Morgunblaðið - 14.04.1985, Page 32

Morgunblaðið - 14.04.1985, Page 32
32 MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1985 Stunda vélsleðaakstur og skíða- ferðir á Landmannaafrétti Selfossi, 8. aprfl. FRÁ ÞVÍ á skírdag og fram á annan í páskum dvöldu um 30 manns frá Selfossi í Landmannahelli og höföu ofan af fyrir sér meö vélsleðaakstri og útivist á skíðum. Veöur var mjög gott allan tímann en færiö frekar þungt. I Landmannahelli er góö aðstaða sem þetta fólk hefur betrumbætt á undan- fornum árum. Það er harður kjarni nokkurra fjölskyldna sem stundar ferðir inn á Landmannaafrétt og hefur gert síðastliðin sex ár. Fólkið hefur með sér óformleg samtök um þetta áhugamál sitt og menn vinna að því allir sem einn. Þeim fer síðan stöðugt fjölgandi héðan frá Selfossi sem leggja leið sína inneftir á þetta útivistarsvæði til að eiga helgarvist í glöðum og samhentum hópi. Fréttaritari Mbl. átti þess kost að dveljast með hópnum dags- stund á föstudaginn langa, svona til að kynnast „sleðabakteríunni" og öllu því sem sem umtalað er í þessu sambandi. Eftir hraðferð upp Land, með viðkomu hjá Kristjáni í Klofa til að ná talstöðvarsambandi inneft- ir, og akstur Dómadalsleiðina upp að snjólínu, sem var býsna innar- lega, var komið að þeim stað, sem bílarnir voru skildir eftir. Þá 20 mínútna hraðferð á vél- sleðum og komið var að gangna- mannakofanum í Landmannahelli þar sem fólkið hefur aðstöðu. „Við erum hér í góðu leyfi land- eigenda," sagði einn úr hópnum, Agnar Pétursson, „og við höfum verið að betrumbæta þetta á und- anförnum árum.“ í einni brekkunni var skíðalyfta í gangi, nokkuð sem er harla óvenjulegt en forsenda þess að fjölskyldan sé öll með í ferðum. Eva á leiö upp í lyftunni, Pétur í Bílaþjónustunni, Laufey, Þórey og Ásdís í baksýn. „Þetta er skíðalyfta án styrkja," sögðu menn og líklega er hún eina skiðalyftan í eigu Selfyssinga. Þetta er kaðallyfta sem knúin er af mótor úr Austin mini. Hún stendur á skíðum og er búin þeim eiginleika að geta boðið upp á hraðferð upp brekkuna. Það var auðséð að krakkarnir kunnu vel að meta lyftuna og renndu sér af kappi og allir báðu um hraðferð upp. Það sem vakti athygii þarna innfrá var hversu snjóalög voru lítil. Vegstikur og vegvísar stóðu upp úr snjónum og varast þurfti hraunnibbur. Þetta sögðu menn mjög óvenjulegt. Aðspurðir um það hvað það væri sem drægi fólk í svona ferðir og til að verða sér úti um þann mikla búnað sem þarf, luku allir upp einum rómi um að fjallaloftið, útiveran og félagsskapurinn væru Ávöxtunarþjónusta AVOXTUNSfW Sérhæfing í almennri fjárfestingu Fjármálaráðgjöf - Verðbréfamarkaður Rétt ávöxtun gefur góðan hljóm 62-16-60 og 28815. Vantar í sölu verðtryggð og óverðtryggð veðskuldabréf. Leysum út ríkisskuldabréf fyrir viðskiptavini okkar. Óverðtryggð Verðtryggð veðskuldabréf. veðskuldabréf. Ár Avk 20% 34% 1 7,00 77,3 86,4 2 8,00 69,2 81,0 3 9,00 62,6 76,3 4 10,00 57,2 72,4 5 11,00 52,8 68,9 Ár Avk 4% 5% 1. 12,00 94,6 95,3 2. 12,50 90,9 92,0 3. 13,00 88,6 4. 13,50 85,1 5. 14,00 81,6 6. 14,50 78,1 7. 15,00 74,7 8. 15,50 71,4 9. 16,00 68,2 10. 16,50 65,1 ÁVftXTUNSf^y LAUGAVEGUR 97 - 101 REYKJAVÍK - SÍMI 28815 Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING 12. apríl 1985 Kr. Kr. Toll- Eia. KL 09.15 Kaup Sala genp IDollari 40,900 41,020 40,710 ISLpund 51,473 51,624 50387 Kxa. dolUri 29,974 30,062 29,748 1 ftöask kr. 3,7420 3,7530 3,6397 INorskkr. 4,6398 4,6534 43289 ISænskkr. 43942 4,6077 43171 1 Fl msrk 63«66 6,4054 63902 1 Fr. fnaki 4,3884 43013 43584 1 Betj>. franki 0,6656 0,6676 0,6487 1 XV frenki 15,9610 16,0078 153507 1 IfolL pllini 113482 113830 113098 1 V-þmark 13,4000 13,4393 13,0022 iftlíra 0,02092 0,02098 0,02036 1 Auxturr. sck. 1,9068 1,9124 13509 1 Port esnxto 03371 03378 03333 1 Sp. peseti 03400 03407 03344 1 Jap-yea 0,16308 0,16356 0,16083 1 frskt pund 41,943 42,066 40,608 SDR. (SétsL dráttarr.) 40,6735 40,7921 40,1878 1 Beip. fraaki 0,6500 0,6519 J INNLÁNSVEXTIR: SparitjóðtbAkur ------------------ 24,00% Sparítjóötreikningar ítmö 3ja mánaöa upptögn Alþýðubankinn................ 27,00% Búnaöarbankinn............... 27,00% lönaöarbankinn1>............. 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Samvinnubanklnn.............. 27,00% Sparisjóöir3*................ 27,00% Útvegsbankinn................ 27,00% Verztunarbankinn............. 27,00% maö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaðarbankinn................31,50% lónaöarbankinn1*............. 36,00% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóöir3*.................31,50% Utvegsbankinn................ 31,50% Verzlunarbankinn............. 30,00% maö 12 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................ 32,00% Landsbankinn..................31,50% Sparisjóöir3)................ 32,50% Utvegsbankinn................ 32,00% meö 18 mánaöa uppsögn Búnaðarbankinn............... 37,00% Innlánsskírteini Alþýðubankinn................ 30,00% Búnaðarbankinn................31,50% Landsbankinn................. 31,50% Samvinnubankínn...............31,50% Sparisjóöir.................. 31,50% Útvegsbankinn................ 30,50% Vefötryggöir reikningar miðað viö lánskjaravísitölu meö 3ja mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................. 4,00% Búnaöarbankinn................ 2,50% lðnaðarbankinn1>.............. 0,00% Landsbankinn.................. 2,50% Samvinnubankinn............... 1,00% Sþarisjóöir3!................. 1,00% Útvegsbankinn................. 2,75% Verzlunarbankinn.............. 1,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................. 6,50% Búnaðarbankinn................ 3,50% lðnaðarbankinn1).............. 3,50% Landsbankinn.................. 3,50% Samvinnubankinn................3,50% Sparisjóöir3*................. 3,50% Útvegsbankinn................. 3,00% Verziunarbankinn..... ...... 2,00% Ávísana- og hlaupareíkningar: Alþýðubankínn — ávísanareikningar........ 22,00% — hlaupareikningar......... 16,00% Búnaðarbankinn............... 12,00% lönaöarbankinn............... 11,00% Landsbankinn................. 19,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar....... 19,00% — hlaupareikningar.........12,00% Sparisjóöir.................. 18,00% Úlvegsbankinn................ 19,00% Verzlunarbankinn............. 19,00% Sljömureikningar Alþýðubankinn2*............... 8,00% Alþýðubankinn..................9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúsián meö 3ja til 5 mánaöa bindingu Iðnaðarbankinn............... 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóöir.................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Útvegsbankinn................ 27,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% 6 mánaöa bindingu eða lengur lönaöarbankinn................ 30,00% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóðir...................31,50% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% Hávaxtareikningur Samvinnubankans: Eftir því sem sparifé er lengur inni reiknast hærri vextir, trá 24—32,5%. Vextir fyrstu 2 mán. eru 24% eftir 2 mán 25,5%. eftir 3 mán. 27%, eftir 4 mán, 28,5% eftir 5 mán. 30%, eftir 6 mán. 31,5% og eftir 12 mán. 32,5%. Áunnar vaxta- hækkanir reiknast ailtal frá þvi aö lagt var inn. Vextir tærast tvisvar á ári og er hæsta ársá- vöxtun 35,1%. Þegar innstæöa hefur staóiö í þrjá mánuói á Hávaxtareikningi er reiknaöur út Hávaxtaauki sem leggst viö vaxtateljara, svo framarlega aö 3ja mánaöa verötryggöur reikningur hjá bankanum hafi verið hagstæö- ari en ávöxtun á undanförnum þremur mánuö- um. Hávaxtaauki er eftir 6 mánuöi reiknaöur á hliöstæðan hátt, þó þannig aö viömiöun er tekin af ávöxtun 6 mán. verötryggöra reikn- inga. Kjörbók Landsbankans: Nafnvextir á Kjörbök eru 35% á ári. Innstæóur eru óbundnar en af útborgaðri fjárhæö er dregin vaxtaleiörétting 2,1%. Þó ekki at vöxt- um liðins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 3 mánaöa visitölutryggöum reikn- ingi að vióbættum 2,50% ársvöxtum er hærri gíldir hún og fer matiö fram á 3 mánaöa fresti. Kaskó-reikningur: Verzlunarbankinn tryggir aö innstæóur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býóur á hverjum tíma. Sparibók með sérvöxtum hjá Búnaðarbank- anum: Natnvextir eru 35,0% á ári. Innistæður eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörétting frá úttektarupphæö. Vextir liöins árs eru undanþegnir vaxtaleiö- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburöur viö ávöxtun 3ja mánaóa verö- tryggöra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuð sem nemur mismuninum. Ársávöxtun 18 mánaöa reikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaóa verótryggóra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Sparivettureikningan Samvinnubankinn.............. 27,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandarikjadollar Alþýöubankinn..................9,50% Búnaóarbankinn.................8,00% lónaóarbankinn.................8,00% Landsbankinn...................8,00% Samvinnubankinn................8,00% Sparisjóöir....................8,50% Útvegsbankinn..................7,50% Verziunarbankinn.............. 7,50% Sterlingspund Alþýöubankinn..................9,50% Búnaóarbankinn................ 12,00% lönaöarbankinn............... 11,00% Landsbankinn........ .........13,00% Samvinnubankinn............... 13,00% Sparisjóöir................... 12,50% Útvegsbankinn................. 10,00% Verzlunarbankinn..............10,00% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn..................4,00% Búnaóarbankinn.................5,00% Iðnaöarbankinn................ 5,00% Landsbankinn...................5,00% Samvinnubankinn............... 5,00% Sparisjóöir....................5,00% Útvegsbankinn..................4,00% Verzlunarbankinn...............4,00% Danskar krónur Alþýöubankinn..................9,50% Búnaðarbankinn................ 10,00% lönaöarbankinn.................8,00% Landsbankinn.................. 10,00% Samvinnubankinn............... 10,00% Sparisjóóir................... 10,00% Útvegsbankinn.................10,00% Verzlunarbankinn.............. 10,00% 1) Mánaðarlega er borin saman ársávöxtun á verötryggðum og óverótryggðum Bónut- reikningum. Áunnir vextir verðe leiðréttir í byrjun nætta mánaösr, þannig aö ávöxtun verði miðuð við þeð reikningtform, tem hsrri ávðxtun ber á hverjum tíma. 2) Stjömureikningar eru verðtryggöir og geta þeir sem annaö hvort eru eidri en 64 ára eða yngri en 16 ára stofnað slíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft í 6 mánuöi eöa lengur vaxtakjðr borin taman við ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikn- inga og hagstæöari kjðrin valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir__________31,00% Viðekiptavíxlar Alþýðubankinn................. 32,00% Landsbankinn.........:....... 32,00% Búnaöarbankinn................ 32,00% Iðnaöarbankinn.............. 32,00% Sparisjóöír.................. 32,00% Samvinnubankinn.............. 32,00% Verzlunarbankinn............. 32,00% YfirdrátUrlán af hlaupareikningum: Viöskiptabankarnir........... 32,00% Sparisjóöir.................. 32,00% Endureeljanleg lán fyrir innlendan markað_____________ 24,00% lán í SDR vegna útflutningiframl._ 9,70% SkukUbréf, almenn:_________________ 34,00% ViötkipUekuldebréf:______________ 34,00% Samvinnubankinn____________________ 35,00% Verótnrggö lán miðaö viö lánskjaravísitölu í allt að 2% ár........................ 4% lengur en 2’ö ár....................... 5% VanskiUvextir__________________________48% Överötryggö tkuldabrél útgetin tyrir 11.08/84 ............ 34,00% Lífeyrissjóðslán: Lifeyristjööur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Líteyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en lyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lánió 12.000 krónur. unz sjóösfólagi hetur náó 5 ára aöild aó sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæóin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líóur. Þvi er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphaaöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir apríl 1985 er 1106 stig en var fyrir mars 1077 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,6%. Miö- aö er viö visitöluna 100 i júní 1979. Byggingavisitala fyrir apríl til júní 1985 er 200 stig og er þá miöað viö 100 í janúar 1983. Handhafaakuldabráf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.