Morgunblaðið - 14.04.1985, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1985
33
Agnar Pétursson byggingameístari
gerir upp dráttarlínuna f leiðangri
eftir biluðum vélsleða.
Morgunblaðið/Sigurður
Það er oft mannmargt i Landmannahelli þegar gestir koma úr Landmanna-
laugum.
Þór Agnarsson leggur af stað með tvo gesti, Óskar og Helga, í kynningarferð
á sleða.
Það vantaði ekki kerti þvf Kristín
fulltrúi í Iðnaðarbankanum hafði
páskakertin á takteinum.
drifkrafturinn og öll skemmti-
legheitin sem þessu fylgdi.
Þó ekki væri dvalið þarna nema
hluta úr degi og rétt aðeins dreypt
á fjallabikarnum verður stundin
eftirminnileg og „sleðabakterían"
kitlandi.
Sig. Jóns.
r
— Flestir stjórnendur þurfa að hugsa fram í tímann og verða oft að taka ákvarðanir í
samræmi við framtíðarþarfir. í þessu sambandi birtum við spurningar og svör
stjórnanda nokkurs sem valdi Rjáfurkerfið frá Rönning fyrir lýsingu og raflagnir í sín
húsakynni.
„HVAÐA SÉRSTAKA KOSTI HEFUR RJÁFURKERFIÐ FRÁ RÖNNING?“
„í RJÁFURKERFINU frá Rönning má m.a. — auk lýsingar — staðsetja lagnir fyrir
rafmagnsdreifingu, síma- og samskiptakerfi þar með talið tölvukerfi, loftræstingu og
neyðarljós. Þaraðauki uppfyllir kerfið kröfur um hljóðdeyfingu. Síðast en ekki síst eru allar
lagnir aðgengilegar og hægt er að breyta lýsingu og raflögn án nánast nokkurs
tilkostnaðar."
„Ef gengið er út frá framtíðarspám um skrifstofu framtíðarinnar og
tölvuvæðingu — hvaða breytingar eru þá óhjákvæmilegar hjá fyrirtækjum
sem þurfa að breyta og hafa ekki rjáfurkerfi í sínum húsakynnum:“
„Því er fljótsvarað — miklar og kostnaðarsamar breytingar á lýsingu og raflögn."
Undir þessi orð taka þeir arkitektar og verktakar sem notað hafa RJÁFURKERFIÐ frá
Rönning.
HUGSA
stgor nendur
framí tímann?
Mörg stórfyrirtæki á meginlandi Evrópu og í Skandinavíu hafa valið RJÁFURKERFIÐ
í sín húsakynni, má nefna Ericsson, Brussel, — Ikea verslanir í Svíþjóð, —
Handelsbanken í Danmörku og Volvo í Gautaborg. Og af hverju hafa þessi fyrirtæki
valið RJÁFURKERFIÐ. — Það svarar sér sjálft, ekki satt...
RJÁFURKERFIÐ frá Rönning skiptist niður í tegundir, svokölluð opin og lokuð RJÁFUR-
KERFI, vöruhúsa/RJÁFURKERFI — ganga/RJÁFURKERFI og einnig er sérsmíðað sam-
kvæmt ósk arkitekts eða verktaka. „Módúl“ mál eru 1500 eða 1800 mm nema um sérsmíði
sé að ræða._______________________________________________________
•////' RÖNNING S