Morgunblaðið - 13.04.1985, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 13.04.1985, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1985 63 Valur sigraði Víkinga létt VALSMENN sigrudu Víkinga í 1. deildinni í handknattleik í gær- kvöldi með 28 mörkum gegn 23. i hálfleik var staöan 14—11 fyrir Val. Sigur Valamanna var mjög öruggur. Þeir voru yfir allan leik- inn og oft meö 4 og 6 marka for- akot í leiknum. Leikur þeirra var yfirvegaður og mikiö markviaaari. Sér í lagi var varnarleikur þeirra aterkur og áttu leikmenn Víkinga ekki avör viö því. Liö Víkinga fann aldrei ráttan takt í leik ainn og viröist sakna fyrirliöa liösins, Guömundar Guömundsaonar, sem er meiddur og leikur ekki meö. Fyrstu sex sóknir Víkinga í leikn- um í gær runnu út í sandinn og í fyrri hálfleik fóru þeir í fjórtán sóknir án þess aó uppskera mark. Valur — Víkingur Og hlutfalliö var svipaö í síöari hálfleik. Þetta notfæröu Valsmenn sér og náöu yfirhöndinni í leiknum og sigur þeirra var aldrei í hættu þó svo aö Víkingum tækist aö minnka muninn niöur í eitt mark, 19—18, þegar 17 minútur voru til leiksioka. Valsmenn náöu þá aftur góðri forystu, 24—19, og þá var bara formsatriöi aó Ijúka leiknum. Bestu menn Vals í gær voru Jakob Sigurösson og Þorbjörn Guömundsson. En í heiid var liöiö mjög jafnt aö getu og erfitt aó gera upp á milli leikmanna. Hjá Víkingum bar Steinar Birg- isson höfuö og herðar yfir aóra leikmenn. Hann baröist af krafti og dugnaöi og var lika markahæstur leikmanna. Hilmar og Karl voru líka sæmilegír. Mörk Vals: Jakob Sigurösson 5, Valdimar Grímsson 5, Jón Pótur Jónsson 5, 3 v„ Þorbjörn Guð- mundsson 4, 1 v„ Júlíus Jónasson 3, Theodór Guófinnsson 3, Þor- björn Jensson 2, Geir Sveinsson 1. Mörk Víkings: Steinar Birgisson 6, 1 v„ Þorbergur Aöalsteinsson 5, Hilmar Sigurgislason 4, Karl Þrá- insson 3, Viggó Sigurösson 3 og Einar Jóhannsson 2. • Hinn stórgóöi ökuþór Prost ekur fyrir McLaren. Hór er hann í kappakstursbfl sínum á fullri ferö. Grand-Prix kappaksturinn hafinn Hver KEPPNIN í „Formulu 1“ kapp- akstri er hafin. Eins og skýrt hef- ur verið frá sigraði Frakkinn Alain Prost í fyrstu keppninni í ár, en hún fór fram f Rio de Janeiro. Framundan eru margar strangar keppnir á erfiöum kappaksturs- brautum viösvegar um heiminn. Viö munum aö venju fylgjast grannt meö keppnunum í ár. Til gamans skulum viö skoöa fyrir hverja hinir fraagu ökuþórar keppa. Hverjir aka hjá hverjum? Ferrari: Michel Alboreto, Rene Arnoux Williams: Keke Rosberg, Nigel Mansell Lotus: Elio de Angekis, Ayrton Senna Brabham: Nelson Piquet, Francois Hesnault McLaren: Alain Prost, Niki Lauda Renault: Dereck Warwick, Patrick Tambay Arrows: Thierry Boutsen, Gerhard Berger Ligier: Andrea de Cesaris, Jaques Laffite sigrar í ár? • Frakkinn Alain Prost vann sinn sautjánda sigur f Formula 1 keppní er hann sigraöi f 'brasil- íska Grand Prix-kappakstrinum um sl. helgi. Alfa Romeo: Riccardo Patrese, Eddie Cheever Tyrell: Martin Brundle, Stefan Jo- hansson Ram-Hart: Manfred Winckelhock, Philippe Alliot Sprit Honda: Maurobadi Toleman: John Watson Hverjir hafa oftast sigrað í Formula 1 keppni? Ökumenn: Jackie Stewart, Eng- landi, 27 sinnum, Jim Clark, Eng- landi, 25, Juan Manuel Fangio, Argentínu, 24, Niki Lauda, Austur- ríki, 24, Alain Prost, 17, Stirling Moss, Englandi, 16, Ronnie Pett- erson, Sviþjóö, 10 sinnum. Keppnisliö: Ferrari 89 sinnum, Lotus 72, McLaren 42, Brabham 34, Tyrrell 23. Eftir þjóöerni eru sigurvegarar: Englendingar 117 sigrar (12 öku- menn), Frakkar 43 (10 ökumenn), Argentinumenn 38 (3 ökumenn), ! Bandaríkjamenn 34 (15 ökumenn) I Italir 31 (12 ökumenn), Austurrík- ! ismenn 30 (2 ökumenn). • Guöjón Árnason lék mjög vel fyrir FH-liöiö í fyrri hálfleik og skoraöi þá fjögur mörk. Hér sést hann í dauöafæri. KR-ingar stóðu í FH lengst af FH-KR 27:23 FH sigraöi KR í gærkvöldi í úr- slitakeppni 1. deildar f hand- knattleik 27:23. í hálfleik haföi FH yfir 14:10. FH-ingar komust í 14:5 í fyrri hálfleik þegar sex mínútur voru eftir af hálfleiknum. Þá skor- uöu KR-ingar fimm mörk í röö. FH-ingar voru of bráölátir og því minnkuöu KR-ingar muninn. í síöari hálfleik tóku KR-ingar þá Hans og Kristján úr umferð og viö þaö riöiaöist leikur FH nokkuö. Munurinn minnkaöi niöur i tvö mörk, 16:18 og 19:21. En FH-ing- um tókst aö halda fengnum hlut og auka svo forskot sitt á síöustu tíu mínútunum. Jens Einarsson kom ekki í mark KR í síöari hálfleik og vakti þaö nokkra furöu. Bestu menn FH í leiknum voru án efa Þorgils Óttar, Hans Guö- mundsson og Kristján Arason. Þá átti Guöjón Árnason góöan leik i fyrri hálfleik. Hjá KR var Haukur Geirmunds- son langbestur, skoraöi átta mörk, flest úr hægra horninu. KR-ingar voru frekar áhugalitlir framan af. Mörk FH: Hans Guðmundsson 9, Kristján Arason 6, Þorgils Óttar 4, Guöjón Arnason 4 og Jón Erling 4. Mörk KR: Haukur Geirmunds- son 8, Ólafur Lárusson 5 2v, Hauk- ur Ottesen 4, Höröur Haröarson 2, Páll Björgvinsson 2 og Bjarni Ólafsson 1. Falsaðir aðgöngumiðar MJÖG mikill áhugi er á leik Liv- erpool og Man. Utd. sem fram fer i dag í Englandi. Leiknum veröur sjónvarpaö beint hér á landi og hefst útsending kl. 14.00. i qssr fann enska lögreglan 400 falsaða aðgöngumiöa á leikinn. bar sem löngu er uppselt eru margir niö- ar á svörtum markaói og oar af greinilega margir sem eru 'alsaö- ir. Lögreglan hefur því varaö ólk viö aö kaupa miöa á svörtum markaöi í dag. Baráttan á milli Bremen og Bayern ÞRÍR leikir fóru fram í Bundeslig- unni í knattspyrnu í gasrkvöldi. Werder Bremen vann Gladbach 2—0 í hörkuleik. Wöller skoraöi fyrra mark leiks- ins á 44. mínútu en Mayer þaó siö- ara á 63. minútu. Leikurinn var mjög vel leikinn og hart var barist enda mikiö í húfi. Markvöröur Gladbach geröi sér lítiö fyrir og varöi tvær vítaspyrnur i leiknum. Aöra frá Uwe Reinders og hina frá Mayer. Hélt þó ekki boltanum og Mayer fylgdi vel á eftir og náöi aö pota honum i netiö. Leik Oortmund og Mannheim var frestað vegna rigningar, en Stuttgart vann Dússeldorf 5—2 á heimavelli. Karl Heinz Förster var besti maður liösins, skoraði tvö mörk og lagöi upp önnur tvö. Þá sigraöi Kaiserslautern iiö Karls- ruhe 3—1. Nú stendur baráttan í I. deildinni eingöngu á milli Bayern sem er meö 37 stig og Werder Bremen sem er með 36 stig. Dúss- eldorf er komiö i fallhættu og er í 15. sæti í deildinni. Litla bikarkeppn- in hefst í dag LITLA bikarkeppnin ( Knatt- spyrnu hefst í dag, laugardag, kl. II. 30 á Kaplakrikavelli i Hafnar- firði. Þar leika FH og ÍBK. Oómari veröur Magnús Pétursson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.