Morgunblaðið - 14.04.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 14.04.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslu- og skrifstofustarf Óskum aö ráöa stúlku til afgreiöslustarfa i auglýsingadeild Morgunblaösins. Starfiö er fólgiö i afgreiöslu og almennri þjón- ustu viö viöskiptavini. Umsækjandi þarf aö hafa unniö viö tölvusetn- ingu aö einhverju leyti, vera sérlega jákvæö og hafa gaman af mannlegum samskiptum. Umsóknareyöublöö liggja frammi á auglýs- ingadeild blaösins, Aöalstræti 6. A uglýsingadeild. Atvinna óskast 27 ára viðskiptafræðinemi óskar eftir starfi í sumar sem tengist verslun, viöskiptum eöa þjónustu. Alhliöa reynsla í skrifstofustörfum ásamt góöri tungumálakunnáttu. Þeir sem áhuga kunna aö hafa vinsamlegast hringi í síma 623096. Ritari framkvæmdastjóra Vaxandi stofnun ó sviöi útflutningsmála vill ráöa ritara til starfa sem fyrst. Starfið felst m.a. í skjalavörslu, vélritun, stjórnun upplýsingastreymis auk skyldra verkefna. Góð ensku- og dönskukunnátta er skilyrði Við leitum að aðila meö aðlaðandi fram- komu, sem vinnur skipulega og sjálfstætt og hefur frumkvæöi. Veröur aö vera jákvæöur og skapgóður. Viökomandi veröur sendur á námskeiö tilheyrandi þessu starfi. Góö laun í skeiö tilheyrandi þessu starfi. Góö laun í boöi. Allar umsóknir trúnaðarmál. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 20. apríl nk. GUDNI tÓNSSON RÁDCJÖF &RÁDNINCARNÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 Hafnarfjörður — sumarstörf Eins og undanfarin sumur mun Hafnarfjarö- arbær ráöa fólk til sumarvinnu viö garöyrkju og hreinsun („blómaflokkur). Lágmarksaldur er 16 ára. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstofu minni, Strandgötu 6. Umsóknarfrestur er til 2. maí nk. Bæjarverkfræóingur. Trésmiðir — verkamenn Óskum eftir aö ráöa trésmiö vanan glugga- og huröasmíði einnig verkamenn til ýmissa starfa. Þurfa að hafa bílpróf. Uppl. gefur framleiöslustjóri. Trésmiöja Björns Ólafssonar, Dalshrauni 13, Hafnarfirði. Landsbanki Islands vill ráða bókasafnsfræðing til þess að veita forstööu skjalasafni sínu. Starfið felst í byrjun fyrst og fremst í endur- skipulagningu skjalavörzlunnar, sem nær til aðalbankans og útibúa hans um allt land jafnframt aö annast daglega stjórn safnsins. í boöi er sjálfstætt og krefjandi starf meö góöri starfsaðstöðu. Umsóknir er tilgreini menntun og starfsferil sendist starfsmannastjóra bankans aö Laugavegi 7 í Reykjavík og gefur hann frekari upplýsingar um starfiö. Umsóknum sé skilað fyrir 1. maí nk. og verö- ur farið meö þær allar sem trúnaöarmál. LANDSBANKINN Starfsmannahald QuellE INTERNATIONAL Quelie umboðið Nýbýlavegi 18 200 Kópavogi. Sími 45033. Eftirtaliö starfsfólk óskast til starfa á af- greiöslu okkar: 1. Afgreiöslufólk. Starfssviö: Móttaka pant- ana, vélritun og önnur algeng skrifstofustörf. 2. Tölvuritara. Þarf að hafa reynslu. Skriflegar umsóknir óskast sendar á af- greiöslu okkar, Nýbýlavegi 18, Kópavogi. Sími 91-45033. n Iðntæknistofnun Islands óskar eftir aö ráöa skrifstofustjóra til að annast áætlanagerö, eftirlit meö verk- bókhaldi og almenna skrifstofustjórnun. Skrifstofumann til almennra skrifstofustarfa, þ.m.t. vélritun á íslensku, ensku og dönsku. Umsóknir þurfa aö berast til Iðntæknistofn- unar íslands, Keldnaholti, 110 Reykjavík, fyrir 25. apríl nk. Hlutverk löntæknistofnunar er aö vinna aö tækniþróun og aukinni framleiðni í íslenskum iönaöi meö því aö veita einstökum greinum hans og iðnfyrirtækjum sérhæföa þjónustu á sviöi tækni- og stjórnunarmála, og stuöla aö hagkvæmri nýtingu íslenskra auölinda til iönaöar. Starfsmannafjöldi er um 50. Viðskipta- fræðinemi sem er aö Ijúka fyrri hluta, óskar eftir sumar- starfi, hlutastarf næsta vetur kemur til greina. Tilboð merkt: „RV — 85“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 19. apríl. Skrifstofustarf óskast Miöaldra kona með góöa tungumálakunnáttu og vön einkaritarastörfum og sjálfstæöum bréfaskriftum óskar eftir starfi. Tilboö sendist auglýsingadeild Morgunblaös- ins merkt: „Skrifstofustarf — 2369“. Sölumenn Stórmarkaður á höfuðborgarsvœðinu, vill ráöa sölumenn til starfa í eftirtöldum deildum þess sem fyrst. Raftækja- og rafmagnsvörudeild — O — Húsgagna- og gjafavörudeild — O — Barnafatadeild — O — Herrafatadeild Viö leitum aö fólki meö reynslu í sölu- mennsku eða ungum, frískum aöilum sem vilja öölast reynslu í sölumennsku á þessum sviöum. Um þó nokkra yfirvinnu er aö ræöa. Sama fyrirtæki víll einnig ráða vanan kjöt- iðnaðarmann og starfskraft í bókhalds- deild, nauðsynlegt að viðkomandi hafi góða þekkingu á bókhaldi. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar, merktar viö- komandi starfi fyrir 20. apríl. Gudni TÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐNI NGARÞJÓN LiSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Kaffistofuumsjón Okkur vantar starfskraft sem fyrst til aö sjá um kaffi og meðlæti fyrir ca. 25 manns. Góð tæki og aðstaöa. Vinnutími 2—5, alla virka daga. Nánari uppl. veitir Arndís Björnsdóttir á staönum milli kl. 9 og 11, mánudag og þriðju- dag. 0 JÖFUR HF NYBYLAVEGI2 KÓPAVOGI SÍMI 42600 Starfskraftur Óskum að ráöa nú þegar starfskraft til al- mennra afgreiöslu- og lagerstarfa. Upplýsingar um fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 17. apríl nk. merktar: „Þ — 9355". Starfsfólk í matvælaiðnað Getum bætt viö okkur starfsfólki í snyrtingu og pökkun. Unniö eftir bónuskerfi. Fæöi og húsnæöi á staönum. Uppl. gefur verkstjóri í síma 99-3702. Ritari Óskum eftir aö ráöa ritara. Þarf aö geta hafiö störf um miöjan maí eöa fyrr. Viö leitum aö frískum starfsmanni meö góöa framkomu. Góö kunnátta í vélritun, íslensku og ensku nauðsynleg. Umsóknareyöublöö hjá starfsmannastjóra, er veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur til 22. þessa mánaöar. SAMBAND ISL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD LINDARGÖTU 9A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.