Morgunblaðið - 05.02.1985, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 5. FEBRÚAR 1985
35
Abigael Jónsdóttir
Steinhólm - Minning
22. janúar lést vinkona mín,
heiðurskonan Abigael Jónsdóttir
Steinhólm, er mig langar að minn-
ast með nokkrum fátæklegum
kveðjuorðum.
Abigael var á margan hátt fá-
gæt manneskja er öllum vildi gott
gjöra, allt vildi bæta og alltaf til-
búinn málsvari ef deilt vc.r á ein-
hvern. Abigael var gestrisin með
afbrigðum, hún var örlátur höfð-
ingi.
En það sem var henni hugstæð-
ast og hún mat mest af öllu var
trúin, hún var svo heit og einlæg í
trú sinni að slíkt er því miður fá-
gætt. Síðasta árið dvaldi Abigael á
Grund, undi hún þar vel hag sín-
um og talaði oft um hve vel sér liði
það, og var þakklát bæði húsráð-
endum og starfsfólki, þá tengdist
hún einnig traustum vináttubönd-
Birting
afmœlis- og
minningar-
greina
ATHYGLI skal vakin í því, að
afmælis- og minningargreinar
verða að berast blaðinu með góð-
um fyrirvara. Þannig verður
grein, sem birtast i f miðviku-
dagsblaði, að berast f sfðasta lagi
fyrir hádegi á mánudag og hlið-
stætt með greinar aðra daga. í
minningargreinum skal hinn
látni ekki ávarpaður. Þess skal
cinnig getið, af marggefnu til-
efni, að frumort Ijóð um hinn
látna eru ekki birt á minningar-
orðasíðum Morgunblaðsins.
Handrit þurfa að vera vélrituö og
með góðu línubili.
um við sambýliskonu sína á
Grund.
Abigael var full af þakklæti til
Guðs og manna, sérstaklega bar
hún þakklæti í huga til systkina-
barna sinna, er hún unni mjög, en
þau reyndust henni frábærlega
vel.
Að endingu kveð ég Abigael með
hjartans þökk fyrir samfylgdina,
enda þótt ég hefði kosið spölinn
lengri.
Guð blessi minningu góðrar
konu.
v.bl.
t
Útför móöur okkar og tengdamóöur.
SVANHILDAR ÁRNADÓTTUR,
Leífsgötu 25,
fer fram frá Hallgrimskirkju miðvikudaginn 6. febrúar kl. 13.30.
Vilborg Guöbergsdóttir, Magnús Þórarinsson,
Svava S. Guðbergsdóttir, Helgi Finnbogason,
Davfö Guöbergsson, Þórunn Hermannsdóttir,
Jóna Guöbergsdóttir, Jón Gamalfelsson,
Kristfn Guöbergsdóttir, Jóhanna Guðbergsdóttir. Þóröur Eydal Magnússon,
Lokað
eftir hádegi i dag 5. febrúar vegna útfarar
UNNAR PJETURSDÓTTUR, Sólheimum 23, Reykjavik.
Sjávarvörur hf.,
Bergþórugötu 21, Rvk.
Ofnasmiöjan Noröurlands hf.,
Funhöföa 17, Rvk.
Björn Kristjánsson heildv., Gjafablóm,
Grensásvegi 8, Rvk. Eddufelli 2, Rvk.
t
Faöir okkar,
MAGNÚS EIRÍKSSON,
vólstjóri,
áöur Hlföarvegi 16, fsafiröi,
lést 3. febrúar á dvalarheimilinu Hraunbúðum, Vestmannaeyjum.
Ásdfs, Helga og
Nanna Rósa Magnúsdætur.
t
Utför móöur okkar,
ÞÓRUNNAR INGIMUNOARDÓTTUR,
fer fram fimmtudaginn 7. febrúar kl. 14.00.
Athöfnin fer fram frá Hraungeröi.
Arnheiöur Siguröardóttir,
Valdimar Sigurösson,
Sigþóra Siguröardóttir.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför,
ÞORBJARGAR JÓNSDÓTTUR,
Uröarbakka 10,
Sérstakar þakkir færum viö hjúkrunarfólki og læknum á öldrunar-
deild Hátúni 10b fyrir frábæra hjúkrun.
Ása Ragnarsdóttir, Guöfinnur Pótursson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Þökkum innilega samúö og hlýhug viö andlát og útför eiginkonu
minnar, móöur okkar, tengdamóöur og ömmu,
ÖNNU ÓLAFSDÓTTUR,
(skfrö BETSY JACOBSEN).
Sérstakar þakkir til starfsfólks lyflækningadeitdar 11B, Land-
spitalanum.
Skafti Skaftaaon,
börn, tengdabörn og barnabörn.
(MBO)
Reiknivélar
Fyrsta flokks vélar
á skrifstofuna
á góöu verði
Teg. 1015
Teg. 1030
Teg. 1230
Teg. 2000
kr.: 3.560
kr.: 4.680
kr.: 5.280
kr.: 7.950
NON HF.
Hverfisgötu 105 S. 26235