Morgunblaðið - 14.04.1985, Page 41

Morgunblaðið - 14.04.1985, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1985 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélvirki óskast til viögerða á Volvo Penta báta- og iðnaðar- vélum. Við leitum að hressum og líflegum starfskrafti sem tilbúinn er aö takast á viö hvað sem er. Umsóknum verður ekki svaraö í síma en öll- um skriflegum umsóknum svarað. Umsóknir merktar: „V — 2472“, sendist augl.deild Mbl. fyrir 18. apríl. Röskur maður Okkur vantar röskan og ábyggilegan mann til starfa við léttan iönaö. Upplýsingar á skrifstofunni mánudaginn 15. apríl nk., ekki í síma. gluggatjöld Skrifstofustarf Hjá Orkustofnun er laust starf skrifstofu- manns. Starfið er í afgreiðslu stofnunarinnar við móttöku reikninga, vélritun og önnur skrifstofustörf. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra fyrir 19. apríl nk. ORKUSTOFNUN GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVlK Sími 83600. Sumarafleysingar Óskum aö ráöa sumarafleysingamenn í störf brunavaröa viö Slökkviliö Hafnarfjaröar. Æskilegur aldur 19—29 ára, skilyröi aö hafa meirapróf bifreiðastjóra. Væntanlegir umsækjendur hafi samband viö undirritaðan fyrir 26. apríl nk. Slökkviliösstjóri. Matreiðslumaður óskast til starfa. Góö laun í boöi fyrir réttan mann. Upplýsingar á staðnum frá kl. 13—15 mánud. 15. til laugard. 20. apríl. Kerfisfræðingur Forritari Vegna aukinna umsvifa óskum viö eftir aö ráöa kerfisfræöing/forritara sem fyrst. Nauösynlegt er aö viökomandi hafi menntun eöa starfsreynslu á þessu sviöi. Fariö veröur meö umsóknir sem trúnaörmál og öilum svaraö. Skriflegar umsóknir sendist undirrituöum fyrir 25. april. <][» TölvHjmiðstöðin hf 9. Sími 85933. T. SKRETTING A/S óskar að ráöa fóðurráðgjafa til starfa á íslandi. Starfiö krefst mikilla ferða- laga og getur m.a. faliö í sér verkefni í Fær- eyjum. Megin viöfangsefni veröa — Sala á fóöurvörum og tækjum til fiskeldis og loödýraræktar. — Ráögjöf um fóöur og fóðurnotkun. — Hafa samband við viöskiptavini meö heimsóknum og símleiðis. — Aö fylgjast meö þróun fiskeldis og loö- dýrabúskapar og veita ráögjöf og þjónustu á þessum sviöum. Skrifstofuaöstaöa veröur í tengslum viö sam- starfsaöila okkar, Síldarverksmiöjuna í Krossanesi, en ráögert er aö hefja þar fram- leiðslu á laxafóöri þegar markaösaöstæöur leyfa. Nauösynlegt er aö umsækjandi hafi reynslu af fiskeldi og menntun á einhverju eftirtalinna sviöa: sjávarútvegsfræði, búfræöi, líffræöi eöa lífefnafræöi. Ónnur nauösynleg þjálfun og þekking veröur veitt, m.a. meö dvöl í Noregi. T. Skretting A/S er norskt fyrirtæki sem framlelðlr yfir 100 tegundir fóöurblandna fyrir húsdýr og eldisfisk. Fyrirtækiö framleiöir árlega yfir 80 000 tonn af kjarnfóöri og fiskafóörl og er nú stærsti fiskafóöur- framleiöandi á Noröurlöndum. Árið 1984 var velta T. Skretting A/S 358 milljónir norskra króna og starfsmenn eru nú 130. Fyrirtækiö framleiðir fóöurvörur i háum gæöaflokki og reynir meö framleiöslu sinni og ráögjöf aö stuöla aö sem hagkvæmustum rekstrl hjá hverjum einstökum viöskiptavini. Ahersla er lögö á góöa vinnuaöstööu og leitast er viö aö búa starfsmönnum gott umhverfi. Frekari upplýsingar eru veittar hjá lönþróun- arfélagi Eyjafjarðar hf. í síma 96-26200, samband skal haft viö Finnboga Jónsson, framkvæmdastjóra, eöa hjá T. Skretting A/S í síma 9047-4-586000, samband skal haft viö Torgeir Skretting, framkvæmdastjóra eöa Finn Hallingstad, markaösstjóra. Skrifleg umsókn sendist fyrir 1. maí nk. til: lönþróunarfélags Eyjafjaröar hf., Glerárgötu 30, 600 AKUREYRI. T. SKRETTING A/S. Atvinna Einn umbjóöanda okkar óskar eftir duglegu og ábyggilegu starfsfólki í eftirtalin störf: 1. Til lager- og útkeyrslustarfa. Heilsdags- starf. 2. Til afgreiðslustarfa í sérverslun frá kl. 13—18. Uppl. veittar hjá ráöningaþjónustu KÍ, Húsi verslunarinnar, 6. hæö. Atvinnurekendur Get tekiö heim bókhalds- og gjaldkerastörf, hef góöa reynslu. Einnig kæmi til greina hlutastarf hjá fyrirtæki í Hafnarfiröi eöa Garöabæ. Nöfn og símanúmer þeirra sem hafa áhuga sendist augl.deild Mbl. fyrir 19. apríl merkt: „Samviskusöm — 2472“. Hæðar-offset prentari Óskum eftir aö ráöa hæöar-offsetprentara, helst vanan GTO-vél. Góö laun i boöi fyrir réttan mann. Upplýsingar í simum 30630 - 22876. LETURprent, Siöumúla22. Vöruafgreiðsla — millilandafragt Óskum eftir aö ráöa nú þegar starfsmann til aö sjá um vöruafgreiðslu félagsins fyrir milli- landafragt. Um er aö ræöa framtíöarstarf fyrir áreiöanlegan og reglusaman einstakling. Umsækjendur skulu hafa reynslu á sviöi vöruafgreiöslu eöa í skyldum störfum og haldgóða enskukunnáttu. Umsóknir sendist Arnarflugi hf., Lágmúla 7, Reykjavík fyrir 18. apríl nk. á umsóknareyöu- blöö, sem þar fást. Herrafataverslun Ein þekktasta tískuverslun borgarinnar óskar eftir aö ráöa snyrtilegan ungan mann til aö selja vandaöan og fallegan tískufatnaö. Þarf að geta hafiö störf strax. Tilboö leggist inn á augld. Mbl. fyrir 16. apríl merkt: „Herrafataverslun — 2478“. Tannlæknastofa Aöstoð óskast á tannlæknastofu í 50% starf. Þarf aö vera rösk, handlagin og eiga auðvelt meö aö umgangast fólk. Umsóknir sem greini frá aldri, menntun, starfsreynslu og öörum persónulegum upplýsingum sendist augld. Mbl. merkt: „T — 3948“ fyrir 16. apríl. Verkfræðingur eða tæknifræðingur sem unniö hefur viö skýrslur, greinageröir og veröútreikninga sem notað hefur veriö til grundvallar lánveitingu úr opinberum sjóöum á sviöi nýjunga, óskast til starfa eða sam- starfs viö hönnunarfyrirtæki á sviöi nýjunga. Þeir sem áhuga hafa á þessari auglýsingu skulu tilgreina tvö helstu áhugamál sín sem snúa aö þeirra sviöi. Vinsamlegast sendiö uppl. til augl.deildar Mbl. fyrir 1.5.’85 merkt: „ísland — 2483“. Yfirmatreiðslu- meistari Eitt stærsta og virtasta hótel borgarinnar vill ráöa í stööu yfirmatreiöslumanns, sem fyrst. Starfssvið: dagleg stjórnun á viöamiklu eld- húsi, starfsmannahald, innkaup, nýting hrá- efnis, gerö matseðla ásamt skyldum verkefn- um. Viö leitum aö hressum hugmyndaríkum aö- ila, meö reynslu á þessu sviöi, sem er stjórn- samur, vinnur skipulega og sjálfstætt, opinn fyrir nýjungum og óhræddur aö tileinka sér þær. Tilvaliö tækifæri fyrir aöila, sem vill sýna hvaö í honum býr og vill komast á toppinn í þessari grein. Góö launakjör í boöi fyrir réttan aöila og tækifæri aö fylgjast meö því nýjasta erlendis. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir, 20. apríl nk. CxUÐNI ÍÓNSSON RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.