Morgunblaðið - 12.03.1985, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.03.1985, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ 1985 19 Reynir Kristbjörnsson Sigurbjörn Þorkelsson Ingveldur Jónsdóttir Ijósm. ÓI.K.M. þátt í Kðlisfræðikeppninni næsta ár? „Ég get vel hugsað mér að taka þátt í henni aftur og tel reyndar ekki ólíklegt að ég geri það.“ Góður félagsandi milli keppenda „Það voru ekki nema tveir sem kepptu úr Menntaskólanum í Kópavogi — það var einhver hræðsla í mönnum og kennarar ekki nógu áhugasamir að hvetja til þátttöku," sagði Ásgeir B. Æg- isson. „Það hefur verið mjög skemmti- legt að taka þátt í þessari keppni og ég hefði ekki viljað missa af því — það ríkir góður félagsandi milli okkar keppendanna og þeir sem fyrir keppninni standa hafa sýnt okkur mikla velvild. Mér gekk hræðilega illa í forkeppninni og átti alls ekki von á því að komast í úrslit, enda voru verkefnin í for- keppninni óneitanlega mjög þung. Eðlisfræðin er að sjálfsögðu áhugamál hjá mér og ég er ákveð- inn í því að fara í verkfræðina í haust þó ég hafi ekki enn fullráðið hvaða grein ég vel.“ Verklegi hlutinn kom dálítið á óvart „Þetta hefur verið nokkuð LJósm. Árni Sæberg. Þátttakendur í Eðlisfræðikeppni kynna sér starfsemi Veðurstofu Íslands undir handleiðslu Hlyns Sigtryggssonar, veðurstofustjóra. skemmtileg keppni, en fyrrihlut- inn var að mínu mati allt of þung- ur,“ sagði Reynir Kristbjörnsson MS. „Dæmin í síðari hlutanum voru skemmtiiegri og betra að fást við þau. Verklegi hlutinn kom dá- lítið á óvart — við höfðum allt of stuttan tíma að mér fannst, — þurftum að gera þrjár tilraunir, en höfðum aðeins 50 mín. til að ganga frá skýrslum. Nei, eðlisfræðin er ekki sérstakt áhugamál hjá mér — ég legg meiri áherslu á stærðfræði og er ákveð- inn í að fara í verkfræði að loknu stúdentsprófi." — Reyndu nemendur að undir- búa sig fyrir þessa keppni? „Eðlisfræðin spannar svo vítt svið að það þýðir nú lítið að undir- búa sig fyrir keppni sem þessa, en ætli flestir hafi ekki reynt að líta eitthvað í bækur. Einn félagi minn lærði tölvert í skammtafræði fyrir keppnina en það kom svo ekkert úr henni. Ég var dálítið óánægður með að í verkefnunum reyndi á þekk- ingarsvið sem við höfðum ekki lært um — ég á við geislavirkni- dæmið. Við höfum mjög lítið lært um þetta svið — mér tókst þó að gera dæminu nokkur skil og diffra það út, en hafði ekki nóga þekk- ingu á geislavirkni til að ganga frá dæminu að fullu." — bó. F/ug/e/'ð/rbjóðaf/ugogb/7ítengslumviðáætlunarflugfélagsinstil 11 borga í Evrópu. Þessir staðir eru: Björgvin, Glasgow, Gautaborg, Frankfurt, Kaupmannahöfn, London, Luxemborg, Osló, París, Salzburg og Stokkhólmur. Ef þú vilt hafa fararstjórnina í eigin höndum, þá hentar enginn ferðamáti þér betur en flug og bíll. Það er ódýrt að ferðast um Evrópu á bílaleigubíl. Við hittum ykkur kannski í Búdapest. LEITIÐ FREKARI UPPLÝSINGA UM FLUG & BlL A SÖLUSKRIFSTOFUM FLUGLEIOA, HJAumboðsmönnum FÉLAGSINS, EÐA A FERÐASKRIFSTOFUNUM. semviljflsl heiminn og skiljfl hannbetur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.