Morgunblaðið - 10.03.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 10.03.1985, Blaðsíða 53
MQRGUNBIAÐID, SUNNUPAGUR 10. MARZ1985. J atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Hjúkrunarfræöingar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráða hjúkrunarfræöinga frá 1. maí og til sumaraf- leysinga. Nánari upplýsingar um launakjör og starfsaö- stööu veitir hjúkrunarforstjóri, Selma Guö- jónsdóttir, í sima 98-1955. Stjórn Sjúkrahúss og heilsugæslustöövarVestmannaeyja. Okkur vantar starfskraft á lager Tölvuvinna ásamt öörum almennum lager- störfum. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Uppl. hjá Kristni Dulaney. ^KARNABÆR Au Pair óskast til Boston Mass. Má ekki reykja. Sendu bréf m/mynd og meðmælum til: Frances Gold, 1 PondSt. Apt. 2N, Winthrop, Mass. 02152, U.S.A. Starf innfl. — versl. Ungur maður sem haft hefur á hendi versl- unarstjórn í sérverslun um margra ára skeið, leitar eftir áhugaveröu starfi (helst á ofangreindu sviöi), þar sem uppbyggingar er þörf og hugvit, ábyrgð og reynsla fær aö njóta sín. Viökomandi getur hafiö störf nú þegar eða eftir samkomulagi. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: “J-2740“. Sjúkraliðar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráöa sjúkraliöa til starfa frá 1. maí, ennfremur til sumar- afleysinga. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri i síma98-1955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Veikstraums- tæknifræðingur sem nýlega hefur lokiö námi óskar eftir starfi. Hef haldgóöa þekkingu á rafeinda- og tölvu- fræöum ásamt forritunarmálunum Basic, Pascal og Assembler. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „V - 3926“. Heimilisþjónusta Starfsfólk óskast í heimilisþjónustu á Sel- tjarnarnesi. Upplýsingar um starfið veitir félagsmálastjóri i síma 29088. Konur athugið! 25-35 ára kona sem er reglusöm, ákveðin, kjarkmikil og vinnur skipulega óskast til starfa i bifreiðavarahlutaverslun. í boöi eru góö laun og miklir framtiöarmöguleikar fyrir rétta manneskju. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. ásamt meðmælum fyrir 25. mars merktar: „H - 10 65 30 00“. Sendibílstjórar Nokkrir sendibilstjórar meö stóra og góöa sendibíla geta fengið stöðvarleyfi á Nýju sendibílastöðinni. Bilarnir verða að vera meö stórum hliðarhurðum og vörulyftu. Aðrir bilar koma ekki til greina. Nýja sendibílastöðin, Knarrarvogi 2, sími 685000. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Stangaveiöifélag Reykjavikur hefur nýlega samiö um veiðirétt á eftirgreindum veiöisvæðum: 1. Snæfoksstööum i Grímsnesi. 2. Laugarbökkum i Ölfusi. 3. Blöndu, neöan stiga. Umsóknum er veitt móttaka á afgreiöslu féiags’ins á Háaleitisbraut 68, Austurveri, s. 686050 og 83425 kl. 13-18 daglega. Stangaveiöifélag Reykjavikur. Hverjir eiga ísland? Almennur borgarafundur veröur haldinn þriöjudaginn 12. mars kl. 21.00 í veitingahús- inu Hrafninum, Skipholti 37. Frummælandi Jón Baldvin Hannibalsson. FNINN RESTAURANT Skipholti 37. Sími 685670. Aðalfundur ★ Listvinafélags Hallgri.iiskirkju veröur haldinn í kirkjunni 24. mars 1985 kl. 15.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Kvennadeild styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Fundur aö Háaleitisbraut 13 mánudaginn 11. mars kl. 20.30. Ingimar Sigurðsson deildar- stjóri i Heilbrigðisráðuneytinu verður gestur fundarins. Bolvfkingafélagið í Reykjavík Árshátíð félagsins veröur haldin i Átthagasal Hótels Sögu laugardaginn 23. mars. Nánar auglýst í Mbl. sunnudaginn 17. mars. Stjórnin. Aðalfundur Stjórnin. SAMBAND ISLENSKRA KRISTNIÖOOSFELAGA Kristniboðsvikan Samkoma i kvöld kl. 20.30 aö Amtmannsstig 2b. Upphat: Katrin Quölaugsdóttir. Aftur til Eþiópiu: Gisli Arnkelsson. Söngur: Anders Jósepsson. Hugleiöing: Séra Guömundur Oli Ólafsson. Allir velkomnir. Mánudagur samkoma kl. 20.30. Upphaf: Sigurlina Siguröardóttir. Efni: Frá Búta Söngur: Sönghópurinn Sifa. Hugleiöing: Séra Jónas Gislason. Allir velkomnir. knattspyrnudeildar Þróttar veröur haldinn laugardaginn 16 mars. kl. 13.30 i félagsheimili Þróttar viö Holtaveg. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórn knattspyrnudeildar Þróttar. bátar — skip Óskum eftir bát á leigu Óskum eftir aö taka á leigu 150-200 tonna bát í sumar til rækjuveiöa meö eða án áhafnar allt eftir samkomulagi. Allar nánari upplýsingar veitir Gunnlaugur Ingvarsson framkvæmdastjóri í sima 97-8880 og á kvöldin i sima 97-8886. Búlandstindur hf, Djúpavogi. BÚLANDSTTNOUR H/F Viðeyingar Árshátíö félagsins veröur á Hótel Esju laugardaginn 16. mars. Hefst meö borðhaldi kl. 19.30. Þátttaka tilkynnist í síma 23085 og 92-1880 fyrir miðvikudag 13. mars. Nefndin. Framtíð — Las Vegas Mig langar til aö kynnast menntaöri og rólegri konu meö sambúö í huga. Tek þátt í ferða- kostnaöi. A fallegt heimili og gott fyrirtæki. Skrifið bréf m/mynd og uppl. til: Fighter Pilot Jon Dorian, 2934 S. Torrey Pines Dr., Las Vegas, NV 89102, U.S.A.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.