Morgunblaðið - 10.02.1985, Qupperneq 34
34 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1985
^íjotou-
ípá
Tfþ HRÚTURINN
IVll 21. MARZ—19.APRIL
Athurdir dagsins koma þér í
betra skap. I>ú getur næslum
gert það sem þig lystir og haft
þaó rólegt. Ini og maki þinn ætt-
uð að tala um persónuleg mál
jkkar til að láta sambandið
verða betra.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Vinir þínir gætu skipt sér af þín-
um málum í dag. Kkki er víst að
áætlanir standist. Hlustaðu á
Tini þína og þá sérstaklega þá
sem eru þér eldri og reyndari.
Farðu í leikhús í kvöld.
TVÍBURARNIR
21.MAi-20.JtNl
Lærðu lexíurnar þínar betur. At-
hugaðu vel verkefnin sem fram-
undan eru og láttu hendur
standa fram úr ermum. Kyddu
kvöldinu með vinum þínum og
ættingjum. Varaðu þig á að láta
jjersónurjjiirraJiig.
KRABBINN
21.JtNf-22.JtLi
Reyndu ad borda hollari mat
Þú veist ad mataræði þitt hefur
áhrif á heilsuna. KarAu líka út
aA skokka eAa í einhverja lík
amsþjálfun. (ióA heilsa er ^ulli
betrL
LJÓNIÐ
23. jtLl-22. ÁGtST
NotaAu þolinmæAina til aA meA-
böndla æsta fjölskyldumeAlimi.
SannaAu til, þolinmæAin þrautir
vinnur allar. NotaAu sköpunar-
gáfu þína til hins ýtrasta í dag
þ«iA borgar sig.
MÆRIN
23. ÁGttST-22. SEPT.
I*etta gæti veriA mikilvægur
dagur. Kinhverjar breytingar til
góAs gætu orAiA í vinnunni. Not-
aAu því öll tækifæri til hins ýtr-
asta og sýndu hvaö þaA er mikiA
í þig spunniA.
WU\ VOGIN
PJjSá 23. SEPT.-22. OKT.
PassaAu þig á aA eyAa ekki of
miklu. Fjármálin eru ekki upp á
þaA besta um þessar mundir.
FarAu eitthvaA í heimsókn í dag,
annars muntu drepast úr leiA-
indum. Eyddu kvöldinu heima.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Kyddu deginum í að dekra við
sjálfan þig. I>að borgar sig ekki
að ofkeyra sig með vinnu og
áhyggjum. Farðu í bæinn og
keyptu þér eitthvað fallegt.
Vertu heima hjá fjölskyldunni í
kvöld.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
I>etta hefur verið erfið vika svo
nú er tími til kominn að hvíla
sig. Keyndu að byggja upp orku
þína fyrir næstu viku. Farðu í
sund og þjálfaðu skrokkinn.
m
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Þetta er góAur dagur til aö leysa
úr fjölskyldumálunum. SannaAu
til, þaA mun ekki verAa erfitt aA
ráAa þar bót á meA svolítilli til-
litssemi og nærgætni af þinni
hálfu.
VATNSBERINN
20. JAN.-18.FEB.
Stutt ferAalög eAa heimsóknir
bæta og kæta skapiA í dag. Ætt-
ingjar þínir eru mjög skemmti-
legur um þessar mundir og ættir
þú því aö njóta félagsskapar
þeirra.
< FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Vsndamálin í vinnunni munu
hverfa eins og dögg fyrir sólu í
dag. I>ú eignast nýjan vin á
vinnustaðnum og í sameiningu
munuð þig gera vinnustaðinn
skemmtilegri. Vertu heima í
kvöld.
:::::::::: : *: T : jipljl X-9
*V toKojir inn/ r/angoJf' Umkringdtr a.f
vnónnr"r> Or fopui, }//n/r a'r/Tnr t/ija/p*r
•-anee seqis/gefa iiti/egaJ r'rrona '.
Ef£6 KentsrUr i
rrn>ia>ip A ortor
<£"vs
1— 1 1255 II I!-~l 1 m ^ ~**Zx*Z\ TDMMI Ofi IFNNI
1-7- ^^ :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: 1 w 1 wl 1 «11 w V3i %9 C> IMIM ■ i x v i r x 7 —— i
FERDINAND
SMÁFÓLK
MY DAP 5AY5 HE
FINALLY BELIEVES
IN MIRACLE5 > i
MOM ANP HE WENT
TO A RE5TAURANT FOR
PINNER LA5T NIGHT...
HE 5AIP NO ONE
SANé "HAPPV BIRTHPAY"
T0 ANYONÉ THE UJHOLE
TIME THEY UJERE THERE í
l’ahbi minn segir að nú sé
hann loksins farinn að trúa
á kraftaverk.
Mamma og hann fóru út að
borða á veitingahúsi í gær-
kvöldi ...
Hann sagði að það hefði
enginn sungið „Hann á af-
mæli í dag“ fyrir neinn all-
an tímann sem þau voru
þar!
l>að er hreint ótrúlegt.
Sannkallað kraftaverk!
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Maðurinn með röntgenaug-
un gaeti hugsanlega fundið
vörnina í spili dagsins, en
hann var fjarri góðu gamr.i að
þessu sinni.
Vestur Norður ♦ ÁD65 ♦ 873 ♦ D32 ♦ Á75 Austur
♦ 1073 ♦ G984
VÁ102 llllll ♦ K964
♦ 54 ♦ 7
♦ KD1086 ♦ G432
Suður ♦ K2 ♦ DG5 ♦ ÁKG10986
♦ 9
Suður vakti á einum tígli,
norður sagði spaða, suður þrjá
tígla, og þá skellti norður sér í
sex tígla, hvergi smeykur.
Vestur spilaði út laufkóng,
eins og allir heilbrigðir menn
hefðu gert í hans sporum.
Sagnhafi drap snarlega á ás-
inn og spilaði strax hjarta á
drottninguna!! Uppgjöf! Ekki
aldeilis. Sagnhafi sá að tólf
slagir væru ófáanlegir nema
með kastþröng í hjarta og
spaða, og til þess að hún næði
fram að ganga þurfti hann
fyrst að gefa einn slag og ein-
angra hjartavaldið á þeirri
hendi sem er með fjóra spaöa.
Eins og spilið er á hann góða
möguleika á að komast upp
með glæpinn, því enginn nema
maðurinn með röntgenaugun
kæmi auga á þá vörn að spila
hjarta til baka í sæti vesturs.
Enda reyndi hann laufdrottn-
inguna og eftir það var spilið
hrein handavinna.
Sagnhafi trompaði og spil-
aði trompunum í botn:
Norður ♦ ÁD65 ♦ - ♦ - ♦ 7
Vestur Austur
♦ 107 ♦ G984
♦ 102 llllll ♦ K
♦ - ♦ -
♦ 10 Suður ♦ K2 ♦ -
♦ G5
♦ 9
♦ -
í síðasta tígulinn hendir
sagnhafi laufi úr borðinu og
austur verður að gefast upp.
Hnan getur ekki bæði haldið í
hjartakónginn og varið spað-
ann.
SKAK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á móti í Sovétríkjunum í
fyrra kom þessi staða upp í
viðureign meistaranna Skudn-
ovs og Goldins, sem hafði svart
og átti leik.
im
33. — Bxa2!!, 34. Hf6 (Ef 34.
Bxa2 þá Del+ 35. Hxel —
Hxel+, 36. Bbl — Ha6 mát.)
Ha6!, 35. Hxe6 — bxe6+, 36.
Ba2 — Bxa2, 37. Hel — Be6+
og hvítur gafst upp.