Morgunblaðið - 13.04.1985, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 13.04.1985, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 13. APRlL 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna V2 dags starf við tölvubókhald Við viljum ráða starfsmann til að annast bókhald og fleira því tengdu. Viö leitum aö ungum manni (konur eru líka menn) sem hef- ur þekkingu á bókhaldi og reynslu af tölvu- vinnu. Um er að ræða nýja IBM PC AT tölvu. Vinnuaðstaöa er góð í líflegu umhverfi. Sam- starfsfólkið ungt og hresst. Hafir þú áhuga á starfinu, þá sendu okkur skriflega umsókn strax í dag með upplýsing- um m.a. um menntun og fyrri störf. ARGUS AUGLÝSINGASTOFAN ARGUS HF. SÍOUMULA 2 128 REYKJAVÍK PÓSTHÓLF 8856 SÍMI 685566 Sendill óskast Stórt fyrirtæki í miðborginni óskar að ráða sendil til starfa allan daginn. Æskilegur aldur 15—17 ára. Umsóknir sendist Mbl. fyrir nk. þriðjudags- kvöld merkt: „Áreiðanleg — 1043“. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. Félagsráðgjafi eöa starfsmaöur meö sam- bærilega menntun óskast á Ráöningastofu Reykjavíkurborgar-öryggisdeild, 1/2 dags starf. Upplýsingar gefur Ásta Bryndís Schram deil- darstjóri í síma 1800. Umsóknum ber aö skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyöublööum sem þar fást, fyrir kl. 16.00. 26. apríl 1985. Keflavík byggingafulltrúi Starf byggingafulltrúa í Keflavík er laust til umsóknar nú þegar. Umsækjendur skulu hafa réttindi sem krafist er í byggingarreglu- gerö. Laun samkvæmt kjarasamningum STKB. Uppl. um starfið veitir byggingafulltrú- inn í Keflavík í síma 1553. Umsókn sendist undirrituðum. Bæjarstórinn i Keflavík, Hafnargötu 12, 230 Keflavík. Sölumaður óskast Vanur sölumaður óskast á fasteignasölu sem fyrst. Góö starfsaðstaöa. Þarf aö hafa bíl til umráöa. Reglusemi áskilin. Vinsamlegast leggiö inn nöfn ásamt upplýs- ingum um fyrri störf á augld. Mbl. merkt: „B - 10 96 13 00“ fyrir 20. þessa mán. Birta fyrir blind börn Kiwanisklúbburinn Esja óskar eftir sölufólki, hópum eða einstaklingum ekki yngri en 15 ára, til sölu á happdrættismiðum. Óskaö er eftir fólki alls staöar á landinu. Góö sölulaun. Uppl. í Kiwanishúsinu Brautarholti 26 nk. mánudag frá kl. 13—18. Sími 14460. Kvöldsímar 53931 Gunnar og 76050 Hilmar. Kiwanisklúbburinn Esja. Hjá Sparisjóði Hafnarfjarðar Staöa deildarstjóra í lánadeild er laus til umsóknar. Laun samkv. kjarasamningi SÍB og bankanna. Umsóknarfrestur er til 20. apríl. nk. Umsóknum skal skila til sparisjóösstjóra fyrir þann tíma. Tízkan ’85 Þekkt kventízkuverslun í miöbænum óskar eftir starfskrafti til afgreiöslustarfa hálfan eöa allan daginn. Þarf aö hafa áhuga fyrir fatnaöi og fólki. Umsóknir ásamt meömælum sendist augld. Mbl. fyrir 18. þ.m. merktar: „Tízkan ’85 — 2486“. Framkvæmdastjóri Traust framleiöslufyrirtæki á Reykjavíkur- svæöinu óskar aö ráöa framkvæmastjóra til starfa sem fyrst. Æskileg menntun: Tæknifræöingur, viö- skiptafræöingur eöa hliðstæð menntun. Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, men- ntun og fyrri störf sendist skrifstofu minni fyrir 20. apríl nk. Meö allar umsóknir veröur fariö sem trúnaðarmál. Eyjólfur K. Sigurjónsson, löggiltur endurskoöandi, Húsi verslunarinnar, 108 Reykjavík. 5PARI5JÓÐUR HAFNARFJARÐAR Útgerðarmenn — skipstjórar Óskum eftir bátum í viöskjpti á komandi humarvertíö. Uppl. í síma 99-3700. Meitillinn hf., Þorlákshöfn. Hárgreiðslusveinn Óskað er eftir líflegu fólki sem opiö er fyrir nýjungum í hártækni. HárhöllSHS Laugavegi82. Simi 14477. Viljum ráða menn í blikksmiðju. Blikksmiöi, lærlinga, aö- stoöarmenn og ennfremur handlaginn mann til viöhalds og hiröu á húsnæöi og ööru tilfallandi. Upplýsingar gefur verkstjóri i sima 54244. Blikktæknihf., Hafnarfiröi. Hæðar-offset prentari Óskum eftir að ráöa hæðar-offsetprentara, helst vanan GTO-vél. Góö laun í boði fyrir réttan mann. Upplýsingar í símum 30630 - 22876. LETURprent, Siöumúla 22. Ritari Flugleiöir óska eftir að ráöa ritara sem fyrst. Starfiö felst m.a. i bréfaskriftum á íslensku og ensku auk skjalavörslu. Stúdentspróf eða sambærileg menntun er æskileg auk starfs- reynslu. Umsóknareyöublöö fást á aöalskrif- stofu félagsins og söluskrifstofum. Umsóknir sendist starfsmannaþjónustu Flugleiða fyrir 18. apríl nk. FLUGLEIÐIR Gott fótk tyá traustu félagi Skrifstofustarf Fyrirtæki i miöbænum óskar aö ráöa hæfan starfskraft í fullt starf. Viökomandi þarf aö kunna góöa vélritun, einnig aö hafa þekkingu á bókhaldi, vera töluglögg og nákvæm og hafa góöa enskukunnáttu. Starfiö er einnig fólgið í símsvörun og nauð- synlegustu útréttingum. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 19. apríl merktar: „F - 3944“. Tll TAUSAR SfjÖÐUR HJÁ IWj REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • Forstöðumann viö félagsmiöstööina Þrót- theima. • Forstööumann viö félagsmiöstööina Bústaöi. Menntun á sviöi æskulýös- og félagsmála æskileg og jafnframt reynsla af stjórnunar- störfum. Upplýsingar veitir æskulýðs- og tómstunda- fulltrúi, Fríkirkjuvegi 11, sími 21769. Umsóknum ber aö skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyöublööum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 22. apríl 1985. ^ -;-» pitr0iiwl»lapíl» Metsölubloó á hverjum degi!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.