Morgunblaðið - 10.02.1985, Blaðsíða 42
42 B
MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1985
KarateKid
Ein vinsælasta myndin vestan hafs á
siðasta ári. Hún er hörkuspennandi,
fyndin, alveg frábær! Myndtn hefur
hlotiö mjög góöa dóma, hvar sem hún
hefur veriö sýnd. Tónlistin er eftir Bill
Confi, og hefur hún náö miklum
vinsæidum. Má þar nefna lagið
.Moment of Truth", sungiö af
.Survivor", og .Youre the Best“, flutt
af Joe Esposito. Leikstjóri er John
Q. Avildsen, sem m.a. leikstýrói
.Rocky'. Hlutverkaskrá: Ralph Mac-
chk>, Noriyuki „Pat“ Morita, Elisa-
bath Shue, Martin Kove og Randee
Heller Handrit: Robert Mark
Kamen. Kvikmyndun: James Crabe
A.S.C. Framleiöandi: Jerry
Weintraub.
Haskkaö verð.
□ni DOLBY stereq I
Sýnd I A-sal kl. 2.30,5,7.30 og 10.
Sýnd I B-sal kl. 11.
B-salur:
Ghostbusters
Sýnd kl. 3,5,7 og 9.
Bönnuó börnum innan 10 ára.
Haskkað verð.
Sími 50249
RAUÐKLÆDDA K0NAN
(The Woman in Red)
Bráóskemmtileg úrvalsmynd meö
Gene Wilder og Charles Grodin.
Sýnd kl.8.
Dalalíf
islenska myndin skemmtilega.
Sýnd kl. 5.
Tölvuleikur
Sýnd kl. 3.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Frumsýnir:
RAUÐDÖGUN
Heimsfræg, ofsaspennandi og
snilldarvel gerö og leikin, ný, amerisk
stórmynd í litum. Innrásarherirnir
höföu gert ráö fyrir öllu - nema átta
unglingum sem kölluöust .The
Wolverines". Myndin hefur veriö sýnd
allsstaöar viö metaösókn - og talin
vinsælasta spennumyndin vestan
hafs á siöasta ári. Gerö eftir sögu
Kevin Reynolds. Aöalhlutverk:-
Patrick Swayse, C. Thomaa Howell,
Lea Thompson, Leikstjóri: John
Milius.
islenskur texti.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.20.
Tekin og sýnd i
| X |[dölbysystem |
- Hækkað verð -
Börinuð innan 16 éra.
Síðasti valsinn
Scorsese hefur gert “Siöasta
valsinn" aö meiru en einfaldlega allra
bestu "rokk"-mynd sem gerð hefur
veriö.
J.K. Newsweek
Mynd sem enginn má missa af.
J.G. Newsday
Dinamit. Hljóö fyrir hljóö er þetta
mest spennandi og hljómlistarlega
fullnægjandi mynd hérna megin viö
Woodstock.
H.H. N.Y. Daily News.
Aöalhlutverk: The Band, Eríc
Clapton, Neil Diamond, Bob Dylan,
Joni Mitchell, Ringo Starr, Noil
Young og fleiri.
Myndin er tekin upp i
| Y II DOLBY SYSTEM |
Endursýnd kl. 5.
leíkfElag
REYKIAVlKlJR
SIM116620
Gísl
í kvöld kl. 20.30.
70. »ýn. fimmtudag kl. 20.30.
Dagbók Önnu Frank
Miövikudag kl. 20.30.
Laugardag kl. 20.30.
Agnes - barn Guðs
Föstudag kl. 20.30.
Miöasala í Iðnó kl. 14-20.30.
NY 5PARIB0K
MEÐ 5ERV0XTUM
BUNADI\RB\NKINN
TRAUSTUR BANKI
23. sýning i dag kl. 14.00.
24. sýning sunnudag kl. 14.00
Miöapantanir allan sólarhringinn i
síma 46600.
Míóasalan er opin fré kl. 12.00
sýníngardaga.
REráLEÍIHÖSÍÖ
a n í Á
I IpLJ i. ■BBninniiLii— ASKULAHiU SlMI 22140
VISTASKIPTI
Sinx' ht\ l'unm huúm w
Grinmynd ársins meö frábærum
grinurum.
„Vistaskipti er dreptyndin bið-
mynd. Eddie Murphy er svo fyndinn
aö þú endar örugglega mað
magapfnu og verk I kjélkaliðunum."
E.H., DV 28/1 1865 ***
„Leikstjóranum hefur tekiat að gara
bréðfyndna mynd ... Frébær
afþreying - Stjörnuleikur. Handrit
pottþétt.*
I.M., Helgarpóstinum.
Leikstjóri: John Landis, sá hinn sami
og leikstýrði ANIMAL HOUSE.
AÐALHLUTVERK:
Eddie Murphy (48 stundir),
Dan Aykroyd (Ghostbusters)
Sýnd kl. 5, 7.05 og 8.15.
Fjölskyldu8kemmtun á
vegum Samvinnuferöa kl. 3
ÞJÓDLEÍKHÚSID
Kardemommubærinn
I dag kl. 14.00. Uppselt.
Gæjar og píur
I kvöld kl. 20.00 Uppselt.
Miövikudag kl. 20.00
Rashomon
Frumsýning fimmtudag kl.
20.00.
2. sýning 17. febrúar kl. 20.00.
Litla sviðiö:
Gertrude Stein,
Gertrude Stein,
Gertrude Stein.
Þriöjudag kl. 20.30.
Míöasala 13.15-20.00.
Simi 11200.
&
í aðalhlutverkum eru:
Sigríöur Ella Magnúadóttir,
Ólöf Kolbrún Harðardóttir,
Garóar Cortes,
Anders Josephsson.
Sýningar:
I kvöld 10. feb. kl. 20.00.
Síðasta sýning
Miöasala opin frá kl. 14.00-19.00
nema sýningardaga til kl.
20.00. Simi 11475.
HÁDEGISTÓNLEIKAR
Þriöjudag 12. feb. kl. 12.15.
Ólöf Kolbrún Harðardóttir
sópran og Guórún Krislins-
dóttir píanóleikari flytja Ijóö
eftir isl. og erlend tónskáld.
E
Eunccwc
Salur 1
Salur 2
Salur 3
Frumsýning é hinni hsimsfrægu
múslkmynd:
Einhver vínsælasta músikmynd som
gerö hefur veriö. Nú er búiö aö sýna
hana i hálft ár i Bandarikjunum og er
ekkert lát á aösókninni. Platan
“Purple Rain" er búin aö vera i 1.
sæti vinsældalistans I Banda-
rikjunum í samfleytt 24 vikur og hefur
þaö aldrei gerst áöur. 4 lög i myndinn!
hafa komist i toppsætin og lagiö
"When Doves Cry" var kosið besta
lag ársins. Aöalhlutverkiö leikur og
syngur vinsælasti poppari
Bandarikjanna i dag: Prince ásamt
Apollonia Kotero. Mynd sem þú sérö
ekki einu sinni heldur tlu sinnum.
íslenekur texti.
Dolby-Stereo.
Bonnuö börnum innan 12 éra.
Sýnd kl. 3,5,7,8 og 11.15.
Frumsýning:
Sýnd kl. 3,5,7,8og 11.
HRAFNINN FLÝGUR
Bðnnuö innan 12 éra.
Sýnd kl. 5,7,8 og 11.
Teiknimyndasafn
íslenskur texti.
Sýndkl.3.
Aö ganga i þaö heilaga er eitt ... en
sólarhringurinn fyrir balliö er allt
annaö, sérstaklega þegar bestu
vinirnir gera allt til aö reyna aö freista
þin meö heljar mikilli veislu, lausa-
konum af léttustu gerö og glaum og
gleði Bachelor Psrty (.Steggja—
parti") er mynd sem slær hressllega
i gegnlll Grinararnir Tom Hanks,
Adrian Zmsd, William Tappsr,
Tawny Kitaen og leikstjórinn Neal
Israel sjá um fjöriö.
íslenskur textl.
Sýnd kl. 5,7,8 og 11.15.
Bachelor Party
Splunkunyr geggjaöur farsi geröur
af framleiöendum .Police Academy"
meö stiörnunum úr .Splash".
LAUGARÁS
Simsvari
I 32075
Lokaferöin
Ný hörkuspennandl mynd sem gerist
i Laos ‘72. Fyrst tóku þeir blöö hans,
siöan myrtu peir fjölskyldu hans, þá
varö Vince Deacon aö sannkallaöri
drápsmaskinu meö MG-82 aö vopni.
Mynd þessari hefur veriö likt viö Flrst
Blood.
Aöalhlutverk: Richard Young og
John Dredsen.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuó innan 16 éra.
(fíb ALÞÝÐU-
LEIKHUSIÐ
Beisk tár Petru Von Kant
eftir Faassbinder
38. sýn. i dag sunnudag kl.
16.00. Uppselt.
39. sýn. mánudsg kl. 20.30.
Uppselt.
40. sýn. þriójudag kl. 20.30
Sýnt á Kjarvalsstöðum.
Miöapantanir i sima 26131.
Sunnudagur kl. 21.00—0.30
SAMKVÆMISDANSAR
diskótek
Dansskólafólk hvatt til aö mæta.
Snyrtílegur klæðnaður. Aldurstakmark 18 ár.
----
-f-