Morgunblaðið - 12.03.1985, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.03.1985, Blaðsíða 32
32 Peningamarkaðurinn MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ 1985 GENGIS- SKRANING 11. rnars 1985 Kr. Kr. TolF Ein. KL 09.15 Kaup Sala Ijeiigi 1 Dollari 42,430 42450 42,170 1 SLpund 45459 45,688 45,944 Kan. dollari 30,416 30402 30,630 1 Don.sk kr. 34066 34165 34274 1 Norsk kr. 44826 44950 4,4099 1 Sa-n.sk kr. 44138 4,4263 4,4755 IFLmark 6,0779 6,0951 6,1285 1 Fr. franki 4,1084 4,1201 4,1424 1 Bdg. Iranki 0,6243 0,6261 0,6299 1 St. franki 14,7097 14,7513 144800 1 Hoil. jryllim 11,0943 11,1256 11,1931 1 V-þ. mark 124551 124906 12,6599 1ÍL Ura 0,02010 0,02016 0,02035 1 Austurr. sck. 1,7846 1,7897 14010 1 PorL escudo 0,2281 04288 04304 1 Sp. peseti 04270 04277 04283 1 Jap. yen 0,16294 0,16340 0,16310 1 frskt pund SDR (SérsL 39,057 39,164 39445 dnittarr.) 40,7111 404253 414436 1 Belg. franki 0,6203 0,6221 INNLÁNSVEXTIR: Spari*jóð*b»kur___________________ 24,00% Spariftófttfikninflaf meé 3ja mánaöa upptögn AJþýðubankinn................ 27,00% Búnaöarbankinn............... 27,00% lönaöarbankinn1'............. 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Samvínnubankinn.............. 27,00% Sparisjóðir3*................ 27,00% Útvegsbankinn................ 27,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% með 6 mánaða uppaögn Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn................31,50% lönaöarbankinn1*............. 36,00% Samvinnubankinn.............. 31,50% Sparisjóðir3*.................31,50% Útvegsbankinn.................31,50% Verzlunarbankinn............. 30,00% meö 12 mánaöa uppaögn Alþýöubankinn................ 32,00% Landsbankinn..................31,50% Sparisjóöir31..................3240% Otvegsbankinn................ 32,00% meö 18 mánaða upptögn Búnaöarbankinn............... 37,00% Innlánttkírteini Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn................31,50% Landsbankinn..................31,50% Samvinnubankinn.............. 31,50% Sparisjóóir...................31,50% Utvegsbankinn................ 30,50% Verðtryggðir reikníngar miðað við lánekjaravisitólu mcð 3ja mánaða upptögn Alþýðubankinn.................. 4,00% Búnaöarbankinn................. 2,50% lönaöarbankinn1*............... 0,00% Landsbankinn.................. 2,50% Samvinnubankinn............. 1,00% Sparisjóöir3*.................. 1,00% Utvegsbankinn.................. 2,75% Verzlunarbankinn............... 1,00% með 6 mánaða upptögn Alþýöubankinn.................. 6,50% Búnaðarbankinn................. 3,50% lönaðarbankinn1*............... 3,50% Landsbankinn................... 340% Samvinnubankinn............... 3,50% Sparisjóðir3*.................. 3,50% Otvegsbankinn.................. 3,00% Verzlunarbankinn............... 2,00% Ávitana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávísanareikningar....... 22,00% — hlaupareikningar........ 16,00% Búnaöarbankinn............... 18,00% lönaöarbankinn............... 111)0% Landsbankinn................. 19,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar...... 19,00% — hlaupareikningar........ 12,00% Sparisjóöir.................. 18,00% Útvegsbankinn................ 19,00% Verzlunarbankinn............. 19,00% Stjömureikningar Alþýðubankinn2*............... 8,00% Alþýóubankinn..................9,00% Safntán — heimiiitlán — IB-lán — plúslán með 3ja til 5 mánaöa bindingu lónaöarbankinn................ 27D0% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóöir.................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Otvegsbankinn................ 27,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% 6 mánaða bindingu eða lengur lönaöarbankinn............... 301X1% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóöir................. 31,50% lltvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% Kjðrbðk Landtbankant: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæóur eru óbundnar en af útborgaöri fjárhæö er dregin vaxtaleiðrétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liöins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 3 mánaöa visitölutryggöum reikn- ingi aö viðbættum 2,50% ársvöxtum er hærri gildir hún og fer matió fram á 3 mánaöa fresti. Katkó-reikningur: Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býður á hverjum tíma. Spanbók með tárvðxtum hjá Búnaðarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörétting frá úttektarupphæö. Vextir liðins árs eru undanþegnir vaxtaleið- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Gerður er samanburöur viö ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggðra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuö sem nemur mismuninum. Ársávöxtun 18 mánaöa reikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaöa verötryggöra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Sparivettureikningar Samvinnubankinn...............271X1% Innlendir gjaldeyrttreikningar. Bandaríkjadollar Alþýöubankinn................. 9,50% Búnaóarbankinn................ 8,00% Iðnaöarbankinn................ 8,00% Landsbankinn.................. 8,00% Samvinnubankinn...... ..........740% Sparisjóöir....................8,00% Utvegsbankinn..................7,50% Verzlunarbankinn...............7,50% Steriingtpund Alþýöubankinn..................9,50% Búnaðarbankinn................ 10,00% lónaóarbankinn................ 11,00% Landsbankinn..................13,00% Samvinnubankinn...............10,00% Sparisjóöir....................8,50% Otvegsbankinn................. 10,00% Verzlunarbankinn..............10,00% Vettur-þýtk mðrk Alþýöubankinn..................4,00% Búnaðarbankinn.................4,00% lónaöarbankinn.................5,00% Landsbankinn...................5,00% Samvinnubankinn...... ........ 4,00% Sparisjóöir................... 4,00% Útvegsbankinn..................4,00% Verzlunarbankinn...............4,00% Danskar krónur Alþýðubankinn..................9,50% Búnaóarbankinn................ 10,00% lönaðarbankinn.................8,00% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn............... 10,00% Sparisjóöir....................8,50% Útvegsbankinn................. 10,00% Verzlunarbankinn..............10,00% 1) Mánaðariega er borin taman áraávöxtun á verðtryggðum og óverðtryggðum Bðnut- reikningum. Áunnir vextir verða leiðráttir í byrjun næsta mánaðar, þannig að ávðxtun verði mtöuö við það reikningtform, tem hærri ávðxtun ber á hverjum tíma. 2) Stjömureikningar eru verðtryggðir og geta þeir tem annað hvort eru eldri en 64 ára eða yngri en 16 ára ttofnað tlíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft í 6 mánuði eða lengur vaxtakjðr borin taman við ávðxtun 6 mánaða verðtryggðra reikn- inga og hagstæðari kjörin valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir vtxlar, forvextir___________31,00% Viðtkiptavixlar Alþýöubankinn.................. 321»% Landsbankinn....................321»% Búnaöarbankinn................. 321»% lönaöarbankinn................. 321»% Sparisjóöir................... 32,00% Samvinnubankinn.................321»% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Yfirdráttartán af hlaupareikningum: Vióskiptabankarnir............ 32,00% Sparisjóöir................... 32,00% Endurteljanleg lán fyrir innlendan markað_______________241X1% lán t SDR vegna útflutningsframl.__ 9,50% Skutdabréf, almenn:___________________341»% Viðtkiptatkuldabréf:________________ 34,00% Samvinnubankinn_____________________ 35,00% Verðtryggð lán miðað við lántkjaravititðlu í allt að 2% ár......................... 4% lengur en 2% ár......................... 5% Vanskilavextir_________________________ 48% uvefoiryggo SKUiaaDreT útgefin fyrir 11.08.’84............. 341»% Lífeyrissjódslán: Ltfeyrittjóður ttarftmanna rtkitint: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö með láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú. sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrittjðður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrlr hvern arsfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravisitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir mars 1985 er 1077 stig en var fyrir febr. 1050 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,6%. Miö- aö er viö visitöluna 100 i júní 1979. Byggingavítitala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá miöaö viö 100 í januar 1983. Handhafatkuldabréf i tasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Morgunblaðió/Bjarni Hluti fundarboðenda i fundi Áhugamanna um úrbætur í húsnæðismálum sem haldinn var í Leifsbúð á Hótel Loftleiðum. Þjónninn bauð upp á kaffið, hann er húsbyggjandi. Fra blaðamannafundi Áhugamanna um úrbætur í húsnæðismálum: „A það að vera gerlegt fyrir venjulegt fólk að eign- ast eigið húsnæði á íslandi?“ „Á það að vera gerlegt fyrir venjulegt fólk að eignast eigið húsnæði á íslandi eða ekki? Svarið við þessari spurningu er á þá lund, að það er ekki gerlegt ein.s og ástandið í þessum málum er í dag. Það eru hagsmunir heillar kynslóðar sem við berjumst fyrir,“ sagði Ögmundur Jónasson, einn forsvars- manna félagsskapar, sem nefnir sig Ahugamenn um úrbætur í húsnæðismál- um. Hópurinn boðaði til biaða- mannafundar í Leifsbúð á hótel Loftleiðum í gær, en hópurinn hef- ur undanfarna daga auglýst í fjöl- miðlum að fólk geti skráð sig í hann. Hópurinn er framhald Sig- túnshópsins svonefnda, sem myndaðist fyrir rúmu ári og krafðist úrbóta í húsnæðismálum. „Þetta er knýjandi mál. Á að setja heila kynslóð á hausinn. Við ætl- um ekki láta keyra okkur niður og viljum fá viðbrögð frá stjórnvöld- um strax," sagði Ögmundur enn- fremur. Hópurinn kynnti eftirfarandi meginkröfur: A: „Sambandið milli launa og greiðslubyrði af lánum hefur verið rofið. Þetta verði lag- fært þegar í stað og taki lagfær- ingin til opinberra lána, banka- lána og annarra fasteignalána. Þessi leiðrétting verði tryggð til frambúðar og reiknist frá þeim tíma er misræmis fór að gæta að marki milli lánskjaradeilu og launa" og B: „Háir vextir á lánum til húsnæðiskaupa eru óviðunandi og ber að lækka þá þegar í stað“. í greinargerð segir meðal ann- ars að misgengi lánskjaravísitölu og launa, háir raunvextir og skort- ur á langtímalánsfé ásamt slæm- um greiðslukjörum á fasteigna- markaði hafi rofið eðlilegt sam- hengi í húsnæðismálum. Þetta valdi því að ungu fólki sem kaupir húsnæði í fyrsta sinn fækki stöð- ugt, húsbyggjendur og kaujsendur eigi í sífellt meiri erfiðleikum með að standa í skilum með afborganir ásamt verðbótum og vöxtum, að fólk sem fyrir nokkrum árum fór út í húsnæðiskaup og hafi gætt þess vel að reisa sér ekki hurðarás um öxl horfist nú í augu við af- borganir sem séu að vaxa því yfir höfuð og eigendur lítilla íbúða geti ekki lengur skipt um íbúðir í sam- ræmi við fjölskyldustærð og eldra fólk horfi uppá verðfall húseigna sinna og sjái sér ekki hag í því að minnka við sig húsnæði. Að sögn forsvarsmannanna hafa undirtektir fólks verið með eindæmum góðar, síminn ekki stoppað og á þriðja þúsund manns skráð sig um helgina, á laugar- dagskvöld og sunnudag. Komið væri á fót kerfi um allt land og þátttakendur söfnuðust í hverri sveit og hverju þorpi, enda blasti fjárhagslegt gjaldþrot við mörgu fólki nú vegna þess að samhengið milli launa og greiðslubyrði hefði verið rofið. Skuldirnar hækkuðu því umfram launin og þetta gæti leitt til þess að eftirstöðvar lán- anna færu framúr þvf verðmæti sem lánið væri fengið út á. Þeir lögðu áherslu á að þetta væru samtök allra þeirra sem hefðu áhuga á að komast yfir húsnæði, en það væri varla gerlegt eins og málum væri nú háttað í lánamál- unum. Þau sögðu að áfram gæti fólk skráð sig í hópinn í þessari viku. Þau hefðu fengið aðstöðu hjá Neytendasamtökunum og þangað gæti fólkt hringt milli 20 og 23 á kvöldin. Þeir sem skráðu sig kæmu úr öllum stigum þjóðfélags- ins. Þar mætti finna fulltrúa flestra tekjuhópa, þó að greinilega kreppti meira að því fólki sem hefði lægri tekjur eins og eðlilegt væri. Sérlega væri ástandið þó slæmt úti á landi vegna lægra söluverðmætis húsnæðis þar og jafnaðist í mörgum tilfellum á við átthagafjötra. Þeir bentu á að auk lánskjara- vísitölunnar hefðu vextir hækkað mjög mikið á undanförnu ári. Út- borgun húsnæðislána hefði ekki staðist og hefði þetta gert það að verkum að fjöldi fólks hefði lent í vanskilum. Þessu yrði að breyta. „Við viljum fá þessar úrbætur strax. Það hefur nógu lengi verið látið reka á reiðanum," sögðu þau. Þau nefndu dæmi af 58 ára gam- alli konu sem hefði hringt og gerst félagi í samtökunum um helgina. Hún hefði átt sitt hús skuldlaust fyrir þremur árum, sem væri met- ið samkvæmt brunabótamati á um eina milljón króna. Þá hefði hún tekið lífeyrissjóðslán til að standa undir viðhaldi af húseigninni. Núna væri þetta lán komið í 500 þúsund krónur og hún sæi fram á eftir 4—5 ár að eiga ekki krónu í húsinu lengur. „Þú getur fengið nafnið mitt en húsið fer á uppboð á morgun klukkan 5,“ hafði annar sagt sem skráði sig í samtökin og einn fund- arboðenda sagði: „Hvað ætla sjóð- irnir að gera við allt þetta hús- næði þegar það er komið í þeirra hendur, vegna þess aö fólk getur ekki staðið í skilum?" „Við viljum skora á flokkana að gleyma flokkshagsmunum og vinna saman að lausn þessara mála. Við erum ekki að biðja um gjafir, við viljum borga aftur það sem við fáum að láni, en við erum einfaldlega búin að borga alltof mikið. Að svo stöddu viljum við ekki benda á neinar ákveðnar leið- ir til úrlausnar, en verðum við kvödd til samráðs munum við að sjálfsögðu verða til viðræðu. Enda er það hlutverk þeirra sem bjóða sig fram til þess að stjórna land- inu að géra það. Hins vegar virðist hluti stjórmálamanna ekki vera í neinum tengslum við raunveru- leikann í þessu landi og mál til komið að þeir vakni." „Við erum staðráðin í því að halda þessu máli til streitu. Við erum nú að framkvæma liðskönn- un og sjáum til hvað út úr því kemur. Við munum sjá til hver viðbrögðin verða og síðan boða fljótlega til annars blaðamanna- fundar, þar sem næstu skref verða kynnt. Við erum staðráðin i því að gefast ekki upp fyrr en þessi mál eru komin í gott horf.“ t Dóttir min, móöir okkar, tengdamóöir og amma, KRISTÍN MARÍA SIGÞÓRSDÓTTIR, Kleppsvegi 38, veröur jarðsettfra Dómkirkjunnilimmtudaginn 14.marskl. 10.30. Þeim sem vilja minnast hinnar látnu er bent á Krabbameinsfélag íslands. Sigriöur Jónsdóttir, Hörður Sigurjónsson, Rannveig Ingvarsdóttir, Sigþór Sigurjónsson, Kristin Sophusdóttir, og barnabörn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.