Morgunblaðið - 05.02.1985, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 05.02.1985, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 1985 49 Vestmannaeyjar: Bæjarstjórn felldi reyk- ingabanná fundum sínum Á SÍÐASTA fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja bar Ragnar Oskars- son bæjarfulltrúi fram tillögu þess efnis að reykingar yrðu bannaðar á fundum bæjarstjórnar. Fjörugar umræður urðu um til- löguna og sýndist sitt hverjum. Gengið var til atkvæða um tillög- una og var hún felld með 5 at- kvæðum gegn 2. Verður því áfram reykt á fundum bæjarstjórnar eins og hingað til. AÖalfundur Manneldis- félagsins AÐALFUNDUR Manneldisfélags ís- lands verður haldinn í dag klukkan 20.30 í stofu 101 í Lögbergi, húsi lagadeildar Háskóla fslands. Á dagskrá fundarins er greinar- gerð formanns félagsins um fé- lagsstarfið 1984, afgreiðsla reikn- inga félagsins og lagabreytingar. Þá verður kjör stjórnar og verða kosnir tveir menn í stjórn og tveir í varastjórn, auk tveggja endur- skoðenda og tveggja til vara. Að loknum aðalfundarstörfum flytur dr. Sigmundur Guðbjarn- arson prófessor erindi um áhrif streitu og fæðufitu á hjartavöðva. Fundurí Félagi lækna og presta FUNDUR verður í Félagi lækna og presta í kvöld, þriðjudaginn 5. febrúar, í Domus Medica og hefst hann klukkan 20.30. Frummæl- andi er Esra Pétursson læknir: Trúarbrögð og geðlækningar. TOSHIBA Örbylgjuofnarnir tryggja þér miklu betri árangur við matseldina ■ ■■ Toshiba örbylgjuofnarnir eru búnir Deltawave dreifingu. Kynntu þér muninn. Venjuleg dreifing ónákvæm hitun. Deltawave dreifing jöfn og nákvæm. Einkaleyfi Toshiba. ER 674 kr. 17.900 í brúnu. EF EINAR FARESTVEIT A CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI I6995 Mesta úrval af í ofnum. Verö frá 11.580 Alhvítir ofnar á 18.900. Fiskur er besta feeði fiskur er algjört æð: » • 1 © VÖRUMARKAÐURINN ÁRMÚLA • EIÐISTORGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.