Morgunblaðið - 05.02.1985, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 05.02.1985, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 5. FEBRÚAR 1985 Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING 1. febrúar 1985 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollarí 40^60 40,980 41,090 1 SLpund 46,100 46336 45,641 1 Kan. dollari 30316 30,906 31.024 1 Dönsk kr. 3,6154 3,6261 3,6313 1 Norsk kr. 4,4612 4,4743 4,4757 1 Sænsk kr. 4,5212 43344 43361 1 FL mark 6,1629 6,1810 6,1817 1 Fr. franki 4,2215 43339 43400 1 Belg. franki 0,6446 0,6465 0,6480 18». franki 153434 153882 15,4358 1 floll. gyllini 11,4134 11,4469 11,4664 1 V-þ. mark 12,9120 12,9499 12,9632 1ÍL líra 0,02093 0,02099 0,02103 1 Austurr. sch. 13367 13430 13463 1 PorL escudo 0,2364 03371 03376 1 Sp. peseti 03332 0,2339 03340 1 Jap. ven 0,15997 0,16044 0,16168 1 Irskt pund 40,145 40363 40350 SDR. (SérsL dráttarr.) 393674 39,9844 Belg.fr. 0,6420 0,6439 INNLÁNSVEXTIR: Sparájóðtbækur___________________ 24,00% SparájóAsrwkningar maó 3ja mánaóa uppaögn Alþýðubankinn................. 27,00% Búnaðarbankinn................ 27,00% Iðnaöarbankinn1).............. 27,00% Landsbankinn.................. 27,00% Samvinnubankinn............... 27,00% Sparisjóðir3*................. 27,00% Útvegsbankinn................. 27,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% maó 6 mónaóa uppsögn Alþýðubankinn................. 30,00% Búnaðarbankinn................ 31,50% Iðnaöarbankinn11.............. 38,00% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóðir31.................31,50% Útvegsbankinn.................31,50% Verzlunarbankinn.............. 30,00% meó 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................. 32,00% Landsbankinn.................. 31,50% Sparisjóöir3*................. 32,50% Útvegsbankinn................. 32,00% meó 18 mánaóa uppsögn Búnaöarbankinn................ 37,00% Innlánsskírteini Alþýöubankinn................. 30,00% Búnaðarbankinn................31,50% Landsbankinn..................31,50% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóöir................... 31,50% Útvegsbankinn................ 30,50% Verótryggóir reikningar miðaó við lánskjaravísitölu meó 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................. 4,00% Búnaöarbankinn................ 2,50% Iðnaðarbankinn'i.............. 0,00% Landsbankinn.................. 2,50% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir3*................. 1,00% Útvegsbankinn................. 2,75% Verzlunarbankinn.............. 1,00% meó 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................. 6,50% Búnaðarbankinn................ 3,50% lönaöarbankinn1).............. 3,50% Landsbankinn.................. 3,50% Samvinnubankinn............... 3,50% Sparisjóðir31.................. 330% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávísanareikningar......... 22,00% — hlaupareikningar.......... 16,00% Búnaöarbankinn............... 18,00% lönaöarbankinn................19,00% Landsbankinn................. 19,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar....... 19,00% — hlaupareikningar.......... 12,00% Sparisjóðir.................. 18,00% Útvegsbankinn................ 19,00% Verzlunarbankinn..............19,00% Stjðrnureikningar Alþýðubankinn2*............... 8,00% Alþýöubankinn..................9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán meó 3ja til 5 mánaða bindingu lönaðarbankinn............... 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóöir.................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Útvegsbankinn................ 27,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% 6 mánaóa bindingu eóa lengur Iðnaðarbankinn............... 30,00% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóöir.................. 31,50% Utvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% Kjðrbók Landsbankans: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæöur eru óbundnar en af útborgaðri fjárhæö er dregin vaxtaleiðrétting 2,1%. Þó ekki af vöxl- um liöins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 6 mánaöa vísitölutryggöum reikn- ingi aö viöbættum 3,50% ársvöxtum er hærri gildir hún. Kaskó-reiknmgun Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tíma. Sparibók meó sérvöxtum hjá Búnaóarbank- Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörétting frá úttektarupphæö. Vextir liöins árs eru undanþegnir vaxtaleiö- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburöur viö ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggöra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuð sem nemur mismuninum. Ársávöxtun 18 mánaóa reikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaöa verötryggðra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Spariveftureikningar Samvinnubankinn...... ...... 24,00% Innlendir gjaldeyrísreikningar: Bandaríkjadollar Alþýöubankinn..................9,50% Búnaðarbankinn.................7,25% lönaöarbankinn...... ..........8,00% Landsbankinn...................7,00% Samvinnubankinn................7,00% Sparisjóöir....................8,00% Útvegsbankinn..................7,00% Verzlunarbankinn...............7J)0% Sterlingspund Alþýðubankinn..................9,50% Búnaöarbankinn............... 10,00% lönaöarbankinn.................8,50% Landsbankinn...................8,00% Samvinnubankinn............... 8,00% Sparisjóöir....................8,50% Útvegsbankinn..................8,00% Verzlunarbankinn...............8,00% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn..................4,00% Búnaöarbankinn.................4,00% lönaöarbankinn.................4,00% Landsbankinn...................4,00% Samvinnubankinn................4,00% Sparisjóöir....................4,00% Utvegsbankinn..................4,00% Verzlunarbankinn...............4,00% Danskar krónur Alþýðubankinn................. 9,50% Búnaöarbankinn................10,00% lönaöarbankinn.................8,50% Landsbankinn...................8,50% Samvinnubankinn................8,50% Sparisjóðir................... 8,50% Útvegsbankinn..................8,50% Verzlunarbankinn...............8,50% 1) Mánaðarlega er borin saman ársávöxtun á verötryggðum og óverðtryggóum Bónus- reikningum. Áunnir vextir verða leióréttir í byrjun næsta mánaóar, þannig aó ávöxtun verði mióuó vió þaó reikningsform, sem hærri ávöxtun ber á hverjum tíma. 2) Stjörnureikningar eru verótryggóir og geta þeir sem annaó hvort eru eldri en 64 ára eóa yngrí en 16 ára stofnaó slíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft í 6 mánuói eða lengur vaxtakjör borin saman vió ávöxtun 6 mánaóa verðtryggðra reikn- inga og hagstæóarí kjörin valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennír víxlar, forvextir__________31,00% Vióskiptavíxlar Alþýöubankinn................. 32,00% Landsbankinn.................. 32,00% Búnaðarbankinn................ 32,00% lönaöarbankinn................ 32,00% Sparisjóöir................... 32,00% Samvinnubankinn....... ...... 30,00% Verzlunarbankinn...... ....... 32,00% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Viöskiptabankarnir............ 32,00% Sparisjóóir................... 25,00% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markaó______________ 24,00% lán í SDR vegna útflutningsframl.__ 9,00% Skuldabróf, almenn:_________________ 34,00% Vióskiptaskuldabréf:________________ 34,00% Verðtryggð lán miðað vió lánskjaravísitölu í allt aö 2 'h ár....................... 4% lengur en 2% ár......................... 5% Vanskilavextir ____________________ 30,8% Óverótryggó skuldabréf útgefin fyrir 11.08.’84........... 25,80% Lífeyrissjódslán: Lifeyrissjóóur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lifeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóðsfélagl hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir feb. 1985 er 1050 stig en var fyrir jan. 1006 stig. Hækkun milli mánaöanna er 4,3%. Miö- aö er viö visitöluna 100 í júni 1979. Byggingavísitala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá miöaö við 100 i januar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Svipmynd íir kaffistofu þingsins Á götuhæð þinghússins er kaffistofa, þar sem þingmenn geta fengið sér kaffitár, hvort sem það er nú Bragakaffið að norðan eða Kaaber úr höfuðborginni. Hér sjást fjórir sjálfstæðismenn, hver af sínu landshorninu: Árni Johnsen, úr- Eyjum, Eyjólfur Konráð Jónsson, Norðurlandi vestra, Egill Jónsson, Austfjörðum, og Salome Þorkelsdóttir, Mosfellingur. Frumvarp um olíumál: Gengur of skammt í frjálsræðisátt — sagði Valdimar Indriðason — Uppræta þarf „kerfið“, sagði Eyjólfur Konráð Áætlað er að seldir verði 250 þús- und lítrar af gasolíu á árinu. Þar af eru 130 m.kr. teknar í verðjöfnun- arsjóð og 255 m.kr. í álagningu (rekstrarkostnað), sagði Valdimar Indriðason (S) á Alþingi í gær, er frumvarp um flutingsjöfnunarsjóð olíu og benzíns kom til framhalds- umræðu í efri deild. Áætluð svart- olíunotkun er 140 þúsund tonn. Þar af eru teknar í verðjöfnunarsjóð 70 m.kr. og 76 m.kr. í álagningu. Af þessum aðalolíutegundum eru því teknar 200 m.kr. í verðjöfnunarsjóð og 331 m.kr. í álagningu, eða sam- tals rúmlega 530 m.kr. Að auki ganga um 50 m.kr. af benzínverði í verðjöfnunarsjóðinn. Bankakostnað- ur, hafnargjöld og landsútsvör skip- uðu og sinn sess í verðlagningunni. Frumvarpið, sem fyrir liggur, gerir ráð fyrir að verðjöfnunar- gjald verði fellt niður, en í staðinn komi svokallað flutningajöfnun- arsjóðsgjald, sem á að nægja til að greiða flutningskostnað á olíuvör- um frá uppskipunarhöfn til út- sölustaðar. Þetta er spor í rétta átt, sagði Valdimar, en að mínum dómi of lítið spor í frjálsræðis- og samkeppnisátt. Eldsvoði í Höfnum: Miklar skemmd- ir á húsi bfla- partasölunnar Á sunnudaginn kom upp eldur í húsi í Höfnum sem bílapartasala hefur aðstöðu í og skemmdist það mikið. Slökkvilið Brunavarna Suður- nesja í Keflavík var kallað út um klukkan 14.15. Var húsið þá orðið alelda en eldinn tókst að slökkva á þremur klukkustundum. Húsið er lítið timburhús og stendur rétt utan við Hafnir. Það er enn uppistandandi en mjög illa farið að innan að sögn slökkviliðs- stjórans í Keflavík. Varahlutir í bíla sem í því voru eru einnig flestir ónýtir. Enginn maður var á staðnum þegar eldurinn kom upp og er ekki vitað hver eldsupptök voru. Við flytjum til landsins, sagði Valdimar, hátt í 500 þúsund tonn af olívörum í heilum förmum, þar af 329 þúsund frá Sovétríkjunum, eða 66%. Innkaup og verðmyndun olíu varðar þjóðina alla, en ekki sízt undirstöðuatvinnuveginn, sjávarútveginn, sem notar um helming alls gas- og olíuinn- flutnings. Olíukostnaður útgerðar er hvorki meira né minna en 30% —35% af heildarrekstrar- kostnaði stærri báta og togara. Valdimar kvaðst þeirrar skoð- unar að hér ætti að hafa ákveðið hámarksverð á olíu, sem hvergi megi fara yfir, en hinsvegar þurfi að nýta gildi samkeppninnar í inn- flutningi og dreifingu olíu, til lækkunar á verði í ríkara mæli en nú er — og í ríkara mæli en að sé stefnt í þessu frumvarpi. EIÐUR GUÐNASON (A) sagði olíufélögin þríeinan þurs einokun- ar og tímabært væri „að endur- skoða þetta vitlausa kerfi". Sam- keppni olíufélaga næði aðeins til smávöru og myndbanda en ekki olíuvara, eins og „kerfið" væri í dag. Skoða þyrfti allan rekstur olíufélaganna gaumgæfilega. SKÚLI ALEXANDERSSON (Abl.) tók í svipaðan streng en vildi þó gjalda varhug við mis- munandi olíuverði eftir landshlut- um. Samkeppni olíufélaganna næði aðeins til aukavöru. Þau störfuðu í skálkaskjóli stjórnar- flokkanna. EYJÓLFUR KONRÁÐ JÓNS- SON (S) taldi einokun þá, sem hér væri rædd, fyrst og fremst ríkis- einokun. Hér færu engin frjáls viðskipti með olíu fram. Við keyptum einfaldlega inn dýrari olíu en flestar ef ekki allar aðrar þjóðir. Þessu fylgdi að sjálfsögðu skaði. Uppræta þyrfti þetta „kerfi“ algjörlega. MATTHfAS Á. MATHIESEN (S), viðskiptaráðherra, þakkaði stuðning við frumvarpið, sem hann sagði horfa til meira frjáls- ræðis, en hét þingnefnd, er það fær til umfjöllunar, öllum tiltæk- um upplýsingum. Hann sagði olíu- félögin þegar flytja um 30% olíu annars staðar frá en Sovétríkjun- um og væru þau sjálfráð um þau kaup. ÁRNI JOHNSEN (S) sagði olíu- félögin gulltryggða kálfa ríkis- valdsins. Eflaust mætti kreista úr þeim meiri árangur í lægra verði með aukinni samkeppni. Auka þyrfti frelsi í innflutningi olíu- vara. JÓN KRISTJÁNSSON (F) sagði kostnaðarþátt olíu í útgerð hafa vaxið gífurlega. Eðlilegt væri að endurskoða þessi mál í ljósi breyttra aðstæðna, með því for- orði þó, að landsmenn nytu áfram sambærilegra kjara. HARALDUR ÓLAFSSON (F) sagði nú fram komið, sem hann hefði áður sagt, að byltingin kæmi frá hægri — og vitnaði til orða Eyjólfs Konráðs. Rétt væri að taka öll olíumál til gagngerðrar endurskoðunar og breytinga. Hann bað viðskiptaráðherra að láta þingdeildinni í té samanburð um olíuinnflutning (verð) hér og í nágrannalöndum. Frumvarpið væri spor í rétta átt. EYJÓLFUR KONRÁÐ JÓNS- SON (S) taldi ólíklegt að margir keyptu olíu á Rotterdamverði aðr- ir en við. Þeir aðilar í fiskmark- aðslöndum okkar, sem selja ís- lenzkum skipum olíu langt undir söluverði hér, hafa naumast sætt Rotteróam-verði óbreyttu í inn- kaupum. Hér gætti ekki nægilegr- ar verðsamkeppni í innflutningi og einokun skilaði ævinlega lélegri viðskiptakjörum en hörð sölu- samkeppni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.