Morgunblaðið - 12.03.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.03.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 12. MARZ 1985 9 FILLCOAT gummtteygjanleg samfelld búð fyrir málm- þðk. Er vatnshelld. Inniheldur cinkromat og hindrar ryðmyndun. Ódýr lausn fyrir vandamúlaþök. Áhyrgð - greiðsiukjör. ÞAKLEKA- VANDAMÁL Kemperol gúmmí- dúkur samskiptalaus, blandaöur á staön- um. Hentar á flöt þök, svalir, fyrir ofan ibúöir, sundlaugar, samskeyti milli húsa og fl. UUISN ER ENDIST ÓTRÚLEGA VEL Þétting hf. SS* ÆriNGASTÖÐIN ^ ENGIHJALLA 8 • ^ 46900 j Klassískt kvöld í AmarhóK nk. miðvikudagskvöld Marakvartettinn leikur kammertónlist undir borðhaldi. Nýr stór- kostlegur sérréttaseðill. í Koníaksstofunni eftir ljúffengan kvöldverð er notalegt að setjast í Koní- aksstofuna og hlusta á falleg- an söng Sigurðar Péturs Bragasonar. Sigurður hóf söngnám hjá Rut Magnússon í Tónlist- arskólanum í Reykjavík. Það- an lauk hann tónlistarkenn- araprófi ’78. Hann stundaði nám hjá Sigurði Björnssyni og Magnúsi Jónssyni í Söngskólanum í Reykjavík og lauk þaðan 8.stigs prófi. Frá ’83 hefur Sigurður verið við nám á Ítalíu hjá Pier Mir- anda Feraor. Undirleikari er Þóra Fríða Sæmundsdóttir. Vinsamlega.st pantið borð tím- anlega. Með ósk um ad þid eigið ánœgjulega kvöldstuncL ARNARHÓLL Á horni Ingólfsstrætis og Hverfisgötu. Boröapantanir í síma 18833. ~...... — ' —i Fljótti fólks og fyrirtækja Fyrir nokkrum árum, meöan vinstri meiri- hluti réö ferö í Reykjavík, flýöi mörg fjöl- skyldan og margt fyrirtækið til ná- grannabyggöarlaga, vegna þess aö fram- boö á byggingarlóðum í borginni full- nægði hvergi nærri eftirspurn. Nú er öld- in önnur, enda ööru vísi haldið á málum höfuöborgarinnar. Staksteinar tíunda í dag viðtal HP viö Davíö Oddsson, borg- arstjóra, um þetta efni. Lóðaframboð - lóðaeftirspurn Hér á eftir fara spurn- ingar og svör úr nýlegu við- tali HP við Davíð Oddsson, borgarstjóra; „— Ertu búinn ad skrúfa fyrir tódabraskió í borginni, Davíó? „Varðandi sérbýlishúsin, þ.e. raðhús og einbýlishús, er svo komið að allir geta fengið lóðir. Þú kemur bara á skrifstofu borgar- verkfræðings og velur þar úr þeim lóðum, sem boðn- ar eru til kaups. Núna eru til lóðir í Grafarvogi og Sel- ási.“ — Hvað kostar hver lóð? „Ginbýlishúsalóð er seld á 470 þús. krónur, sem er lágmarksgatnagerðar- gjald.“ — Þannig að lóðir verða ekki lengur stórpólitískt bitbein? „Varla úr þessu. Annars er stutt síðan svo var. Þeg- ar ég byrjaði í borgarráði man ég eftir að menn ruku til og fóru í símann til að hringja í umbjóðcndur sína til að tilkynna þeim að þeir hefðu fengið lóðir. Þetta var líka sannkölluð gjöf, lóð sem seld var langt und- ir gangverði á markaðnum. Borgarstjórnarfulltrúar hafa engan áhuga á svona nokkru lengur og rjúka ekki í símann, þetta er af- greitt mjög sjálfkrafa á fundum." — En hvað um tjölbýl- ishúsalóðir? „Það vantar herslumun- inn á að við önnum eflir- spurninni þar líka.“ — Stefnir þú að því að skemma jafnvægið í byggð landsins, sem svo hefur verið kallað, Davíð? .Já, þetta hef ég nú heyrt frá einhverjum ráð- herranna. Nei, ekki stefni ég nú að þessu. Lóðamálin I Reykjavik stýra ekki vandamálum landsbyggð- arinnar. Þetta átak okkar er bara til að þjóna þeim sem vilja búa hér. Það má benda á að fólksfjölgun ár- in 1963—1981 var ótrúlega lítil í Reykjavík, fjölgaði um 160 manns, núna fjölg- ar um 12—1500 árlega, sem er eðlilegra." — En það hlýtur að vera aðstreymi fólks til Reykja- víkur núna? „Eitthvað er um það, enda eru allir velkomnir hingað sem vilja, ungir jafnt sem gamlir. Núna undanfarið hefur margt ungt fólk utan af landi sest að hér. Það hefur stundum verið sagt að eldra fólkið farí suður með alla pen- ingana sem það hefur safn- að til ellinnar. Því miður var það nú ekki svo, með- an verðbólgan geisaði og spariféð bráðnaði í hönd- | um fólks. Annars verð ég að segja að ekki má fjölga of ört I Reykjavík. Við verðum að geta haldið í við fólksfjölgunina.““ „Ég kannast við þessi vandamál“ Og enn spyr HP borgar- stjóra: „— Hvar veröur byggt, þegar Grafarvogur ogAr- túnsholt eru fullbyggð? Kannski í sprungusvæðinu alræmda við Rauðavatn? „Það mundi nú vera af- ar slæmur kostur, svo ekki sé meira sagt Það var ekki að ófyrirsynju að við stöðv- uðum áform um byggingar þar og snerum okkur ann- að. Landsvirkjun ætlaði að byggja stjórnstöð sína á þessu svæði í fyrra. Þeir urðu að hætta við allar framkvæmdir vegna sprungnanna. Næst er landið við Korpúlfsstaði." — Verda fleirí lóðaút- boð eins og við Stigahlíð? „Það kemur alveg til álita áfram. Þarna fékkst sannvirði fyrír lóðirnar í stað þess að hreinlega gefa þær. Fyrir þetta komu 22 milljónir í sameiginlegan sjóð borgarbúa. Ég held að fólk vilji að svona sé að hlutunum staðið, að fjár- muna þess sé gætt“ — Hefur borgarstjórínn byggt sjálfur? „Nei, aldrei hef ég nú lent í þeim hildarleik. Ég leigði í 5 ár. Keypti síöan og stækkaði við mig smám saman. Fyrst keypti ég 1975, það reyndist auðvelt að komast yfir það. En síð- an keypti ég 1981 og þaö dæmi er öllu verra. Ég skuldaöi 500 þúsund krón- ur eftir kaupin, núna er sú skuld orðin 1800 þúsund krónur. Ég kannast því við þessi vandamál. Margir koma líka hingað og bera sig upp vegna gjalda sinna og leita ráða. Borgin hefúr ekki upp á margt að bjóða í þeim efnum, en við höfum reynt að liðsinna mönnum eftir megni.“ — Sumir kalla skipulag- ið við Fossvogskirkjugarð „stórslysiðBer borgin íbyrgð í slíkum slysum? „Þar komum við því miður of seint til skjal- anna. Slysið var orðið. Þetta er allt of þöngt og hreint út sagt ofboðslegt Auk þess er þarna algjört þjónustuleysi, eins og fólk- ið sé á eyju. Við gerum göng þarna yfir að Bú- staðaveginum í sumar. Það hjálpar aðeins til.“ — Er ofskipulag við lýði í borginni? „A síðasta kjörtímabili án nokkurs efa, samanber þetta hverfi. Núna leyfum við eiginlega hvað sem er, þó innan vissra og sjálf- sagðra takmarka, vita- skuld.““ TEJÍUH ÞU AHÆTT UNA? Þú þarft þess ekki lengur þvi nú getur þú fengiö eldtraust an og þjófheldan peninga og skjalaskáp á otrulega hagstæðu verdi. 'tox/NGCROWN Lykill oq talnalas = tvötalt bryggi Innbyggt þjolaviðvórunarkerti. 10 stærðir. einstaklings og tyrirtækjastærðir. Japonsk gæðavara (JIS Standard). Viðráðanlegt verð Eldtraustir og þjotheldir. Japonsk vandvirkni i tragangi og stil. j^uglýsinga- síminn er 2 24 80 TSllamaihaduúnn Honda Accord EX Coupé 1982 Silfurgrár, ekinn aöeins 21 þ. km. Sjólfsk., m. sóllúgu o.fl. Verö kr. 390 þús. BMW 320 ’82 Grásans . ekinn 27 þ. km. 5 gira m. aflstýri. Sóllúga, sportfelgur o.fl. Verö 490 þús. (sk. ód). Range Rover ’78 Ekinn 61 þ. km. Verö kr. 650 þús. Bíll í sérflokki. Suzuki Alto ’83 Ekinn 16 þ. km. Verö 200 þús. Mitsubishi Cordia '83 Ekinn 17 þ. km. Verð 330 þús. Oldsmobile Scottsdale Holiday '78 Rauöur m. t-topp. 8 cyl. (260). Sjálfsk. m. öllu. Rafm. í öllu. Pajero Oiesel 1983 Ekinn 45 þ. km. Powerstýri. Úlvarp, segul- band. 2 dekkjagangar. Verö kr. 650 þús. " ■" 1 Rauðsans.. vökvastýrl. sjáltskiptur. topp- lúga, sumardekk. snjódekk. grjótgrínd. Fallegur bill. Verö 350 þús. Elnnig Quintet Subaru 1800 (4x4) ’82 Rauður. ekinn aöeins 38 þ. km. Kassettu- tæki o.fl. Verð kr. 350 þús. Lada Sport '84 Hvitur, ekinn 10 þ. km. Sem nýr bill. Verö kr. 350 þús. Isuzu Trooper 1982 Oiesel, ekinn 56 þús. Veró 650 þus. Sapparo GL Coupé '82 Ekinn 41 þ. km. Verö 370 þús. Honda Civic Sport 1984 Brúnsanseraöur, ekinn 9 þ. km. 5 girar, útv., segulband, snjódekk. sumardekk. Verö 395 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.