Morgunblaðið - 14.04.1985, Qupperneq 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1985
Svíþjóð:
Hætta leit
að óþekkt-
um kafbáti
Stokkhðlmi, 12. mtíI. AP.
TALNMENN herafla Svíþjódar
sögöu í dag, að leit væri hætt að
kafbáti sem skipverjar í tundur-
duflaslæðara töldu sig verða vara
við í gær skammt úti fyrir Karls-
hamn á suðausturströndinni. Leitað
var alla nóttina og oftar en einu
sinni var sprengjum varpað í djúpið.
Hans Wessberg, fréttafulltrúi
sænska flotans, sagði að hljóð-
merki sem kom fram á djúpleit-
artækjum slæðarans hefði bent til
að kafbátur væri hugsanlega þar á
ferð, „það var aðeins eitt merki og
í raun gat þetta hafa verið hvað
sem er. Ég sé ekki að hér hafi
verið um stórmál að ræða, en við
urðum að leita af okkur allan
grun,“ sagði Wessberg. Þegar leik-
urinn stóð sem hæst, leituðu þrír
tundurduflaslæðarar, fjórir varð-
bátar og tvær þyrlur.
Bjargarstígur 16, Rvk.
Til sölu er fasteignin Bjargarstigur 16 Rvk. Húsiö er á 3
hæöum, samtals 162 fm aö stærö. í risi eru 3 svefnherb.
auk baðherb. Á hæöinni er stofa, boröstofa, eldhús og
snyrting. í kjallara er auk þvottahúss aöstaöa til aö koma
upp einstaklingsibúö. Skuldlaus eign. Verö 2,5 milljónir.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Lögfræöiskrifstofa,
Tryggvi Agnarsson hdl.,
Bankastræti 6,3. hæö, sími 28505.
KJARRHÓLMI
Til sölu falleg 4ra herb. ibúö á 2. hæö í blokk. Þvottaherb.
og búr i ibúðinni. Góö sameign. Verð 2,1 millj. Skipti á
minni möguleg.
26600%
afflr þarfa þak yfirhöfuóí𠧧 ICSSSSSf””
Endaraðhús — Frostaskjól
Til sölu er endaraöhúsiö aö Frostaskjóli 117, Reykjavík.
Húsiö er sem nýtt, flutt var inn i þaö í ágúst 1983. Þaö er þrjár hæöir, um 266 fm aö stærð. Á annarri
hæö er hjónaherbergi, þrjú önnur svefnherbergi, baöherbergi, þvottaherbergi og svalir. Á jaröhæö er
auk forstofu og hols, eldhús, boröstofa, setustofa, stofa meö arinstæöi, gestasnyrting og bilskúr. i
kjallara hússins er búr, geymsla og þrjú önnur herbergi (stúdióibúö fyrir eldri börn?). Húsiö er sérstaklega
vandaö og fallegt i alla staöi. Búiö er að tyrfa lóöina, ófrágengin aö ööru leyti. Hugsanlegt er að taka
góöa ibúö aö verömæti 2-4 milljónir uppi. Verð 5,5 milljónir.
Teikningar og Ijósmyndir eru til sýnie á skrifstofunni.
Lögfræöískrifstofa,
Tryggvi Agnarsson hdl.,
Bankastræti 6,3. hæð, sími 28505.
r
Ármúli
lxuÍas
FASTEIGNASALA
SÍÐUMÚLA 17
82744
Fullfrágengiö skrifst.húsn. á 2. hæö.
Rúml. 300 fm. Upplýsingar og teikningar á skrif-
stofunni.
Símatími frá kl. 1-3 í dag.
MAGNUS AXELSSON
Jarðir til sölu:
Á Snæfellsnesi, Strandasýslu, Skagafirði, Rangár-
vallasýslu og Árnessýslu.
ósava
J
Flókagötu 1, sími 24647.
Helgi Ólafsson,
löggiltur fasteignasali,
135300 35301
Opið kl. 1-3 Tómasarhagi Vorum aö fá í sölu glæsilegt tvibýlishús. Þetta er eign i algjörum sérflokki. Teikningar á skrifstofunni.
[7R FASTEIGNA LllJHÖLUN
FÁSTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR 35300435301 Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson Hreinn Svavarsson.
Miðbær í Mosfellssveit
Verslunar-, þjónustu- og skrifstofuhúsnæði
5NIÐ' B - B
Áformaö er aö hrinda í framkvæmd byggingu verslun-
armiöstöövar í miöbæ Mosfellssveitar.
í verslunarmiöstööinni, sem hljóta mun nafnið Græni-
garður, er gert ráö fyrir margháttaöri verslun og þjón-
ustu, skrifstofuhúsnæöi o.fl. sem ætla má aö eigi heima
á slíkum staö. Þá er gert ráö fyrir veitingastaö undir
glerþaki, söluskála úr gleri fyrir garöyrkjuvörur o.fl.
Grænigaröur mun samanstanda af 3 húsum auk 2 gler-
húsa, samkv. tillögum Guörúnar Jónsd. arkitekts og
Knúts Jeppesen arkitekts) og veröa þessar byggingar
tengdar saman meö yfirbyggöu göngutorgi. Græni-
garður mun síöan tengjast verslunar- og íbúöarhúsum
viö Þverholt og mynda þannig þungamiöju í væntanleg-
um miöbæ.
Gert er ráö fyrir aö uppbygging Grænagarös veröi á
vegum byggingarfyrirtækisins Álftáróss hf. Hönnun
Grænagarös er ekki lokið og er reiknaö meö aö vænt-
anlegir rekstrar- og eignaraöilar geti haft áhrif á loka-
hönnun, og innra skipulag húsanna.
Þeir sem áhuga hafa á húsnæöi í Grænagaröi geta
kynnt sér teikningar og skipulag væntanlegs miöbæjar
Mosfellssveitar á skrifstofu sveitarsjóðs, Hlégaröi. Allar
nánari upplýsingar veitir sveitarstjórinn í Mosfells-
hreppi eöa Örn Kjærnested f.h. Álftáróss hf.