Morgunblaðið - 14.04.1985, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1985
Engin ástæöa
til samskipta
við Líbýu
Washington, 12. apríl. AP.
RÍKISSTJÓRN Ronalds Reagan
hefur ekki nokkurn áhuga á því að
bæta samskipti við Líbýu, vegna
þess að Líbýa heldur uppteknum
hætti að styðja og heldur ýta und-
ir alþjóðlega hryðjuverkastarf-
semi. Yfirlýsingu þessa gaf
Edward Djerejian, talsmaður for-
setans, eftir að fréttir bárust um
að Gaddafi leiðtogi Líbýu hefði
sent skilaboð fyrir milligóngu
ónafngreinds þriðja aðila, þar sem
hann lét í Ijósi þann vilja sinn að
breyta til batnaðar samskiptum
ríkjanna.
Mikið teflt
á Djúpavogi
Djúpavogi, 29. mars.
SKAKÁHUGI hefur verið mikill í
grunnskólanum á Djúpavogi í vetur
og mikið teflt. Nýlega var haldið
skákmót í skólanum og tóku þátt í
því nemendur frá 4. og upp í 8. bekk.
Skákmeistari í eldri flokki
(7.—8.b.) var Kjartan Már Más-
son. í yngri flokki (4.—6.b.) verður
keppt til úrslita síðar.
Skákstjóri var Gísli B. Bogason.
FrétUriUri
Vfsnakvöld
VÍSNAVINIR halda Vísnakvöld á
Hótel Borg á sunnudag klukkan
20.30.
Þar koma fram m.a.: Hljóm-
sveitin Tvíl, Davíð Þór Jónsson
trúbador, Þorvaldur Örn Árnason
og rússneska söngkonan Kuregei
Alexandra, Guðrún Hólmgeirs-
dóttir trúbadorína, Bjarni E. Sig-
urðsson skólastjóri Þorlákshöfn
og Hallgrímur Hróðmarsson
menntaskólakennari.
54511
Glitvangur
Mjög glæsilegt 230 fm einbýlish. ó
tveimur hæðum 5 svefnherb. 70 fm bilsk.
Verö 7,5 millj.
Álfaskeiö
136 fm glæsilegt einbýlishús. 4 svefn-
herb. 50 fm bilskúr.
Miðvangur
134 glæsilegt einbýlish. 4 svefnherb. 54
fm bilsk. Verö 4,6-4,7 millj.
Smyriahraun
Glæsilegt 166 fm raóhús á tveimur
hæöum. Ðilskúr. Verö 3,5-3,6 millj.
Krókahraun
140 fm glæsileg efri sérhaaö í tvibýtis-
húsi. Laus strax.
Laufvangur
140 fm mjög góöibúóá 1hæö. Ein ibúö
á hverri hæö. Verö 2,7 millj.
Arnarhraun
119 fm góö 4ra-5 herb. neöri sérhæö.
Bilskúr. Verö 2,6 millj.
Suöurgata
115 fm 4ra-5 herb. hæö og kj. Bilsk.
Verö 2,4 millj.
Hjallabraut
118 fm glæsileg ibúö á 4. hæö. Góöar
suöursvalir. Verö 2,3 millj.
Merkurgata
86 fm neöri sérh. Verö 1,8 millj.
Hverfisgata
65 fm 3ja herb. ib. á 1. hæö. Sérinng.
Bílsk. Verö 1550 þús.
Hverfisgata
50 fm 2ja herb. ib. í kj. Verö 1 millj.
Selvogsgata
63 fm góö 3ja herb. ib. i tvíbýlishúsi.
Sérinng. Verö 1450 þús.
Skerseyrarvegur
Góö 48 fm risibúö. Ný eldhúsinnr. Verö
1.2 míllj.
Austurgata
Lítiö snoturt einbýlish. Laust fljótlega.
Verö 1650 þús.
Starengi - Selfossi
140 fm gott einb.hús. 4 svefnherb.
Verö 2,6 millj.
Strandgata Noröfiröi
115 fm íb. í tvíbýlishúsi. 4 svefn-
herb. Bílsk.
Höfum allsr garóér aigna í
Vogum é aötuakrá.
áá
WSiWBá HRAUNHAMAR
■ ■FASTEIGNASALA
Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði
Bergur Olivarason hdl.,
Einar Þóröarvon h*. 10691.
35300 35301
Opið kl. 1-3
Hamarshöfði
— iðnaðarhúsnæði
Vorum að fá i sölu 250 fm götuhæð. 6 metra lofthæð,
80 fm milliloft, 70 fm viðbygging.
FASTEIGNA
ILLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIOBÆR-HÁALEmSBRAUT 58-60
SÍMAR 35300435301
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurösson
og Hreinn Svavarsson.
FASTEIGNASALA
SÍÐUMÚLA 17
Sfmatími f dag frá kl. 1-3
biMMææHi
82744
Keðjuhús
í vesturbæ
Allt aö 120 fm
keöjuhús viö Lágholtsveg
ásamt bilskúr. Húsin af-
hendast fullfrágengin aö
utan meö frágenginni lóö í
ágúst nk.
Teikn. og uppl. á skrifst.
28444
OpiÖ 1-4
2ja herb.
KÓNGSBAKKI. Ca. 60 fm á 2.
hæð i biokk. Sérþvoftahús.
Falieg eign. Verð 1.500 þús.
STÝRIMANNASTÍGUR. Ca. 65
fm i kjallra i steinhúsi. Góð
íbúð. Verð 1.450 þús.
ÖLDUGATA. Ca. 46 fm í kjall-
ara. Ósamþykkt. Verð 1 millj.
Laus strax.
HVERFISGATA. Ca. 50 fm sér-
smiöuö risibúð. Glæsil. eign.
Verð 1.400 þús.
3ja herb.
FURUGRUND. Ca. 90 fm á 6.
hæð i lyftublokk. Falleg íbúð.
Útsýni. Verð 1.900 þús.
MÁVAHLÍD. Ca. 84 fm risíbúö.
Góð eign. Verð 1.800-1.900
þús.
ENGIHJALLI. Ca. 85 fm á 3.
hæð. Góð ibúð. Parket á öllu.
Laus fljótt. Verð 1.850 þús.
ÁLFTAHÓLAR. Ca. 85 fm á 5.
hæð í háhýsi. Bílskúr. Verð 2,1
millj.
4ra—5 herb.
KLEPPSVEGUR. Ca. 117 fm á
3. hæð i blokk innarl. v.
Kleppsveg. Verð 2,4 millj.
GAUTLAND. Ca. 100 fm á 2.
hæö i blokk. Laus. Falleg ibúö.
Verð 2,5 millj.
ÁLFASKEID. Ca. 100 fm neðri
hæö i tvibýli. Allt sér. Bilsk.r.
Verð 1.900 þús.
VESTURBERG. Ca. 110 fm á
2. hæö i blokk. Falleg ibúö.
Verö 2 millj.
BOÐAGRANDI. Ca. 110 fm á
8. hæð I lyftuhúsi. Bílskýli.
Glæsil. eign. Bilskúr. Verð 3,3
millj.
LINDARSEL. Ca. 150 fm hæð
auk 50 fm I kjallara. Nýleg
vönduð eign. Verð 4,7 millj.
Raöhús
KJARRMÓAR GB. Ca. 90 fm á
einni og hálfri hæð. Fallegt hús.
Verð 2.650 þús. Mjög vönduð
eign.
SÓLVALLAGATA. Ca. 210 fm
sem er 2 hæðir og kjallari.
Mögul. séríbúö i kjallara. Góö
eign.
GRENIMELUR. Ca. 300 fm sem
er 2 hæöir og kj. Bilskúr.
Mögul. 2 ibúðir. V. tilb. Laust
fljótt.
TUNGUVEGUR. Ca. 130 fm á 2
hæðum. Kj. undir hluta. Nýtt
eldhús. Verð 2,5 millj.
LEIFSGATA. Parhús sem er 2
hæðir auk kjallara ca. 75 fm aö
grunnfleti. Bilskúr ca. 30 fm.
nýtt eldhús, sauna I kjallara.
Uppl. á skrlfst. okkar.
Einbýlishús
HJARDARLAND MOSF. Einb.,
hæö og kjallari um 120 fm að
grunnfl. auk 50 fm bilskúrs.
Vandað hús. Verð 4.200 þús.
TJARNARFLÖT GB. Ca. 140 fm
á einni hæð auk 50 fm bílskúrs.
Gott hús. Verð tilb.
ÞINGHÓLSBRAUT KÓP. Ca.
300 fm á 2 hæðum. Mjög vand-
aö hús. Uppl. á skrifst. okkar.
DALSBYGGD GB. Ca. 270 fm
sem er ein og hálf hæð. Þetta
er hús I sérflokki hvað frágang
varöar. Bein sala. Verð 6,6-6,7
millj.
FJARDARÁS. Ca. 260 fm á 2
hæöum. Ekki fullgert en ibúö-
arhæft. Staðs. ofan götu. Verð
tilb.
ÁSENDI. Ca. 138 fm auk
bílskúrs og 160 fm kjallara.
Gott hús. Garður I sérflokki.
Uppl. á skrifst. okkar.
JÓRUSEL. Ca. 280 fm hæö, ris
og kj. Nýtt fallegt hús. Kj. ófrág.
Verð 5,2 millj.
HÚSEIGNIR
VEITUSUNOM O. ClflD
SIMI 28444 0C
Daniel Árnaton, lögg. taat.
Örnóltur Örnólfaaon, aöluatj.
Opiö kl. 1-6
2ja herb.
Grundargerði
50 fm falleg kj.íb. I þribýli. Verð
1,2 millj. Mögul. á makask. á 3ja
herb.
Reykjavíkurvegur Hf.
Stórfalleg 50 fm íb. á 3. hæð I
nýju fjölbýli. Verð 1,4 millj.
Víöimelur
60 fm kj.íb. með nýjum innr. og
nýju baðherb. Laus strax. Ekkert
áhv. Verð 1,4 millj.
Seltjarnarnes
70 fm mikið endurn. Ib. á jarð-
hæð I steinhúsl. Nýtt gler. Góður
garður. Verð 1,5 millj.
Háaleitisbraut
86 fm jaröhæð I fjölbýfi. Sérinng.
Áhv. ca. 500 þús. Verö 1850 þús.
Hjallavegur
75 fm risíb. Lítið undir súö.
Rúmgóð íb. Áhv. ca. 500 þús.
Verð 1,5 millj.
Laugavegur
75 fm sérhæð + óinnr. ris
ofariega á Laugaveginum. Inng.
bakatil. Verð 1,7-1,8 millj.
Vitastígur Hf.
Ca 100 fm sérhæö I rólegu
umhverfi. Verð 1950 þús.
4ra herb.
Bravallagata
95 fm sérklassa íb. Allt nýtt.
Verð 1,8-1,9 millj.
Dalsel
110 fm klassaíb. á 1. hæð.
Nýmálað að utan. Makask.
æskil. á sérhæö, raöhúsi eöa
einbýli. Verð 2,4 millj.
Hvassaleíti
100 fm nýmáluö íb. á 4. hæð i
góöu hverfi. Bílskúr. 65% útb.
eftirst. á 4-5 árum með 20%
vöxtum. Verö 2,4 millj.
Nýbýlavegur
113 fm ný penthouse íb. Skilast
tilb. undir trév. fljótl. Verð 2,2
millj.
Rauðalækur
Stórgl. 125 fm hæð I fjórb.húsí.
Bílskúr. Verö 3,1-3,3 millj.
5 herb.
Dúfnahólar
130 fm mjög falleg vel staösett
íb. á 3. hæö meö btlskúr. Vantar
3ja-4ra herb. Skipti eða bein
sala. Verð 2,6 millj.______
Sérhæöir
Breiðvangur Hf.
150 fm + 85 fm I kj. + bílskúr.
Verð 4,2 millj.
Silungakvísl
120 fm sérhæö + 50 fm I kj. +
bílskúr. Skilast tilb. undtr trév.
fljótl. Gott útsýni. Verð 2,9 millj.
Ekkert áhv.
Stapasel
120 fm sórhæö i tvíb.húsi.
Ófrág. aö hluta. Verö 2,5 millj.
Einbýlishús og raðhus
Arnargata
105 fm gamalt timburhús á
tveimur hæöum. Verö 2,3 millj.
Makask. á 4ra herb. I vesturbæ.
Frostaskjól
200 fm raðhús á tveimur
hæöum. Tilb. undir trév. að
hluta. Verö 3,3-3,4 millj.
Heiðarás
340 fm einbýli á bygg.stigi á
tveimur hæöum + bílskúr. Verð
4,7-4,8 millj.
Tunguvegur
120 fm endaraðhús á tveimur
hæöum. Nýjar innr., ný teppi.
Góöur garður. Verð 2,4 millj.
FASTOGNASALA
Skólavörðustig 18, 2. h.
Pétur Gunnlaugsson lögfr.
Sigurjón Hákonarson, hs. 16198.
M Q28SU
VALHÚS
FASTEIGMASALA
Peykjavíkurvegi 60
Opið kl. 1-4
Miövangur — einbýli uo
fm einb.h. á einni h. ásamt tvöf. bllsk.
54 fm. Góö eign i fullbúnu hverfi. Verö
4,6-4,7 millj.
Suðurhvammur - einbýli
Sérlega vandaö 205 fm einbýli á tveimur
hæöum auk 60 fm bílskúrs, aö mestu
búið. Góöar s-svalir. Fallegt útsýni.
Teikn. á skrifst. Til greina kemur aó taka
3ja-4ra herb. íb. uppi kaupveröiö.
Einbýli v. Lækinn ue tm
einb.h. auk 60 fm i kj. Bilsk.r. Huggul.
eign i fallegu og sérstæöu umhverfi.
Verö 3,9 millj. Til greina kemur aö taka
3ja herb. ib. upp i kaupv.
Brattakinn 144 fm einbýll á
tveimur hæöum ásamt 33 fm bilskúr.
Eign í mjög góö ásigkomulagi. Verö
4-4,1 millj.
Miðvangur - raðhús M|ög
huggulegt 150 fm raóhús á tveimur
hæöum ásamt góöum innb. bilskúr.
Hjallabraut - raöhús Miög
vandaö og skemmtilegt endaraöhús á
einni hæö. 4 svefnherb. Innb. bilskúr. ib.
er laus nú þegar.
Klausturhvammur Raöhús á
tveimur hæöum. Innb. bilskúr. Alls 190
fm. Mögul. á lítilli sérib. Gott útsýni.
Skipti á ódýrari eign.
Breiðvangur 7 herb. 167 tm m.
á 1. hæö. Innb. 35 fm bilskúr. íb. er sem
ný og er stórglæsil. Aöeins þrjár ib. i
stigagangi.
Breiövangur 4ra herb. 110 tm
íb. á 1. hæö. 3 svefnherb. Þvottahús
innaf eldhúsi. Góö sameign. 24 fm
bilskúr. Verö 2,2 mlllj.
Hjallabraut 4ra-5 herb. 117 fm
ib. á 4. haaö. Vönduó eign meö suöursv.
og góöu úts. Verö 2,3 millj.
Hverfisgata 4ra herb. 80 fm hæð
í Ivib. auk 40 fm i kj. Laus. Verö 1,7 millj.
Lækjarkinn. Falleg 3ja-4ra herb.
105 fm íb. á efri hæð I tvibýli. Stórar
svalir. Bilskúr.
Álfaskeið 3ja herb. 85 fm Ib. á
1. hæð. Bilskúr. Verð 2,1 millj,
Sléttahraun 3|a herb. 98 fm Ib.
á3. hæö. Þvottah. innaf eldh. Bilsk. Verö
2,1 millj.
Grænakinn 3ja herb. 86 fm lb.
á aðalh. I þrib. Nýtt eldh. Altt nýtt á baðl.
Nýtt parket á stofu. Ný hitalögn. Allt sér.
Verö 1.8 míllj.
Álfaskeið 3ja herb. 88 fm Ib. á
2. hæð. Bilsk.r. Verö 1800-1850 þús.
Suðurbraut 3ja herb. 96 fm ib.
á 1. hæö. Góöar s-svalir. Laus strax.
Verö 1850 þús.
Suöurgata 3ja herb. 70 fm ib. á
jaröhæö i tvib. Gott útsýni. Verö 1650
þús.
Smyrlahraun 3Ja herb. 85 fm
ib. á 1. hæö. Góöur bilskúr. Verö 2,2
millj.
Miðvangur 2ja herb. 70 fm Ib. á
3. hæö. Verö 1650 þús.
Kaldakinn 2ja-3ja herb. Ib. á
jarðh. Verð 1450 þús.
Hverfisgata 20 herb. 45-50 tm
ib. á jaröh. Ekkí niöurgrafin. Verö 1200
þús.
Suðurgata 70 tm a jaröh. fokh.
Veró 850 þús.
Kaplahraun - iðnaöarh.
Nýkomió í einkasölu 163 fm iönaöarh.
aö mestu fullb. Vantar raf- og hitalagnir.
Teikn. á skrifst.
Landsbyggðin - einbýli
Blönduós, ísafjörður, Ksflsvfk,
Sandgerði, Skagaströnd, Reykhólar.
Raðhús - sérhæðir
Keflavfk, Grundsrf jörður, Þorlákshðfn.
Sandgerðl, Vogar.
A þessum eignum er ósksð ettlr
mekaskiptum é hðfuðborgaravæðinu.
Gjöriö avo raf *ð ftta innl
■ Vaigeir Kristinsson hdl.
■ Sveinn Sigurjónsson sölustj
fttwgttuMiifrlfe
Metsölublad á hverjum degi!
8542