Morgunblaðið - 10.02.1985, Side 38
38 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1985
Rauði kross íslands:
Tilraunir með
malaða skreið
NÚ ER VERIÐ aö gera tilraunir
fyrir Rauöa kross íslands hjá Bæjar-
útgerö Reykjavíkur aö mala skreið
sem síðan væri unnt aö senda til
Afríku.
Skreiðarmjölinu yrði þá pakkað
í sérstakar umbúðir, fimm til tíu
kílógramma, sem bæði eru hent-
ugar til flutnings og eins til dreif-
ingar. Skreiðarmjölið er ætlað til
þess að blanda saman við orkurík-
ar fæðutegundir sem fyrir eru í
þróunarlöndunum en skortir prót-
ein. Með mjölinu ætti að vera unnt
að stemma stigu við ýmsum
sjúkdómum sem herja á vannært
fólk í þessum heimshluta.
Þessum tilraunum sem nú er
verið að gera fyrir Rauða kross
Islands er ekki lokið en niðurstöð-
ur þeirra ættu að liggja fyrir eftir
nokkra daga.
Rúnar Marvinsson
matreiöslumaöur.
RIFJUR
MED EPLUM
OG LAUK
Kótilettum velt uppúr heilhveiti
sem kryddaö er meö salti, pipar
og timian. Lagöar i eldfast fat.
Takiö siöan 3 lauka og 4 epli og
kraumiö á pönnu ásamt sveppum.
Jafniö meö sveppasoöi ef um
niðursoöna er aö ræöa annars
vatni og rjóma. Helliö sósunnf yfir
kjötiö og bakiö í ofni í 10 mínútur.
Gratineriö gjarnan meö óöalsosti
jarlsosti. Boriö fram meö bauna-
spírusalati og hrísgrjónum eöa
soðnum kartöflum.
Skólnvörðustíg 12. s-10848
Sýnishorn af hvílík reif-
arakaup má gera á út-
sölunni Barónsstíg 18.
nr. 1. Antik-skinn
litir: brúnt, blátt.
Kr. 875.00.- nú 440.00.-.
nr. 2. Loðfóðruð leður-
stígvél í kvenstærðum.
litur: rautt.
Kr. 1100.00.- nú 550.00.-
Utsalan Barónsstíg 18,
S: 23566.
Plöntu-
banki
Pottaplönturnar okkar
eru í góöum vexti og
gefa góðan vöxt á 3 til
6 mánaða tímabili.
Komið í plöntubankann
okkar og ráðfærið ykk-
ur viö sérfræðinga
okkar um vaxtarmögu-
leika.
Opið til kl. 9 öll kvöld.
Græna höndin
Gróörarstöðin
viö Hagkaup,
sími 82895.
*y61
v<be
^^bo9.9SÍ
Bílaáhugamenn, Volvo-eigendur
og eigendur vöru- og sendibíla
Svíþjóöarferö 13.—17. mars til sænsku Volvo-verksmiðjanna
og á stærstu bílasýningu Nordurlanda
Nú gefst þér gott tækifæri til aö sjá þaö merki-
legasta í bílaiönaöinum í dag. Veltir og Sam-
vinnuferöir—Landsýn standa í sameiningu fyrir
fimm daga ferö til Gautaborgar. Þar veröa fólks-
og vörubílaverksmiöjur Volvo skoöaöar og há-
degisverður snæddur meö Volvo-mönnum. Eitt
fullkomnasta verkstæöi Noröurlanda, Bil och
Truck í Gautaborg veröur heimsótt. Og aö lok-
um rúsínan í pústkerfinu: Sýning Auto ’85 í
Svenska Mássen. Þetta er stærsta sýning Norö-
Samvinnuferdir - Landsýn
urlanda, sem fjallar um allt er viökemur bílum og
bílaverkstæöum, vélaverkstæöum, rafkerum bif-
reiða, réttinga- og sprautunarverkstæöum, dísil-
verkstæöum og dekkjaverkstæöum.
Fararstjóri er Sighvatur Blöndal og veröur hann
sannarlega á heimavelli í feröinni. Verö fyrir flug
og gistingu á Hótel Scandinavia er kr. 18.000.-
(án flugvallaskatts). Innifalinn er akstur milli flug-
vallar og hótels, einnig morgunveröir, fararstjórn
og skoöunarferöir. Allar nánari upplýsingar veita:
\HEE333
SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200
Sunnudagur 10.
Dlskó — Móses veröur f
hörkugóöu formi Oplö
frákl. 22—01.
Králn — ,Djelly“-systur
og Þórarinn Gíslason
sem spllar á pianó. Oplö
fré kl. 12—15 og
18—01.
FramrekMur verour
llúff.ngur m.tur m*0-
an opiö or.
Kénudagur 11.
Králn — Bogga kemur í
heimsókn og lelkur fyrlr
gesti. Þórarlnn Gíslason
spllar á pianó. Oplö frá
kl. 18—01.
Dlskó — Móses á sínum
rétta staö. spllar góöa
mánudagsmusík. Opiö
frá kl. 22—01.
Þriðjudagur 12
Králn — Bogga kemur í
heimsókn og lelkur fyrlr
gestl. Þórarlnn Gíslason
spilar á pianó. Opiö frá
kl. 18—01.
Diskó — Móses veröur i
búrinu. Opió frá kl.
22—01.
Miðvikudagur 13.
Kráin — Hæfileikakvöld.
Gestir geta komió og
sýnt hvaö í þeitn býr á
hæfileikasviöinu og Þór-
arinn Gislason veröur á
staönum þeim til aö-
stoöar Allir velkomnir.
Opiö frá 18—01.
Dlskó — Opiö elns og
öll kvöld vikunnar frá kl.
22—01.
Fimmtudagur 14.
Diskó — The Fashlon
Force meö tiskusýnlngu
og Móses veröur í búr-
inu. Opiö frá kl. 22—01.
Králn — Djelly systur
koma og lytta gestum á
hærra plan. Einnig verö-
ur Þórarlnn Gíslason og
spilar Ijúfa tóna. Opió
frá kl. 18—01.
Föatudagur 15.
Dlskó — Enn ein frábær
tískusýnlng frá The Fas-
hion Force, Móses og
Crasy Fred veröa einnlg
gestum til skemmtunar.
Opiöfrákl. 21—03.
Králn — Bjartmar Guö-
laugsson kemur og
skemmtir gestum af
sinni alkunnu snllld.
Þórarinn Gíslason verö-
ur á staönum.
Oplö frá kl. 18—03.
Laugardagur 16.
Dlskó — Móses og
Crasy Fred meö öll nýj-
ustu lögln. Oplö frá
21—03.
Kréln — B|artmar Guö-
laugsson stórrokkarl
mætlr á svsbóIÖ. Þórar-
inn Gíslason spllar á pi-
anó. Oplöfrékl. 12—15
og 18—03.