Morgunblaðið - 13.04.1985, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 13.04.1985, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. APRlL 1985 23 Björg Þorsteinsdóttir við eitt verka sinna. Norræna húsið: Björg sýnir collage-myndir BJÖRG Þorsteinsdóttir opnar sýn- ingu á collage-verkum í Norræna húsinu í dag kl. 14.30. Sýning þessi er 8. einkasýning Bjargar, en sú fyrsta sem hún heldur hérlendis á collage- verkum eingöngu. Nýlega sýndi hún hluta þessara verka á einka- sýningu í París og eru öll verkin unnin á þessu ári og hinu síð- asta. Auk náms við Myndlista- og handiðaskóla lslands og Mynd- listaskólann í Reykjavík hefur Björg stundað nám við Lista- háskólann i Stuttgart og „Ateli- er 17“ í París. Frá árinu 1969 hefur hún tekið þátt í um 200 samsýningum hér heima og er- lendis, þ. á m. fjölda alþjóðlegra samsýninga. Sýning Bjargar í Norræna húsinu er opin daglega frá kl. 14—22, en henni lýkur 28. april. Lauk doktorsprófi í fræðilegri eðlisfræði SVERRIR Ólafsson lauk fyrir nokkru doktorsprófi í fræðilegri eðl- isfræði við háskólann í Karlsruhe í Vestur-Þýskalandi. í doktorsritgerð sinni, sem ber nafnið „Supergravity in six dim- ensions", beitir Sverrir stærð- fræðilegum aðferöum til rann- sókna á eiginleikum öreinda er kunna að gegna mikilvægu hlut- verki í skammtasviðskenningum og í þyngdaraflsfræðum. Eitt að- aleinkenni „supergravity“-kenn- inga er að þær gera mögulega sameinaða meðhöndlun tveggja mismunandi eindahópa er nefnast „bosónur" og „fermiónur". í kenn- ingum þessum er fjöldi einda í hvorum hópi jafn. í ritgerð sinni setur Sverrir fram hugmynd um eindastrúktur supergravity- kenninga í sex víddum, sem gerir ráð fyrir 40 „bosónum" á móti 40 „fermiónum". Sverrir Ólafsson er sonur hjón- anna Ólafs Sverrissonar, kaupfé- lagsstjóra í Borgarnesi, og önnu Ingadóttur. Hann lauk stúd- entsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 1972 og stundaði síðan nám í lífefnafræði, eðlis- fræði og stærðfræði við háskólann Dr. Sverrir Olafsson í Túbingen. Framhaldsnám stund- aði hann síðan í Karlsruhe og frá 1. október á síðasta ári hefur hann verið lektor i hagnýtri stærðfræði við Department of Mathematics, King College, University of Lond- on. Sverrir er kvæntur Shameem Noorani Ólafsson frá Tanzaníu. AÐ HREINSA milli tannanna með tannstönglum og tannþræði Tannhirðudagur: Börnum kennd notkun tann- bursta, tannstöngla og tannþráðar Tannhirðudagur verður haldinn tennur" dreift til allra grunn- þriójudaginn 16. aprfl og er hann skóla landsins. í bæklingnum er eins konar framhald tannverndar- börnum kennt að nota tann- dagsins hinn 29. janúar sl., en þá stöngla, tannþráð og tannbursta var lögð megináhersla á svonefnt á réttan hátt og er brýnt sér- „laugardagssælgæti“. staklega fyrir þeim að hreinsa Að þessu sinni verður lögð alla fleti tannanna tvisvar á dag, áhersla á hreinsum tannanna og að sofa með hreinar tennur og að verður bæklingnum „Hreinar nota fluor-tannkrem. Músíktilraunir ’85: Gypsy efst fyrsta kvöldið Hljómsveitarkeppnin Músíktil- raunir ’85 hófst i Tónabæ sl. flmmtu- dagskvöld. Fimm hljómsveitir spiluðu á fyrsta músíktilraunakvöldinu. Úr- slit urðu sem hér segir: 1. Gypsy frá Reykjavík, 1976 stig, 2. Duo frá Reykjavík, 1410 stig, 3. Bandalagiö frá Akureyri, 1328 stig, 4. Woodoo frá Reykjavík, 1186 stig, 5. Rocket frá Vík í Mýrdal, 1181 stig. Tvær efstu hljómsveitirnar komast áfram af hverju tilrauna- kvöldi. Hljómsveitina Gypsy skipa: Heimir Sverrisson, Hallur Ingólfsson, Jón Geir Ingólfsson, Ingólfur Ragnarsson, Jóhann Eiðsson. viðir ® Kynnum dag I Mjóddinni: Nýlagað Don Pedró kaffi Kreatina Vorrúllur beint á diskinn. Reyksfldar- og Sjólaxpasta frá Mar Kynnum í Starmýri: Estrella /^VD/^V Súkkulaöidrykk Kartöfluflögur L/DU 1 frá Marabou FRANSMANN Franskar ág^r [r|(/ Blandaðir CA .80 700 dg.oo iv2kg.98-00 Sr- BlandaðirCO Skífur 700gr. q8'00 ávextir 1/1 dós Kjúklingar 1 Q Q AÐEINS JL ^ .00 pr. kg. SRAR f Ekta „ Avaxtasafi Grape f' '«■ Ný Egg 49M 12 900 Cheerios “ v 55#0112M pr.kg. AÐEINS ;kkertvesen: 340 gr. 36stk.Bleiur 2! -æ , . r . _ með plasti og teygju kg. Þvottaefm OQ.OO - Lágfreyðandi Opið til kl. 16 með plasti og teygji 29900 í MJODDINNI & STARMÝRI en til kl. 13 í AUSTURSTRÆTI VÍÐIR AUSTURSTRÆTI 17 -STARMYRI 2 MJÓDDINNI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.