Morgunblaðið - 10.03.1985, Síða 53

Morgunblaðið - 10.03.1985, Síða 53
MQRGUNBIAÐID, SUNNUPAGUR 10. MARZ1985. J atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Hjúkrunarfræöingar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráða hjúkrunarfræöinga frá 1. maí og til sumaraf- leysinga. Nánari upplýsingar um launakjör og starfsaö- stööu veitir hjúkrunarforstjóri, Selma Guö- jónsdóttir, í sima 98-1955. Stjórn Sjúkrahúss og heilsugæslustöövarVestmannaeyja. Okkur vantar starfskraft á lager Tölvuvinna ásamt öörum almennum lager- störfum. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Uppl. hjá Kristni Dulaney. ^KARNABÆR Au Pair óskast til Boston Mass. Má ekki reykja. Sendu bréf m/mynd og meðmælum til: Frances Gold, 1 PondSt. Apt. 2N, Winthrop, Mass. 02152, U.S.A. Starf innfl. — versl. Ungur maður sem haft hefur á hendi versl- unarstjórn í sérverslun um margra ára skeið, leitar eftir áhugaveröu starfi (helst á ofangreindu sviöi), þar sem uppbyggingar er þörf og hugvit, ábyrgð og reynsla fær aö njóta sín. Viökomandi getur hafiö störf nú þegar eða eftir samkomulagi. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: “J-2740“. Sjúkraliðar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráöa sjúkraliöa til starfa frá 1. maí, ennfremur til sumar- afleysinga. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri i síma98-1955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Veikstraums- tæknifræðingur sem nýlega hefur lokiö námi óskar eftir starfi. Hef haldgóöa þekkingu á rafeinda- og tölvu- fræöum ásamt forritunarmálunum Basic, Pascal og Assembler. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „V - 3926“. Heimilisþjónusta Starfsfólk óskast í heimilisþjónustu á Sel- tjarnarnesi. Upplýsingar um starfið veitir félagsmálastjóri i síma 29088. Konur athugið! 25-35 ára kona sem er reglusöm, ákveðin, kjarkmikil og vinnur skipulega óskast til starfa i bifreiðavarahlutaverslun. í boöi eru góö laun og miklir framtiöarmöguleikar fyrir rétta manneskju. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. ásamt meðmælum fyrir 25. mars merktar: „H - 10 65 30 00“. Sendibílstjórar Nokkrir sendibilstjórar meö stóra og góöa sendibíla geta fengið stöðvarleyfi á Nýju sendibílastöðinni. Bilarnir verða að vera meö stórum hliðarhurðum og vörulyftu. Aðrir bilar koma ekki til greina. Nýja sendibílastöðin, Knarrarvogi 2, sími 685000. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Stangaveiöifélag Reykjavikur hefur nýlega samiö um veiðirétt á eftirgreindum veiöisvæðum: 1. Snæfoksstööum i Grímsnesi. 2. Laugarbökkum i Ölfusi. 3. Blöndu, neöan stiga. Umsóknum er veitt móttaka á afgreiöslu féiags’ins á Háaleitisbraut 68, Austurveri, s. 686050 og 83425 kl. 13-18 daglega. Stangaveiöifélag Reykjavikur. Hverjir eiga ísland? Almennur borgarafundur veröur haldinn þriöjudaginn 12. mars kl. 21.00 í veitingahús- inu Hrafninum, Skipholti 37. Frummælandi Jón Baldvin Hannibalsson. FNINN RESTAURANT Skipholti 37. Sími 685670. Aðalfundur ★ Listvinafélags Hallgri.iiskirkju veröur haldinn í kirkjunni 24. mars 1985 kl. 15.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Kvennadeild styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Fundur aö Háaleitisbraut 13 mánudaginn 11. mars kl. 20.30. Ingimar Sigurðsson deildar- stjóri i Heilbrigðisráðuneytinu verður gestur fundarins. Bolvfkingafélagið í Reykjavík Árshátíð félagsins veröur haldin i Átthagasal Hótels Sögu laugardaginn 23. mars. Nánar auglýst í Mbl. sunnudaginn 17. mars. Stjórnin. Aðalfundur Stjórnin. SAMBAND ISLENSKRA KRISTNIÖOOSFELAGA Kristniboðsvikan Samkoma i kvöld kl. 20.30 aö Amtmannsstig 2b. Upphat: Katrin Quölaugsdóttir. Aftur til Eþiópiu: Gisli Arnkelsson. Söngur: Anders Jósepsson. Hugleiöing: Séra Guömundur Oli Ólafsson. Allir velkomnir. Mánudagur samkoma kl. 20.30. Upphaf: Sigurlina Siguröardóttir. Efni: Frá Búta Söngur: Sönghópurinn Sifa. Hugleiöing: Séra Jónas Gislason. Allir velkomnir. knattspyrnudeildar Þróttar veröur haldinn laugardaginn 16 mars. kl. 13.30 i félagsheimili Þróttar viö Holtaveg. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórn knattspyrnudeildar Þróttar. bátar — skip Óskum eftir bát á leigu Óskum eftir aö taka á leigu 150-200 tonna bát í sumar til rækjuveiöa meö eða án áhafnar allt eftir samkomulagi. Allar nánari upplýsingar veitir Gunnlaugur Ingvarsson framkvæmdastjóri í sima 97-8880 og á kvöldin i sima 97-8886. Búlandstindur hf, Djúpavogi. BÚLANDSTTNOUR H/F Viðeyingar Árshátíö félagsins veröur á Hótel Esju laugardaginn 16. mars. Hefst meö borðhaldi kl. 19.30. Þátttaka tilkynnist í síma 23085 og 92-1880 fyrir miðvikudag 13. mars. Nefndin. Framtíð — Las Vegas Mig langar til aö kynnast menntaöri og rólegri konu meö sambúö í huga. Tek þátt í ferða- kostnaöi. A fallegt heimili og gott fyrirtæki. Skrifið bréf m/mynd og uppl. til: Fighter Pilot Jon Dorian, 2934 S. Torrey Pines Dr., Las Vegas, NV 89102, U.S.A.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.