fullkláruö. Tvær íbúðir óseldar á 2. hæö. Teikn. og nánari uppl. á skrifstofu Eignavals. Sími 2-92-77 — 4 línur. 'ignaval Laugavegi 18, 6. hæð. (Hús Máls og menningar.) Eggert Magnúsaon og Grétar Haraldsson hrl. 'MtOBOR' Lækjargata 2 (Nýja Bíó-húsinu) 5. hæð. Símar: 25590 - 21682. Opið virka daga kl. 9 - 21, laugardaga og sunnudaga kl. 12 -18. 2ja herb. íbúðir Skipasund. 70 tm. stór stota, góður gangur. Ib. er nystandsett Verð 1,6 mill). Asbraut. 78 fm Ib. á 3. hœó. Stór stofa, suóursvalir. Qóó Ib. Verð 1SSO þúa. 3ja herb. íbúðir BergstaðastraatL 75 fm I stelnhúsi. Rúmgóö stofa. lott panelklætt. Vsrð 1650-1700 þús. Sútuhóisr. 90 tm á 2. hæö Stórt etdh.. góó stofa. gott útsýni. Vsrð 14 mHlj. Vssturbsrg. 95 tm stór stofa og hol. VsrO 1750-1800 þús. Eyjabskki. Góó 90 fm íb. á 1. hæó. Laus strax. Vsrð 1850-1900 þús. Lynghagi. Góó kj.ib. 2 saml. stofur. Vsrð 1000 þús. Rofabær. Góð 85 fm Ib. msó s svölum. Óvenjustór stofa. GóO Ib. Vsr01750 þús. EngibjaHi - Kóp. 85 tm glæsileg Ib. Mjög vandaöar innr. VerO 1050 þús. 4ra herb. íbúðir DrápuhlSð. 90-100 fm rlsib. Tvær samiiggjandi stofur. Góö herb. Verð 1800 þús. Bkmdubakki. 110 fm íb. ó 2. hæð. Stór stofa meö stórum svölum. Stórt hjónaherb. + 2 góö barnaherb. Verð 2,1 I smíðum Vssturés. 189 tm ♦ 23 fm bilsk. Fok- hett. VerO 2.5 millj. Vesturás. 160 fm raöhús ásamt bilsk. Husiö afhendist tokhelt Skipti á 3ja-4ra herb. íb. I Hraunbæ koma til greina. Byggingarmeistarar sthugið hötum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra hsrb. ♦ litlum raðbúsum og sinbýlishúsum é byggingarstigi allt Irú sökklum og til- búnu undir trúvsrk. Iðnaðarhúsnæði AuObrekka. 140 tm steinhús. Vsrð 14 miHj. Nýbýtavsgur. 150 tm lOnaOarhúsn. til leigu. 3ja-5 ára leigusamnlngur. Dalshraun - H1. 60 fm jaröh Salur + kaffistofa. Nýtt klósett. Lofthæó 3.60 ♦ sprautuklefi. Múraó og málaö. VsrO 1,1 miUj. Kaplahrsun - Hf. i fokheldu ástandl 112 fm. Setst meö járni á þaki og gleri I gluggum. steyptu gólti án huröa og þakkanta. GrófjárnuO lóö. Höfurn kaupanda aö 2ja-3ja hsrb. sótrfkri rislb. I miöbænum msO kvistum. Einbýlis og raðhú Raykás. 200 tm hús á 2 hæðum. Seist tokh. aö innan en tullklárað aö utan með gleri I gluggum og járni á þakl. VarO 2,7 millj. Stskkjarhvammur - Ht. 120 tm raðhús ♦ bílsk Varö 34 millj. Sklptl mögul. Vsntar tilfinnanlaga Ibúðir I vssturbæ, miöbæ, austubæ og Breiðholti á skrá. | Óskum eftir öllum stæröum og geröum fasteigna | á söluskrá. Skoðum og verömetum samdægurs. Utanbæjarmenn athugið okkar þjónustu. Lækjargata 2 (Nýja Bióhúsinu) 5. hæð. Simar: 25590 og 21682. Sverrir Hermannsson, Guömundur Hauksson, Þórarinn Kjartansson, Brynjóltur Eyvindtson hdl. Fossháls 13—15 og Dragháls 14—16 Verzlunar-, iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði 3 x 1041 m2 = 3.123 m2 2 x 416 m2 = 832 m2 Frábær byggingarfrágangur. Ekkert viðhald Hugsanleg sölu skipting: 350 ní— 500 nf = 850 m2 1080 m2 — 1480 m2 eöa meira Afhending á árinu 1985 eöa eftir samkomulagi. Húsiö selst fullbúiö aö utan. Múraö og málaö aö innan. Malbikuö bílastaBöi m/hitalögn. Hagstætt verö og greiöslukjör. Frágangur utanhúss: 1. Allir gluggar veröa úr uPVC plast prófilum, styrktum m/stálrörum. 2. Húsiö veröur einangraö utan meö 80 mm loftræstri plasteinangrun. 3. Húsiö verður klætt aö utan meö álklæðningu frá „ALCAN“ m/innbrendri málningu. Upplýsingar eru aöeins veittar á skrifstofu. íbúðaval h.f Smiðsbúö 8, Garðabæ, sími 44300. Sigurður Pálsson, byggingameistari. byggingafélag,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.