Morgunblaðið - 05.02.1985, Síða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Afgreiðsla
Óskum aö ráöa stúlku til afgreiöslustarfa.
Efnalaugin Snögg,
Suöurveri, simi31230.
Akstur —
afgreiðslustarf
Óskum eftir að ráða nú þegar ungan, reglu-
saman mann til aksturs og afgreiðslustarfa.
Upplýsingar ekki veittar í síma.
Orka hf., Sfðumúla 32.
Snyrtivörur
Starfsfólk óskast strax til framtíðarstarfa í
snyrtivöruverslun í miðborginni. Vinnutími
eftir hádegi kl. 1-6. Æskilegur aldur 20-40 ár.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um
aldur og starfsreynslu sendist augld. Mbl. fyrir
9. febrúar nk. merkt: „G - 10356300“.
Pípulagningamaður
eöa maöur vanur pípulögnum óskast til starfa
í byggingavöruverslun.
Reglusemi, stundvísi og lipur framkoma
skilyrði. Góð laun í boði fyrir góöan
starfskraft.
Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist
augl.deild Mbl. fyrir 7. febrúar merkt “P -
10359400“.
Skrifstofustarf
óskast
Óska eftir vellaunuðu starfi hálfan daginn
fyrir hádegi. Hef 4ra ára reynslu við tölvu-
skráningu ásamt reynslu í almennum skrif-
stofu- og bankastörfum. Er samviskusöm og
töluglögg.
Uppl. í síma 45949.
Atvinna
Óskum að ráða nú þegar vana konu i
frágangsstörf.
Uppl. í sima 12200.
SExnuœsEx norour
Sjóklæöagerðin Hf.
Skúlagötu 51.
Endurskoðun og
reikningsskil
Við leitum að viöskiptafræðingum með
nokkra reynslu á starfssviðinu eöa mönnum
meö verslunar- eða samvinnuskólapróf eða
hliðstæöa menntun með haldgóða starfs-
reynslu. Nemi í viðskiptafræðum kemur til
greina. Um hlutastörf getur orðið að ræða.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og starfsreynslu sendist undirrituð-
um fyrir 8. febrúar nk.
Ráðskona óskast
í sveit
Uppl. veittar í síma 94-1596.
endurshoðun hf
löggiltir endurskoöendur,
Suðurlandsbraut 18.
Sími 68-65-33.
Pípulagningamaður
eða maður vanur pípulögnum óskast til
starfa í byggingavöruverslun.
Reglusemi, stundvísi og lipur framkoma skil-
yrði.
Góð laun í boöi fyrir góðan starfskraft.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
sendist Morgunblaöinu fyrir 7. febrúar merkt:
„P — 2675“.
Þroskaþjálfi
Þroskahjálp á Suðurnesjum óskar að ráöa
þroskaþjálfa til starfa við Ragnarssel, dag-
og skammtímavistun félagsins, aö Suöurvöll-
um 7 í Keflavík. Laun samkv. kjarasamn.
opinberra starfsmanna. Viðkomandi þarf
helst að geta hafið störf 1. mars nk.
Umsóknarfrestur er til 11. febrúar. Allar nán-
ari upplýsingar veitir rekstrarstjóri, Hjördís
Árnadóttir, í síma 92-4333.
Stjórn Þroskahjálpar.
Ritarar —
tölvuskráning
Óskum eftir að ráða ritara hjá eftirtöldum
viöskiptavinum:
1) Endurskoðunarskrifstofu. Aðallega er
um aö ræða vélritun á tölum eftir handriti,
s.s. ársreikningum, skattaskýrslum o.þ.h. Um
50% starf er aö ræða, eftir hádegi.
2) Tryggingafélagi, þar sem vélrita þarf á
íslensku og ensku eftir diktafóni. Æskilegt að
viðkomandi hafi starfsreynslu hjá trygginga-
félagi.
3) Útflutningsfyrirtæki. Áhersla er lögö á
nákvæmni. Gott ef viökomandi heföi nokkra
þekkingu á bókhaldi.
4) Lögfræðistofu. Um er að ræða fjölbreytt
skrifstofustarf, vélritun á íslensku eftir dikta-
fóni, móttaka viöskiptavina, útréttingar o.fl.
5) Tryggingafélagi, þar sem viökomandi
þarf að annast tölvuskráningu, létta vélritun,
símavörslu og almenn skrifstofustörf.
6) Innflutnings- og framieiöslufyrirtæki.
Um er að ræða almenn skrifstofustörf, vélrit-
un, telex, innheimtu o.fl.
7) Útgáfufyrirtæki, þar sem unnið er viö
setningu á Compugraphic-tölvu. Skilyrði að
viðkomandi hafi reynslu af tölvuinnskrift.
8) Þjónustustofnun. Starfið felst í skráningu
á IBM PC XT tölvu, símavörslu og vélritun.
Vinnutími frá 13—17.
Ráðskona
heimilishjálp
Óskum eftir aö ráða ráðskonu hluta úr degi á
heimili í miðbænum.
Um framtíðarstarf er að ræða. Einnig kemur
til greina heimilisaðstoð tvisvar í viku.
Heimilishjálp óskast einnig á heimili á Sel-
tjarnarnesi, 3—4 klst. á dag, tvisvar eöa
þrisvar í viku.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 9—15.
AFLEYSMGA-OG RAÐMNGARÞJÓNUSTA
Lidsauki hf.
HVERFISGÖTU 16A — SÍM113535
Fiskiðnaðarmaður
útskrifaður úr Fiskvinnsluskólanum meö öll
réttindi, reynsla í niðursuðu og lagmeti auk
verkstjórnar, óskar eftir vinnu. Laus strax.
Vinsamlega hafiö samband viö augl.deild
Mbl. fyrir 13. febrúar merkt: „Gæöi — 2676“.
Rennismiðir
Vegna mikilla anna vantar okkur rennismiði
til starfa nú þegar á renniverkstæði. Einungis
vandvirkir og duglegir menn koma til greina.
Leitið uppl. hjá verkstjórum.
Héöinn,
Seljavegi 2, sími 24260.
Stýrimann og 2.
vélstjóra
vantar á mb. Heimi KE sem fer á togveiðar
Upplýsingar i sima 92-2107 til kl. 16.00 í dag.
Atvinna óskast
24 ára reglumaöur óskar eftir góðri vinnu í
ca. 4—5 mánuöi. Mikil vinna kemur til
greina. Hef meirapróf.
Uppl. í síma 44198 (Gunnar.)
Smiðir
Smiðir óskast i vinnu úti á landi.
Bæði er um inni- og útivinnu aö ræða.
Ath.: framtíðarstörf æskilegust, en vinna i
stuttan tíma kemur til greina.
Upplýsingar sendist augld. Mbl. merkt: „S -
10358500“.
Sendist —
Innheimti
Vantar þig sendil eöa rukkara t.d. einu sinni á
ári, mánaðarlega, vikulega, daglega eða í
klukkustund einu sinni á ævinni? Ég tek að
mér aö sendast og innheimta fyrir einstakl-
inga og fyrirtæki. Margra ára reynsla. Er á
bíl. Upplýsingar í síma 29201.
Saumakona óskast
hálfan daginn, góð laun.
-fterra-
GARÐURINN
Aðalstræti 9, sími 12234.
Dýralæknir
Hjá Sauðfjárveikivörnum á tilraunastöö
Háskólans í meinafræði, Keldum, er laus til
umsóknar staða dýralæknis.
Starfssviöið er greiningar og rannsóknir á
búfjársjúkdómum.
Æskilegt er að umsækjandi hafi eða sé til-
búinn aö leggja stund á sérnám á þessu sviöi.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni
ítarlegar upplýsingar um námsferil og störf.
Þeir skulu láta fylgja eintök af visindarit-
geröum, prentuðum eða óprentuðum.
Umsókn skal skilað til Sauðfjárveikivarna,
Snorrabraut 54, fyrir 15. mars 1985.