Morgunblaðið - 14.04.1985, Side 6

Morgunblaðið - 14.04.1985, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. APRtL 1985 ÚTVARP / S JÓN VARP „Til þjónustu reiðubúinn“ — nýr breskur framhalds- mvndaflokkur í 13 þáttum ■■■■ „Til þjónustu 01 50 reiðubúinn" (To 1 Serve Them All My Days) nefnist nýr breskur framhalds- myndaflokkur í þrettán þáttum sem hefur göngu sína í sjónvarpi í kvöld kl. 21.50. Myndaflokkur þessi var gerður eftir sam- nefndri sögu eftir R.F. Delderfield. Söguhetjan er ungur kennari, David Powlett- Jones að nafni, og hefst sagan árið 1918 þegar stríðið er í algleymingi. David ræður sig til kenn- arastarfa við Bamfylde- skólann, óráðinn um framtíðina. Við fylgjumst með einkalífi Davids og starfi á árunum milli heims- styrjalda, frá 22 ára aldri til fertugs. Þrjár konur verða á vegi Davids á þessum tíma, sem færa honum bæði gleði og sorg. Sagan er talin lýsa einkar. vel lífinu í hefð- bundnum breskum einka- skólum sem forvitnilegt verður að fræðast nánar um. Leikstjóri er Andrew Davies en með aðalhlut- verk fara John Duttine, Frank Middlemass, Alan McNaughtan, Patricia Lawrence, Neil Stacy og Belinda Lang. John Duttine í hhitverki sögupersónunnar ásamt Belindu Lang sem leikur vinkonu hans. Glugginn ■■■■ Glugginn er að 91 00 venju á dagskrá ^ -1 — sjónvarps í kvöld kl. 21.00. í þættinum verður fjall- að um tvær leiksýningar. Annars vegar „Edith Piaf“ sem Leikfélag Akur- eyrar sýnir um þessar mundir. Hin sýningin er „Litli prinsinn" og Písl- arsaga Jóns Magnússonar sem Stúdentaleikhúsið frumsýnir á næstunni. Þá verður svipast um í Árbæjarsafni og rætt við Ragnheiði Helgu Þórar- insdóttur, borgarminja- vörð. Loks verður kynnt nýjasta afkvæmi Nýs lífs sem er kvikmyndin „Skammdegi" en hún var frumsýnd samtímis í Reykjavík og á Akureyri laugardaginn 6. apríl sl. Fjaliað verður um „Edith Piaf* sem Leikfélag Akur- eyrar sýnir um þessar mund- ir. ÚTVARP SUNNUDAGUR 14. apríl 8.00 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson pró- fastur flytur rifningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl (útdr ). 8J5 Létt morgunlög. Sinfónluhljómsveit Berllnar- útvarpsins leikur. Ferenc Fricsay stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. .En er kveld var komiö", kantata nr. 42 a 1. sd. e. páska, eftir Johann Sebasti- an Bach. Paul Esswood, Kurt Equiluz, Ruud van der Meer og Vlnardrengjakórinn syngja meö Concentus mus- icus-kammersveitinni I Vln- arborg; Nikolaus Harnon- court stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Stefnumót viö Sturlunga. Einar Karl Haraldsson sér um þáttinn. 11.00 Messa I Skarðskirkju I Landsveit. (Hljóöritaö 24. marssl.) Prestur. séra Hannes Guö- mundsson. Organleikari: Anna Magnúsdóttir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 1220 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Glefsur úr Islenskri stjórn- málasögu — Stéttastjórn- málin. 2. þáttur: Ólafur Friöriksson. Sigrlöur Ingvarsdóttir tók saman. Lesari með henni: Sigrlður Eyþórsdóttir. 14J0 Miðdegistónleikar. Frá fyrstu alþjóölegu „Mirj- am Helin“-söngkeppninni I Helsinki dagana 14.—22. ágúst I fyrra. Fu Hai-Jing, Dilbér, Olaf BSr, Tanja Kauppinen, Liang Ning, Vladimir Tjsernov og Satu Sippola-Nurminen syngja arlur og einsöngslög eftir Verdi, Bellini, Mozart, Grieg, Sibelius og Puccini meö Sin- fónluhljómsveit finnska út- varpsins; Leif Segerstan stjórnar. 15.15 Þú ert það sem þú etur. Þáttur I umsjón Guðna Rún- ars Agnarssonar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Um vlsindi og fræöi. Um sjálvirkt tilkynningakerfi fyrir Islensk fiskiskip. Þorgeir Pálsson dósent flytur sunnu- dagserindi. 17.00 Með á nótunum. Spurningakeppni um tónlist. 1. þáttur. Stjórnandi: Páll Heiðar Jónsson. Dómari: Þorkell Sigurbjörnsson. 184)0 A vori. Helgi Skúli Kjartansson spjallar við hlustendur. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurtregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Fjölmiðlaþátturinn. Viötals- og umræöuþáttur um fréttamennsku og fjöl- miölastörf. Umsjón: Hall- grimur Thorsteinsson. 20.00 Um okkur. Jón Gústafsson stjórnar blönduðum þætti fyrir ungl- inga. 21.00 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 21.30 Útvarpssagan: „Folda“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (13). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Allt kemur á óvart". Steinunn Siguröardóttir ræö- ir við Málfrlði Einarsdóttur frá Munaðarnesi. Fyrri þáttur. (Aöur útvarpað I nóvember 1978). 23.00 Djassþáttur. — Tómas Einarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 15. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Sigfinnur Þor- leifsson, Tröö, flytur (a.v.d.v). A virkum degi — Stefán Jökulsson, Marla Marlus- dóttir og Olafur Þórðarson. 725 Jónlna Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 7.30 Tilkynningar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Morgunorð: — Edda Möller talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hollenski Jónas" eftir Gabríel Scott. Gyöa Ragnarsdóttir byrjar lestur þýðingar Slgrúnar Guöjónsdóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tlð“ Lög frá liðnum árum. Um- sjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 „Allt kemur óvart" Endurtekinn samtalsþáttur Steinunnar Sigurðardóttur við Málfrlði Einarsdóttur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12^0 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13J0 Barnagaman Umsjón: Sólveig Pálsdóttir. 13J0 Lög frá heimsstyrjaldar- árunum slðari. 14.00 „Eldraunin“ eftir Jón Björnsson Helgi Þorláksson les (15). 14J0 Miödegistónleikar a. „Leikhússtjórinn", forleik- ur eftir Wolfgang Amadeus Mozart. St. Martin-in-the- Fields-hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. b. „My Snowy-Breasted Pearl“, Irskt þjóðlag. Robert Tear syngur. André Previn leikur á pianó. c. „Pancy Faces“ eftir Willi- am H. Penn. Benjamin Lux- on syngur. André Previn leik- ur á planó. d. „Once Again“ eftir Arthur Sullivan. Robert Tear syngur. André Previn leikur á planó. 14A5 Popphólfið — Sigurður Kristinsson. (RÚVAK.) 15J0 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar: Planó- tónlist a. Fjórar etýöur eftir Claude Debussy. Marcelle Mercenier leikur á planó. b. Sónata I fls-moll eftir Igor Stravinský. Michel Beroff leikur. 17.10 Slðdegisútvarp — Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. — 18.00 Snerting. Umsjón: Glsli og Arnþór Helgasynir. Tilkynningar. 18A5 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvðldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Valdimar Gunnarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Tryggvi Agnarsson lögmað- ur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Spjall um þjóöfræöi Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og flytur. b. Úr Ijóðum Hugrúnar Hðfundur les. c. Einsöngvarakvarlettinn syngur viö undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. d. Rjúþnaveiði Þórunn Eirlksdóttir á Kaö- alstööum segir frá. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 2120 Utvarpssagan: „Folda“ eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur les (14). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 I sannleika sagt Um Landakotsspltala Umsjón: Önundur Björnsson. 23.15 islensk tónlist Sinfónluhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórn- ar. a. „Veislan á Sólhaugum", leikhústónlist eftir Pál Isólfs- son. b. Lðg eftir Emil Thoroddsen úr sjónleiknum „Pilti og stúlku". 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 14. aprll 13.30—15.00 Krydd I tilveruna Stjórnandi: Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.00—16.00 Tónlistarkross- gátan Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—18.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Asgeir Tómas- son. MÁNUDAGUR 15. apríl 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. 14.00—15.00 Ut um hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aik- man. 15.00—16.00 Sögur af sviðinu Stjórnandi: Sigurður Þór Salvarsson, 16.00—17.00 Nálaraugað Reggltónlist. Stjórnandi: Jónatan Garð- arsson. 174)0—18.00 Rokkrásin Kynning á þekktri hljómsveit eða tónlistarmanni. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. Þriggja mlnútna fréttir sagö- ar klukkan 11.00, T5.00, 16.00 og 17.00. SJÓNVARP SUNNUDAGUR 14. aprll 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Solveig Lára Guð- mundsdóttir, aðstoðarprest- ur við Bústaðakirkju, flytur. 18.10 Stundin okkar. Umsjónarmenn: Asa H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upptöku: Andrés Ind- riðason. 18.50 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 21.00 Glugginn. Þáttur um listir, menning- armál og fleira. • Umsjónarmaður Sveinbjörn I. Baldvinsson. 21.50 Til þjónustu reiðubúinn (To SÍerve Them All My Days). Nýr flokkur — fyrsti þáttur. Breskur framhaldsmynda- tlokkur í þrettán þáttum. Leikstjóri: Andrew Davies. Aöalhlutverk: John Duttine, Frank Middlemass, Alan MacNaughtan, Patriciaf Lawrence, Neil Stacy og Belinda Lang. Myndaflokkurinn er gerður eftir samnefndri sögu eftir R.F. Delderfield sem talin er lýsa vel lífinu I hefðbundnum breskum einkaskólum. Sðguhetjan er ungur kennari og er fylgst með einkallfi hans og starfi á árunum milli heimsstyrjalda. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 Gltarleikur. Sebasti Tapajos, gftarleikari og tónsmiður frá Brasillu leikur eigin verk. 23.05 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 15. aprll 19.25 Aftanstund Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni: Tommi og Jenni, Dæmisögur, Súsl og Tumi og Marlt litla (Nordvis- ion — Norska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Grettir fer I útilegu Bandarlsk teiknimynd. Kött- urinn Grettir, hundurinn Oddur og Jón húsbóndi þeirra fara I sögurlkt feröa- lag. Þýðandi Guðni Kol- Peinsson. 21.05 jþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.40 Æ sér gjöf til gjalda (Muta och kör) Finnsk sjón- varpsmynd. Leikstjóri er Carl Mesterton en leikendur eru ýmist atvinnuleikarar, lög- menn eða dómarar. Myndin lýsir mðlarekstri sem rls út af meintri mútuþægni hátt- settra embættismanna i sambandi viö kaup á dýrum sjúkrabllum fyrir bæjarfélag eitt. Þýöandi Jóhanna Þrá- insdóttir (Nordvision — Finnska sjónvarpiö). 23.15 Umræðuþáttur Páll Magnússon stjórnar um- ræðum um efni myndarinnar hér a undan, og hvort svip- aðir atburöir gætu átt sér staö hér á landi. 23.45 Fréttir I dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.