Morgunblaðið - 05.02.1985, Side 44

Morgunblaðið - 05.02.1985, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRpAR 1985 KarateKid Ein vinsælasta myndin vestan hafs á siðasta ári. Hún er hörkuspennandi, fyndin, alveg frábærl Myndln hefur hlotiö mjög góöa dóma, hvar sem hún hefur veriö sýnd. Tónlistin er eftir Bill Conti, og hefur hún náö miklum vinsaeldum. Má þar nefna lagiö .Moment of Truth", sungið af .Survivor", og .Youre the Best“, flutt af Joe Esposlto. Leikstjóri er John G. AvlldMn, sem m.a. leikstýröi .Rocky". Hlutverkaskrá: - Ralph Macchio, - Noriyuki „Pat“ Morita, • EMaaboth Shua, - Martin Kova,- Randoe Hoflor. - Handrlt: Robort Marfc Kamon. - Kvikmyndun: Jamoa Crabe A.S.C. - Framleiöandi: Jorry Weintraub. Haekkaö vorö. □□[ DOLBY STEREO | Sýnd f A-aal kl. 5,7.30 og 10. Sýnd I B-sal kl. 11. B-salur: Ghostbusters Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö börnum innan 10 éra. Hrekkaö varö. Slmi 50249 ELDSTRÆTIN (Streets of Fire) Spennandi og hressileg mynd. Leikendur: Michael Paré og Diano Lano. Sýnd kl. 9. SfÖaata sinn. ím þjódleikhCsid Gæjar og píur Miövikudag kl. 20.00. Föstudag kl. Laugardag kl. 20.00 Kardemommubærinn Fimmtudag kl. 17.00. Laugardag kl. 14.00. Litla sviðið: Gertrude Stein, Gertrude Stein, Gertrude Stein. Fimmtudag kl. 20.00 Mióasala 13.15-20.00. Simi 11200. Collonil vernd fyrir skóna, leðrið, fæturna. Hjá fagmanninum ^Apglýsinga- síminn er 2 24 80 TÓNABÍÓ Simi 31182 Frumsýnir: RAUÐDÖGUN Heimsfræg, ofsaspennandi og snilldarvel gerö og leikin, ný, amerisk stórmynd i litum. Innrásarherirnir höföu gert ráö fyrlr öllu - nema átta unglingum sem kölluöust .The Wolverines". Myndin hefur veriö sýnd allsstaöar viö metaösókn - og talin vinsælasta spennumyndin vestan hafs á siöasta ári. Gerö eftir sögu Kevin Reynolds. Aöalhlutverk:- Patrick Swayte, C. Thomas Howsfl, Laa Thompaon, Leikstjóri: John Milius. fslanskur texti. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.20. Tskin og sýnd I mi DOLBY SYSTEM | - Haskkaö vsrö - Bönnuö Innan 16 ára. í aðalhlutverkum eru: Sigrföur Ella Magnúadóttir, ÓHff Koibrún Haröardóttir, Garöar Cortes, Anders Josephsson. Sýningar: Föstudag 8. feb. kl. 20.00. Laugardaginn 9. feb. kl. 20.00. Sunnudaginn 10. feb. kl. 20.00. Síðasta sýning Miöasala opin frá kl. 14.00-19.00 nema sýningardaga til kl. 20.00. Simi 11475. HÁDEGISTÓNLEIKAR í dag kl. 12.15. Eiisabet Erlingsdóttir syngur lög eftir Pál isólfsson og Jean Sibelius. Pianóleikari: Selma Guömundadóttir. Mióasala opin i dag fré 11.30. LEIKFEIAG REYKIAVlKUR SÍM116620 Dagbók Önnu Frank I kvöld kl. 20.30 Föstudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Agnes - barn Guös Mlóvikudag kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Gisl Fimmtudag kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Míóasala i Iðnó kl. 14-20.30. Rj^teJÁSKÓLABÍð 1 S/MI22140 VISTASKIPTI Grinmynd ársins meö frábærum grinurum. „Viataskipti sr drspfyndin biö- mynd. Eddie Murphy ar avo fyndinn aö þú endar örugglega maö magapfnu og vork I kjálkaliöunum." E.H., DV 29/1 1985 *** Leikstjóri: John Landia, sá hinn saml og leikstýröi ANIMAL HOUSE. AÐALHLUTVERK: Eddie Murphy (48 stundir) Dan Aykroyd (Ghostbusters). Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.15 IWSPARIBÓK MEÐ SÉRVÖXTUM BUNAÐARBANKINN TRAUSTUR BANKI Fenner Reimar og reimskífur Fenner Ástengi Poulsen Suðurlandsbraut 10, sími 686499 AIJ^rURBÆJARHII! : Salur 1 : Frumsýning á hinni heimtfrægu múslkmynd: Einhver vinsælasta músikmynd sem gerö hefur verlö. Nú er búiö aö sýna hana i hálft ár i Bandarlkjunum og er ekkert lát á aösókninni. Platan “Purple Rain“ er búln aö vera I 1. sæti vinsældalistans f Banda- rikjunum i samfleytt 24 vikur og hefur þaö aldrei gerst áöur. 4 lög i myndinni hafa komist i toppsætin og lagiö “When Doves Cry* var kosiö besta lag ársins. Aöalhlutverkiö leikur og syngur vinsælasti poppari Bandarikjanna i dag: Prince ásamt Apoikmia Kotero. Mynd sem þú sérö ekki einu sinnl heldur tlu sinnum. islenskur texti. Dolby-Stereo. Bönnuð bðmum innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. : Salur 2 l ■ 'BBBBBBBBBBBBBBBBSB • Frumsýning: Sýndkl. 5,7,9 og 11. Salur 3 HRAFNINN FLÝGUR Bönnuö innan 12 áre. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. DÓMS0RÐ Frank (íalvin ha.s one last chana' todosomething right. Bandarisk stórmynd frá 20th. Century Fox. Paul Newman letkur drykktelldan og illa farlnn lögfræölng er gengur ekki of vel I starfl. En vendipunkturinn f lifi lögfræöingsins er þegar hann kemst i óvenjulegt sakamál. Allir vildu semja, jafnvel ■ skjólstæöingar Frank Galvins, en Frank var staöráöinn i aö bjóöa öllum byrginn og færa máliö fyrir dómstóla. Aöalhlutverk: Paul Newman, Charlotte Rempllng, Jack Warden, James Meson. Leikstjóri: Sidney Lumet. fslenekur texti. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Siöustu sýningar. LAUGARÁS Símsvari 32075 Eldvakinn Hamingjusöm heilbrigó átta ára gðmul litil stúlka, eins og aörir krakkar nema aö einu leyti. Hún hefur kraft til þess aö kveíkja I hlutum meö huganum einum. Þetta er kraftur sem hún hefur ekki stjórn á. A hverju kvöidi biður hún þess i bænum sinum aö vera eins og hvert annaö barn. Myndin er gerö eftir metsölubók Stephen Klng. Aöalhlutverk: David Keith, (Officer and a Gentleman), Drsw Barrymore (E.T.), Martin Sheon, George C. Scott, Art Carney og Louise Fletchor. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Bönnuö börnum yngri on 15 ára. (Vinsamlegast afsakló aökomuna aö bióinu: viö erum aö byggja). Collanil fegrum skóna. Til sölu Báturinn er smíðaöur 1980. Tæki — 40 rása CB talstöö, netablökk, glussastýri. Vél Petter árg. 1980, 16 hestöfl. Báturinn fæst á góöu veröi viö staö- greiöslu. Upplýsingar í síma 92-3411.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.