Morgunblaðið - 10.02.1985, Page 30

Morgunblaðið - 10.02.1985, Page 30
30 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1985 LIF OG ÁSTIR Ölmu Mahler hver ein manneskja getur gert mig að listamanni, þá ert það þú Alma.“ Skilnaður þeirra Gropius dróst á langinn, en í lok ársins 1920 eru þau Werfel farin að vera saman öllum stundum. Alma og Franz giftast ekki fyrr en 6. júlí 1929. Hún stóð þá á fimmtugu, en þó hann væri 11 ár- um yngri hafði hann elst mun hafði mikinn áhuga á. Alma hefur engin tök á að fara með honum, hún giftir sig skömmu síðar í kyrrþey, en giftingar ölmu fóru jafnan fram með þeim hætti. Um svipað leyti giftir Anna dóttir hennar sig einnig í þriðja sinn. Anna eignast von bráðar dóttur sem hún skýrir Ölmu í höfuð á móður sinni, en Alma er ekkert Upp með sér að vera orðin amma, fyrir Johannesi og áður en langt um líður verður hún ástfangin af honum. Werfel átti það sameiginlegt með fyrsta eiginmanni Ölmu að vera af gyðingaættum. Alma hafði hinsvegar frá unga aldri hrifist mjög að bókmenntum Friedrich Nietzsche og tók afstöðu með þjóð- ernissinnum. „Ég gat hvorki lifað með þeim eða án þeirra" sagði Al- ma síðar um þessa tvo eiginmenn sína. Eftir því sem staða nasista styrkist fer listafólk af gyðinga- ættum að flýja land í stórum stíl. Bækur Werfel eru brenndar og tónlist Mahlers bönnuð. Werfel reynir að sannfæra konu sína um að flýja land, en hún má ekki heyra á það minnst, telur það ein- ungis sýna veiklyndi Werfels. Vorið 1935 deyr Manon dóttir Ölmu á sóttarsæng. Manon var að- eins átján ára og augasteinn móð- ur sinnar, og dauði hennar því mikið áfall. Síðustu orð dótturinn- ar voru „leyfðu mér að deyja mamma, þú kemst yfir það eins og allt annað í lífinu". En Alma átti erfitt með að sætta sig við dauða dóttur sinnar, og þó þeir Werfel og presturinn Hollnsteiner hafi reynt að hugga hana, kom allt fyrir ekki, trúin höfðaði ekki lengur til henn- ar, hún var sannfærð um að ef guð væri til þá væri hann vondur. Síðustu árin bjuggu þau Alma og Franz í New York. Franz lést 26. ágúst 1944, en Alma lifði f 20 „Máttur orðsins", herbergi í íbúð Olmu í New York. „Máttur tónlistarinnar", annað berbergi í íbúð ölmu í New York. Alma ásamt rithöfundinum Franz Werfel, en hann var þriðji eiginmað- ur hennar. Presturinn Jóhannes Hollnsteiner. iX ,9 ’AJ JM JB. 1 Alma Mahler Werfel, rúmlega átt- ræð. meira en hún, og þau litu því út fyrir að vera jafnaldrar. Á þessu tímabili hafði Werfel vaxið til vegs og virðingar í bókmennta- heiminum, hann var ekki lengur ungur og upprennandi, heldur tal- inn með snjöllustu rithöfundum þ sem þá skrifuðu á þýska tungu. Alma virðist hafa átt erfitt með að taka þá ákvörðun að giftast Werfel, hún stendur i bréfasam- bandi við Oskar, og hann býður henni m.a. með sér í ferð til Afr- íku, ferð sem hann vissi að hún óskar helst eftir því að geta sjálf eignast barn. Alma og presturinn Ilollnsteiner Þau Werfel keyptu sér um þetta leyti 28 herbergja hús í Vín, en Alma átti þar að auki hús í Fen- eyjum og annað í Austurríki. Trú- arþörf hennar virðist aukast, Alma var rómversk kaþólsk, og hún fer að eyða miklum tíma með Johannesi Hollnsteiner guðfræði- prófessor. Hún ber mikla virðingu ár eftir dauða þriðja eiginmanns- ins. Hún vann m.a. við æviminnig- ar sinar síðustu árin, lét vélrita upp dagbækur og bréf, en á þeim eru þessar upplýsingar m.a. byggðar. Hún hélt alla tíð sam- bandi við Kokoschka, hann skrifar henni m.a. á sjötugsafmæli henn- ar og kallar hana þar villta barnið sitt. Alma lést rúmlega 85 ára að aldri og þar með lauk hinu óvenju- lega og viðburðarríka lífi sem hún kaus að Iifa. Samantekt: Valgerður Jónsdóttir r'iV iirn^r—1 w— (---------’ ' Gardínuhúsiö Nýkomið: Kretonefni, bómullarefni, Ijós dralonefni, damask, velour og fl. Vönduð vara — Góð þjón- usta. Iðnaðarhusinu Hallveigarstíg 1, Sími 22235. NÝJUNG Fljótandi gólfefni Húseigendur — Arkitektar — Byggingameistarar Verkfræðingar — Múrarameistarar 1. Beba gólfílagningarefni sem stenst allar gæðakröfur sem kraf- ist er í íbúðarhúsum og öðrum mannvirkjum. 2. Meö þessu efni þurfa múrarar ekki aö bogra viö aö strauja góifin eöa aö skríöa á fjórum fótum við aö pússa þau. 3. Fljótandi efni sem leggur sig sjálft og veröur algjörlega lárétt (góö áferö). Auöveldar uppsetningu á innróttingum. 4. Gólfiö er rykbundiö og litaö meö Bepa-gólfefni. 5. Þornar á 24 tímum. 6. Fyrir ný sem gömul gólf. Festist vel viö máluð gólf og réttir af undir parket, flísar o.fl. Allar upplýsingar hjá MAGNÚSSON HF. Kleppsmýrarvegi 8, sími 81068. + Hvernig starfar Rauði krossinn? Námsstefna Rauöa kross íslands um starf- semi félagsins og alþjóðasamtakanna. Laugardaginn 16. febrúar veröur haldin námsstefna um starfsemi Rauöa kross íslands á innlendum og erlendum vettvangi og einnig verður starf Alþjóöa- samtaka Rauða krossins kynnt. Tilgangurinn meö þessari námsstefnu er aö koma til móts viö þá sem vilja fræöast um Rauöa krossinn og hina víötæku starfsemi sem fram fer á vegum félags- ins og Alþjóöasamtakanna um allan heim. Rauöi krossinn er nú starfandi í 135 ríkjum heims og eru félagsmenn um 250 milljónir. Námsstefna RKÍ er öllum opin og er framhaldsskóla- nemendum og kennurum sérstaklega bent á þetta tækifæri. Geta má þess að í vor veröur námskeiö fyrir veröandi sendifulltrúa RKÍ og veröur sagt frá því og ýmsu ööru er varðar möguleika ungs fólks til starfa í þróunar- löndunum. Þeir sem hyggjast taka þátt í námsstefn- unni veröa aö tilkynna þátttöku til aðalskrifstofu Rauða kross íslands í síma 26722 fyrir 13. þ.m. Námsstefnan verður haldin að Nóatúni 21, kl. 14—18 laugardaginn 16. febrúar. Dagskrá: 1. Yfirlit yfir starfsemi Rauöa krossins innan lands og utan. Jón Ás- geirsson framkvæmdastjóri Rauöa kross islands. 2. Stofnun og saga Rauöa krossins. Siguröur Magnússon fulltrúi RKÍ. 3. Með mannúö til friöar. Björn Friöfinnsson stjórnarmaöur RKÍ. 4. A Plea for Humanity. Kvikmynd. 5. Neyöarhjálp/þróunaraöstoö/fyrirbyggjandi aögeröir. Jakobina Þóröardóttir deildarstjóri í alþjóöadeild RKÍ. 6. Fjármögnun starfsins og nýting söfnunarfjár. Hannes Hauksson deildarstjóri i fjármáladeild RKi. 7. Ungliöahreyfing RKI. Hólmfríöur Gísladóttir deildarstjóri i félags- og heilbrigöismáladeild RKÍ. 8. Kynningarkvikmynd RKl. 9. UmraBÖur. 10. Námstefnuslit.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.