Morgunblaðið - 05.02.1985, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.02.1985, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 1985 17 Rœkjubáturinn Rún. í höfninni á Skagaströnd. «»ntunbla6i4/ÓWur Bernödusaon. Skagaströnd: Bátur sekkur í höfninni Skagaströnd 31. janúar. AÐFARANÓTT fímmtudagsins 31. janú.r sökk 17 tonn. bátur í höfninni hér. 1 nótt var hér mjög vont veður og mikil ísing. Þetta varð til þess að 17 tonna rækjubátur, Rúna, valt á hlið- ina og sökk f höfninni. Enginn mað- ur var um borð og uppgötvaðist óhappið ekki fyrr en í morgun er menn komu til vinnu við höfnina. Þegar var hafist handa við björg- un og tókst fljótlega að rétta bátinn við í kafi og síðan var hægt að koma vírstroffu undir kjöl hans. Stór krani og vörubíll með krana hífðu síðan í bátinn og lyftu honum upp undir yfirborð en þá var tekið til við að dæla sjó úr honum með dælubíl slökkviliðsins. Gekk það verk vel og var Rúna farin að fljóta á ný um kl. 6 síðdegis. Talið er að öll siglingar- og fiski- leitartæki bátsins séu ónýt. Þó á að þvo þau með volgu sápuvatni til að reyna að bjarga þeim en flestir eru vantrúaðir á að það takist. Talið er að hægt verði að bjarga vél og spili. OB. f^rnSheimli.1öWustyrO. ÚTSÖLUSTAÐIR Vörumarkaðurinn Ármúla Fjarðarkaup Hafnarfirði Kjöt og Fiskur Breiðholti Valgarður Breiðholti Kaupgarður Kópavogi Matvörubúðin Grímsbæ JL húsið Hringbraut Kjötmiðstöðin Laugalæk Garðakaup Garðabæ Verslunin Brynja Laugavegi Mosraf Mosfellssveit Sendum í póstkröfu um land allt Plasl.os Ill*82fö5 Góðar stundir með MS sam- lokum -hvar oghvenær sem er. Mjólkursamsalan ánæsta sthúsi SPA RISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS, ÞESSI MEÐ HÁU VEXTINA, FÁST NÚ Á PÓSTHÚSUM UM LAND ALLT. Auk þeirra eru sölustaðir: Seölabanki íslands, viðskiptabankarnir, sparisjóðir og nokkrir verðbréfasalar. RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.