Morgunblaðið - 10.03.1985, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MARZ 1985
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Fulltrúi
Fjárreiðudeild
Stórt deildaskipt þjónustufyrirtæki vill ráöa
fulltrúa í fjárreiöudeild þess sem fyrst.
Starfssvið: sjá um allar smærri innheimtur,
útskrift og umsjón reikninga og önnur skyld
verkefni: Allt tölvuunniö.
Viökomandi þarf aö hafa góöa almenna
menntun, þægilega framkomu og starfs-
reynslu.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 16. mars
nk.
Q JÐNTIÓNSSON
RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARNÓNUSTA
TÚNGÖTU5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322
Konur athugið!
25-35 ára kona sem er reglusöm, ákveöin,
kjarkmikil og vinnur skipulega óskast til starfa
í bifreiðavarahlutaverslun. í boði eru góð laun
og miklir framtíðarmöguleikar fyrir rétta
manneskju.
Umsóknir sendist aulg.deild Mbl. ásamt
meömælum fyrir 25. mars merktar:
„H - 10 65 30 00“.
Hjúkrunarfræð-
ingar
Heilsuhæli NLFÍ, Hverageröi óskar aö ráöa
hjúkrunarfræöinga frá 1. maí nk. eöa stöar.
Húsnæði og fæði á staðnum.
Upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri og
framkvæmdastjóri i sima 99-4201 og 4202.
Sölufólk
Þekkt matvælafyrirtæki óskar aö ráöa
sölumann til starfa nú þegar. Viðkomandi þarf
aö ráöa yfir bíl og hafa helsteinhverjai reynslu
í sölumennsku.
Tilboöum sé skilað fyrir 12. mars á augl.deild
Mbl. merktum: „N - 10 62 03 00“.
Sjúkraþjálfarar
Þroskahjálp á Suöurnesjum óskar aö ráöa 2
sjúkraþjálfara við endurhæfingarstöð
félagsins aö Suöurvöllum 9, Keflavík. Laun
samkv. kjarasamningum BHM. Þurfa helst aö
geta hafiö störf 15. ágúst nk.
Allar nánari uppl. veita Margrét Garðarsdóttir,
sjúkraþjálfari í síma 92-3330 eöa Sigríöur
Þórarinsdóttir, yfirsjúkraþjálfari í sima
92-2781.
Stjórnin.
Fiskvinna
Okkur vantar starfsfólk i fiskvinnu nú þegar.
Unnið eftir bónuskerfi. Uppl. hjá verkstjóra í
sima 98-1101 eöa 98-1102.
ísfélag Vestmannaeyja,
Vestmannaeyjum.
Hjúkrunarfræðingur
óskast aö Heilsugæslustöðinni Hellu frá og
meö 1. mai 1985.
Nánari upplýsingar veitir heilsugæslulæknir í
síma 99-5986 og 99-5849.
Læknaritari
óskast að Heilsugæslustööinni Hellu frá og
með 1. júní 1985.
Nánari upplýsingar veitir heilsugæslulæknir í
síma 99-5986 og 99-5849.
Bílstjóri —
útkeyrsla
Óskum að ráöa strax bílstjóra til útkeyrslu og
afgreiöslustarfa.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
auglýsingadeild Morgunblaösins fyrir 13.
mars nk., merkt: B — 3544.“
Framkvæmdastjóri
Knattspyrnudeild Þróttar óskar eftir góðum
manni sem gæti hafið störf sem fyrst. Starfið
er mjög fjölbreytilegt, fullt starf eöa hálft
starf. Góö laun fyrir vel unnin störf.
Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og nánari
uppl. til augl.deildar Mbl. fyrir 15. mars,
merkt: „F — 3284“.
Tannfræðingur —
sjúkraliði — tann-
réttingar
Tannfræðing (tandplejer — tandhygienist —
dentalhygienist) vantar nú þegar eöa síöar til
starfa hjá sérfræöingum í tannréttingum.
Meö allar umsóknir veröur fariö sem trúnaö-
armál.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Tann-
fræðingur — 485“.
Athugið
Þrír smiðir geta bætt viö sig verkefnum. Öll
almenn trésmíöi utan- og innanhúss, nýbygg-
ingar. Gerum föst tilboö, einnig úti á landi.
Uppl. í símum 666741, 72836 og 99-4676.
Sjúkrahús Skag-
firðinga, Sauðár-
króki
óskar aö ráöa eftirtalið starfsfólk:
Hjúkrunarfræöinga til sumarafleysinga og
lengri tíma.
Ljósmæöur til sumarafleysinga.
Sjúkraþjálfara nú þegar og til sumarafleys-
inga.
Meinatækna, röntgentækni, sjúkraliöa og
læknaritara til sumarafleysinga.
Allar nánari upþlýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri á staönum og í síma 95-5270.
Kerfisfræðingur
forritari
Eitt af stærstu fyrirtækjum landsins vill ráöa
kerfisfræðing og forritara til starfa í tölvudeild
þess.
Um er að ræða bæði kerfishönnun og forritun.
Nauðsynlegt aö viðkomandi hafi þekkingu
á IBM/36 forritunarmálinu RPG II.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf sendist skrifstofu okkar fyrir 16. mars nk.
Allar umsóknir algjör trúnaöur.
QJÐNT TÓNSSON
RÁDCjÖF b RÁÐN I NCARÞjÓN LISTA
TÚNGÖTU 5, I01 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Hönnun —
auglýsingateiknun
Útgáfufyrirtæki óskar aö ráöa hönnuð viö
gerð auglýsinga.
/Eskilegt er aö viðkomandi hafi einhverja
reynslu í auglýsingagerð eöa Handíða- og
myndlistaskólamenntun.
Um er aö ræöa lifandi og fjölbreytt starf.
Þeir sem áhuga hafa á starfinu eru vinsamlega
beönir aö leggja inn umsókn á auglýsinga-
deild Morgunblaðsinsf. 18. marsmerkt: „A —
10 64 59 00“.
Símavarzla
Traust fyrirtæki i miöborginni óskar aö ráöa
stúlku við símavörzlu. Vinnutími annaðhvort
kl. 9-5 eða 10-6.
Hér er um að ræða erilsamt starf sem aðeins
hentar fólki, sem hefur gaman af mannlegum
samskiptum.
Þær sem hafa áhuga á starfinu eru vinsamleg-
ast beönar aö leggja inn umsóknir á augld.
Morgunblaðsins f. 18. marz nk. merktar:
„Lifandi starf — 10 64 01 00“.
Bifvélavirkjar —
bílasmiðir
Viljum ráða bifvélavirkja — bílasmiöi eöa
menn vana bílaviðgerðum. Góö vinnu-
aöstaða.
Uppl. í síma 20720.
Landleiöirhf.
Skógarhlíö 10.
Bandarísk
fjölskylda
óskar eftir stúlku til aö annast roskinn mann.
Þarf aö hafa bílpróf og vera sæmilega fær í
ensku. Gott kaup og góð aðstaða til aö læra
ensku.
Umsókn merkt: „Maryland — 3263“ sendist
afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m.
Bifreiðastjórar
Okkur vantar bifreiöastjóra. Þurfa aö hafa
réttindi til aksturs strætisvagna. Upplýsingar
i simum 13792 og 20720.
Landleiöirhf.
Skógarhlíö 10.
Gott starf óskast
35 ára stúlka sem útskrifast úr einkaritara-
skólanum i apríl óskar eftir góðri og fjöl-
breyttri vinnu, hefur góöa sænskukunnáttu.
Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „A - 3237“.
Hjúkrunarfræðing-
ar — þriðja árs
hjúkrunarfræði-
nemar
Óskum eftir hjúkrunarfræöingum og þriöja
árs hjúkrunarfræðinemum til sumarafleys-
inga i sumar.
Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunar-
forstjóri i sima 93-2311.
Sjúkrahús Akraness.