Morgunblaðið - 13.04.1985, Síða 63

Morgunblaðið - 13.04.1985, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1985 63 Valur sigraði Víkinga létt VALSMENN sigrudu Víkinga í 1. deildinni í handknattleik í gær- kvöldi með 28 mörkum gegn 23. i hálfleik var staöan 14—11 fyrir Val. Sigur Valamanna var mjög öruggur. Þeir voru yfir allan leik- inn og oft meö 4 og 6 marka for- akot í leiknum. Leikur þeirra var yfirvegaður og mikiö markviaaari. Sér í lagi var varnarleikur þeirra aterkur og áttu leikmenn Víkinga ekki avör viö því. Liö Víkinga fann aldrei ráttan takt í leik ainn og viröist sakna fyrirliöa liösins, Guömundar Guömundsaonar, sem er meiddur og leikur ekki meö. Fyrstu sex sóknir Víkinga í leikn- um í gær runnu út í sandinn og í fyrri hálfleik fóru þeir í fjórtán sóknir án þess aó uppskera mark. Valur — Víkingur Og hlutfalliö var svipaö í síöari hálfleik. Þetta notfæröu Valsmenn sér og náöu yfirhöndinni í leiknum og sigur þeirra var aldrei í hættu þó svo aö Víkingum tækist aö minnka muninn niöur í eitt mark, 19—18, þegar 17 minútur voru til leiksioka. Valsmenn náöu þá aftur góðri forystu, 24—19, og þá var bara formsatriöi aó Ijúka leiknum. Bestu menn Vals í gær voru Jakob Sigurösson og Þorbjörn Guömundsson. En í heiid var liöiö mjög jafnt aö getu og erfitt aó gera upp á milli leikmanna. Hjá Víkingum bar Steinar Birg- isson höfuö og herðar yfir aóra leikmenn. Hann baröist af krafti og dugnaöi og var lika markahæstur leikmanna. Hilmar og Karl voru líka sæmilegír. Mörk Vals: Jakob Sigurösson 5, Valdimar Grímsson 5, Jón Pótur Jónsson 5, 3 v„ Þorbjörn Guð- mundsson 4, 1 v„ Júlíus Jónasson 3, Theodór Guófinnsson 3, Þor- björn Jensson 2, Geir Sveinsson 1. Mörk Víkings: Steinar Birgisson 6, 1 v„ Þorbergur Aöalsteinsson 5, Hilmar Sigurgislason 4, Karl Þrá- insson 3, Viggó Sigurösson 3 og Einar Jóhannsson 2. • Hinn stórgóöi ökuþór Prost ekur fyrir McLaren. Hór er hann í kappakstursbfl sínum á fullri ferö. Grand-Prix kappaksturinn hafinn Hver KEPPNIN í „Formulu 1“ kapp- akstri er hafin. Eins og skýrt hef- ur verið frá sigraði Frakkinn Alain Prost í fyrstu keppninni í ár, en hún fór fram f Rio de Janeiro. Framundan eru margar strangar keppnir á erfiöum kappaksturs- brautum viösvegar um heiminn. Viö munum aö venju fylgjast grannt meö keppnunum í ár. Til gamans skulum viö skoöa fyrir hverja hinir fraagu ökuþórar keppa. Hverjir aka hjá hverjum? Ferrari: Michel Alboreto, Rene Arnoux Williams: Keke Rosberg, Nigel Mansell Lotus: Elio de Angekis, Ayrton Senna Brabham: Nelson Piquet, Francois Hesnault McLaren: Alain Prost, Niki Lauda Renault: Dereck Warwick, Patrick Tambay Arrows: Thierry Boutsen, Gerhard Berger Ligier: Andrea de Cesaris, Jaques Laffite sigrar í ár? • Frakkinn Alain Prost vann sinn sautjánda sigur f Formula 1 keppní er hann sigraöi f 'brasil- íska Grand Prix-kappakstrinum um sl. helgi. Alfa Romeo: Riccardo Patrese, Eddie Cheever Tyrell: Martin Brundle, Stefan Jo- hansson Ram-Hart: Manfred Winckelhock, Philippe Alliot Sprit Honda: Maurobadi Toleman: John Watson Hverjir hafa oftast sigrað í Formula 1 keppni? Ökumenn: Jackie Stewart, Eng- landi, 27 sinnum, Jim Clark, Eng- landi, 25, Juan Manuel Fangio, Argentínu, 24, Niki Lauda, Austur- ríki, 24, Alain Prost, 17, Stirling Moss, Englandi, 16, Ronnie Pett- erson, Sviþjóö, 10 sinnum. Keppnisliö: Ferrari 89 sinnum, Lotus 72, McLaren 42, Brabham 34, Tyrrell 23. Eftir þjóöerni eru sigurvegarar: Englendingar 117 sigrar (12 öku- menn), Frakkar 43 (10 ökumenn), Argentinumenn 38 (3 ökumenn), ! Bandaríkjamenn 34 (15 ökumenn) I Italir 31 (12 ökumenn), Austurrík- ! ismenn 30 (2 ökumenn). • Guöjón Árnason lék mjög vel fyrir FH-liöiö í fyrri hálfleik og skoraöi þá fjögur mörk. Hér sést hann í dauöafæri. KR-ingar stóðu í FH lengst af FH-KR 27:23 FH sigraöi KR í gærkvöldi í úr- slitakeppni 1. deildar f hand- knattleik 27:23. í hálfleik haföi FH yfir 14:10. FH-ingar komust í 14:5 í fyrri hálfleik þegar sex mínútur voru eftir af hálfleiknum. Þá skor- uöu KR-ingar fimm mörk í röö. FH-ingar voru of bráölátir og því minnkuöu KR-ingar muninn. í síöari hálfleik tóku KR-ingar þá Hans og Kristján úr umferð og viö þaö riöiaöist leikur FH nokkuö. Munurinn minnkaöi niöur i tvö mörk, 16:18 og 19:21. En FH-ing- um tókst aö halda fengnum hlut og auka svo forskot sitt á síöustu tíu mínútunum. Jens Einarsson kom ekki í mark KR í síöari hálfleik og vakti þaö nokkra furöu. Bestu menn FH í leiknum voru án efa Þorgils Óttar, Hans Guö- mundsson og Kristján Arason. Þá átti Guöjón Árnason góöan leik i fyrri hálfleik. Hjá KR var Haukur Geirmunds- son langbestur, skoraöi átta mörk, flest úr hægra horninu. KR-ingar voru frekar áhugalitlir framan af. Mörk FH: Hans Guðmundsson 9, Kristján Arason 6, Þorgils Óttar 4, Guöjón Arnason 4 og Jón Erling 4. Mörk KR: Haukur Geirmunds- son 8, Ólafur Lárusson 5 2v, Hauk- ur Ottesen 4, Höröur Haröarson 2, Páll Björgvinsson 2 og Bjarni Ólafsson 1. Falsaðir aðgöngumiðar MJÖG mikill áhugi er á leik Liv- erpool og Man. Utd. sem fram fer i dag í Englandi. Leiknum veröur sjónvarpaö beint hér á landi og hefst útsending kl. 14.00. i qssr fann enska lögreglan 400 falsaða aðgöngumiöa á leikinn. bar sem löngu er uppselt eru margir niö- ar á svörtum markaói og oar af greinilega margir sem eru 'alsaö- ir. Lögreglan hefur því varaö ólk viö aö kaupa miöa á svörtum markaöi í dag. Baráttan á milli Bremen og Bayern ÞRÍR leikir fóru fram í Bundeslig- unni í knattspyrnu í gasrkvöldi. Werder Bremen vann Gladbach 2—0 í hörkuleik. Wöller skoraöi fyrra mark leiks- ins á 44. mínútu en Mayer þaó siö- ara á 63. minútu. Leikurinn var mjög vel leikinn og hart var barist enda mikiö í húfi. Markvöröur Gladbach geröi sér lítiö fyrir og varöi tvær vítaspyrnur i leiknum. Aöra frá Uwe Reinders og hina frá Mayer. Hélt þó ekki boltanum og Mayer fylgdi vel á eftir og náöi aö pota honum i netiö. Leik Oortmund og Mannheim var frestað vegna rigningar, en Stuttgart vann Dússeldorf 5—2 á heimavelli. Karl Heinz Förster var besti maður liösins, skoraði tvö mörk og lagöi upp önnur tvö. Þá sigraöi Kaiserslautern iiö Karls- ruhe 3—1. Nú stendur baráttan í I. deildinni eingöngu á milli Bayern sem er meö 37 stig og Werder Bremen sem er með 36 stig. Dúss- eldorf er komiö i fallhættu og er í 15. sæti í deildinni. Litla bikarkeppn- in hefst í dag LITLA bikarkeppnin ( Knatt- spyrnu hefst í dag, laugardag, kl. II. 30 á Kaplakrikavelli i Hafnar- firði. Þar leika FH og ÍBK. Oómari veröur Magnús Pétursson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.