Morgunblaðið - 10.03.1985, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 10.03.1985, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MARZ 1985 61 ÞINGBRÉF eftir STEFÁN FRIÐBJARNARSON HLUTFALL EINSTAKRA RÁOUNEYTA i GJÖLDUM A-HLUTA RlKISSJÖÐS A ARINU 1984 Rfkísendurskoöun 0,1% Hagstofa islands 0.1% Viöskiptaráðuneytið 4,' lönaöarráöuneytið 5,4% Sa mgöng uráöu neytið 10,3% Fjárlaga- og hagsýslust. Æösta stjórn ríkisins 0,8% Forsœtisráðuneytiá 0,6% Menntamálaráðuneytiö Fjórmólaráðuneytiö 3,9% Utanrfkisráöuneytið ,3% Landbú naöarr áöu neytif Sjóvarútvegsráðu neyt 1.5% Dóms- og 5,4% kirkjumáiaréöun Félagsmóla ráðuneytið 5% 38,3% H»fbr. og tryggingaméfafáéuneytíð HLUTFALL EINSTAKA TEK JUFLOKKA I HEILDAR TEKJUM A-HLUTA RÍKISSJOÐS Á ÁRINU 1984 Skattar af bifreiöum Ýmsir óbeinir skattar og arögreiðslur 6,2% Tekju- og eignarskattar Hagnaöur ATVR 5,5% Aörir beinir skattar Gjöld af 17,3% innflutningi Skattar af launagreiðslum 7,4% 37,0% Sölu- og orkujöfnunargj. um nú en 1978—1983, sýnir bætt staða ríkissjóðs í árslok 1984, að vel hefur til tekizt um margt í hagræðingu og sparnaði í ríkisbú- skapnum, þó þar megi eflaust víða enn betur gera. „Undirbúningur nýs framfaraskeiðs“ Það er mjög mikilvægt að hag- ræðing og aðhald ráði ferð í ríkis- búskapnum og raunar í þjóðar- búskapnum í heild og arðsemis- sjónarmið í framkvæmdum. í því efni hefur mikið á skort, þótt vissulega hafi verið tekið til hendi allra síðustu árin. En mestu máli skiptir að byggja upp nýtt fram- faraskeið í atvinnulífi lands- manna, ef skapa á skilyrði fyrir framtíðaratvinnuöryggi og sam- bærilegum lífskjörum hér og ann- ars staðar. Steingrímur Hermannsson, for- sætisráðherra, sagði orðrétt í ára- mótaávarpi til þjóðarinnar síðasta gamlaárskvöld: „Að sjálfsögðu hefði undirbún- ingur nýs framfaraskeiðs þurft að hefjast fyrir nokkrum árum, þeg- ar svigrúm var meira vegna minni erlendra skulda og þjóðarfram- leiðslan enn vaxandi með vaxandi sjávarafla. Um það þýðir hinsveg- ar ekki að fást lengur, heldur ber að snúa sér hiklaust að því starfi, sem nauðsynlegt er til að byggja upp nýjan grundvöll framfara.“ Hér viðurkennir forsætisráð- herra, svo ekki fer á milli mála, pólitískar vanrækslusyndir vinstri flokka 1978—1983. Vörumerki þeirra var verðbólga, erlend skuldasöfnun, skattaukar og þensla í ríkisbúskapnum og yfir- byggingu þjóðarskútunnar. Hin- svegar var kyrrstaða en ekki framvinda í þróun atvinnulífs og verðmætasköpunar. Sú kyrrstaða er, auk aflasamdráttar, meginor- sök lakra lífskjara í landinu. Lífskjör verða ekki til í stóryrð- um, kröfugerð né samningum, heldur af þeim verðmætum sem hverju sinni verða til í þjóðar- búskapnum. Það er kórrétt hjá forsætisráð- herra að nú ber „að snúa sér hik- laust að því starfi, sem nauðsyn- legt er til að byggja upp nýjan grundvöll framfara". Betra er seint en aldrei. Megi hann og rík- isstjórnin láta verkin tala í því efni. Orð kunna að vera ágæt en efndirnar skipta meginmáli. $%YNING r m a nyjum einbýlishúsum í dag frá kl. 13-18 í sýningarsal okkar að Ármúla 7 sýnum við teikningar af nýjum MÁT einingahúsum. Komið og kynnið ykkur nýjar leiðir í íslenskum byggingariðnaði. M4Tr Ajmúla 7, símar: 31600 og 31700 Nýtt HÁRHÖLL SHS Nýtt sími 14477 OG SNYRTISTOFA ÖNNU BERGMAN sími 22353 Laugavegi 82, inngangur frá Barónsstíg, 2. hæð. Nýjustu línur frá London og Kaupmannahöfn. Rafverktakar - Vershmarstjórar Eigum nú fyrirliggjandi eftirtaldar vörur: Fluorlampar 40 W kr. 460.- Fluorlampar 20 W kr. 420.- Vatnsþéttir útilampar — vestur-þýsk gæöavara. 1x20 W kr. 1.300.- 1x40 W kr. 1.452.- 2x40 W kr. 2.660.- Blacklight fluorperur 40 W kr. 890.- Blacklight fluorperur 20 W kr. 514.- Allar tölur eru verö án söluskatts. Gerum tilboð í stórar pantanir. =^ááuu h/f Hverfisgötu 105 s: 17973 Heildsala — Smásala Ósvlknir DACHSTEIN með tvöfðldum saumum, nlö-sterkum gúmmlsóla, vatnsþóttrl relmlngu. Framleiddir I Austurrlki og sérstaklega geróir fyrir mikið álag og erfiðar aðstæöur. SSntis Kr. 2.514, stærðir 36—47. Oetz kr. 1.748, stæröir 36—46. Flims kr. 1.890, stæröir 36—46, Achensee kr. 1.545, stæröir 36—46, Softy kr. 1.744, stæröir 36—46, Retz kr. 997, stærðir 36—46, Retz Kinder kr. 830, stærðir 30—35. PÓSTSENDUM SAMDÆQURS. FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SlMI 84670
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.