Morgunblaðið - 13.04.1985, Síða 38
38
MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 13. APRlL 1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
V2 dags starf
við tölvubókhald
Við viljum ráða starfsmann til að annast
bókhald og fleira því tengdu. Viö leitum aö
ungum manni (konur eru líka menn) sem hef-
ur þekkingu á bókhaldi og reynslu af tölvu-
vinnu. Um er að ræða nýja IBM PC AT tölvu.
Vinnuaðstaöa er góð í líflegu umhverfi. Sam-
starfsfólkið ungt og hresst.
Hafir þú áhuga á starfinu, þá sendu okkur
skriflega umsókn strax í dag með upplýsing-
um m.a. um menntun og fyrri störf.
ARGUS
AUGLÝSINGASTOFAN ARGUS HF.
SÍOUMULA 2 128 REYKJAVÍK
PÓSTHÓLF 8856 SÍMI 685566
Sendill óskast
Stórt fyrirtæki í miðborginni óskar að ráða
sendil til starfa allan daginn. Æskilegur aldur
15—17 ára.
Umsóknir sendist Mbl. fyrir nk. þriðjudags-
kvöld merkt: „Áreiðanleg — 1043“.
LAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVÍKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal-
inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara-
samningum.
Félagsráðgjafi eöa starfsmaöur meö sam-
bærilega menntun óskast á Ráöningastofu
Reykjavíkurborgar-öryggisdeild, 1/2 dags
starf.
Upplýsingar gefur Ásta Bryndís Schram deil-
darstjóri í síma 1800.
Umsóknum ber aö skila til Starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö,
á sérstökum umsóknareyöublööum sem þar
fást, fyrir kl. 16.00. 26. apríl 1985.
Keflavík
byggingafulltrúi
Starf byggingafulltrúa í Keflavík er laust til
umsóknar nú þegar. Umsækjendur skulu
hafa réttindi sem krafist er í byggingarreglu-
gerö. Laun samkvæmt kjarasamningum
STKB. Uppl. um starfið veitir byggingafulltrú-
inn í Keflavík í síma 1553.
Umsókn sendist undirrituðum.
Bæjarstórinn i Keflavík,
Hafnargötu 12,
230 Keflavík.
Sölumaður óskast
Vanur sölumaður óskast á fasteignasölu sem
fyrst. Góö starfsaðstaöa. Þarf aö hafa bíl til
umráöa. Reglusemi áskilin.
Vinsamlegast leggiö inn nöfn ásamt upplýs-
ingum um fyrri störf á augld. Mbl. merkt: „B -
10 96 13 00“ fyrir 20. þessa mán.
Birta fyrir
blind börn
Kiwanisklúbburinn Esja óskar eftir sölufólki,
hópum eða einstaklingum ekki yngri en 15
ára, til sölu á happdrættismiðum. Óskaö er
eftir fólki alls staöar á landinu. Góö sölulaun.
Uppl. í Kiwanishúsinu Brautarholti 26 nk.
mánudag frá kl. 13—18. Sími 14460.
Kvöldsímar 53931 Gunnar og 76050 Hilmar.
Kiwanisklúbburinn Esja.
Hjá Sparisjóði
Hafnarfjarðar
Staöa deildarstjóra í lánadeild er laus til
umsóknar. Laun samkv. kjarasamningi SÍB og
bankanna. Umsóknarfrestur er til 20. apríl. nk.
Umsóknum skal skila til sparisjóösstjóra fyrir
þann tíma.
Tízkan ’85
Þekkt kventízkuverslun í miöbænum óskar
eftir starfskrafti til afgreiöslustarfa hálfan eöa
allan daginn. Þarf aö hafa áhuga fyrir fatnaöi
og fólki.
Umsóknir ásamt meömælum sendist augld.
Mbl. fyrir 18. þ.m. merktar:
„Tízkan ’85 — 2486“.
Framkvæmdastjóri
Traust framleiöslufyrirtæki á Reykjavíkur-
svæöinu óskar aö ráöa framkvæmastjóra til
starfa sem fyrst.
Æskileg menntun: Tæknifræöingur, viö-
skiptafræöingur eöa hliðstæð menntun.
Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, men-
ntun og fyrri störf sendist skrifstofu minni
fyrir 20. apríl nk. Meö allar umsóknir veröur
fariö sem trúnaðarmál.
Eyjólfur K. Sigurjónsson,
löggiltur endurskoöandi,
Húsi verslunarinnar, 108 Reykjavík.
5PARI5JÓÐUR
HAFNARFJARÐAR
Útgerðarmenn —
skipstjórar
Óskum eftir bátum í viöskjpti á komandi
humarvertíö.
Uppl. í síma 99-3700.
Meitillinn hf.,
Þorlákshöfn.
Hárgreiðslusveinn
Óskað er eftir líflegu fólki sem opiö er fyrir
nýjungum í hártækni.
HárhöllSHS
Laugavegi82. Simi 14477.
Viljum ráða menn
í blikksmiðju. Blikksmiöi, lærlinga, aö-
stoöarmenn og ennfremur handlaginn mann
til viöhalds og hiröu á húsnæöi og ööru
tilfallandi.
Upplýsingar gefur verkstjóri i sima 54244.
Blikktæknihf.,
Hafnarfiröi.
Hæðar-offset
prentari
Óskum eftir að ráöa hæðar-offsetprentara,
helst vanan GTO-vél. Góö laun í boði fyrir
réttan mann.
Upplýsingar í símum 30630 - 22876.
LETURprent,
Siöumúla 22.
Ritari
Flugleiöir óska eftir að ráöa ritara sem fyrst.
Starfiö felst m.a. i bréfaskriftum á íslensku
og ensku auk skjalavörslu. Stúdentspróf eða
sambærileg menntun er æskileg auk starfs-
reynslu. Umsóknareyöublöö fást á aöalskrif-
stofu félagsins og söluskrifstofum. Umsóknir
sendist starfsmannaþjónustu Flugleiða fyrir
18. apríl nk.
FLUGLEIÐIR
Gott fótk tyá traustu félagi
Skrifstofustarf
Fyrirtæki i miöbænum óskar aö ráöa hæfan
starfskraft í fullt starf. Viökomandi þarf aö
kunna góöa vélritun, einnig aö hafa þekkingu
á bókhaldi, vera töluglögg og nákvæm og
hafa góöa enskukunnáttu.
Starfiö er einnig fólgið í símsvörun og nauð-
synlegustu útréttingum.
Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 19. apríl
merktar: „F - 3944“.
Tll TAUSAR SfjÖÐUR HJÁ
IWj REYKJAVIKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal-
inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara-
samningum.
• Forstöðumann viö félagsmiöstööina Þrót-
theima.
• Forstööumann viö félagsmiöstööina
Bústaöi.
Menntun á sviöi æskulýös- og félagsmála
æskileg og jafnframt reynsla af stjórnunar-
störfum.
Upplýsingar veitir æskulýðs- og tómstunda-
fulltrúi, Fríkirkjuvegi 11, sími 21769.
Umsóknum ber aö skila til Starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð,
á sérstökum umsóknareyöublööum sem þar
fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 22. apríl
1985.
^ -;-»
pitr0iiwl»lapíl»
Metsölubloó á hverjum degi!