Morgunblaðið - 14.04.1985, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1985
43
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Fulltrúi
hlutastarf
Eitt stærsta og virtasta fyrirtæki landsins vill
ráöa fulltrúa til starfa, í einni af deildum þess,
sem fyrst.
Starfssviö: sjá um móttöku og skráningu
gagna, innkaup og eftirlit á ýmsum rekstrar-
vörum auk annarra verkefna.
Viö leitum aö aöila 30—45 ára. Góö ensku-
kunnátta algjört skilyröi.
Sá, sem viö viljum ráöa, þarf aö hafa góöa
reynslu í ritarastörfum, örugga framkomu,
geta unniö skipulega og sjálfstætt,
samviskusöm og gera miklar kröfur til sjálfs
sín.
Æskilegt aö viökomandi þekki til tölvuvinnslu
og sé tilbúinn aö sækja námskeiö vegna
þessa starfs.
Um er aö ræöa 75% starf, en skilyröi aö
viökomandi geti unniö ffullt starf, þegar sú
staöa kemur upp.
j þessu starfi eru geröar miklar kröfur, en
boöiö er upp á góöa vinnuaðstööu, skemmti-
legt og þægilegt umhverfi. Góö laun eru í
boöi.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 20. apríl
nk.
Allar umsóknir — algjört trúnaöarmál.
Gudnt TÓNSSON
RÁDCJÖF &RÁÐNINCARÞ1ÓNUSTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322
Óskum aö ráða:
Blikksmiði, málm-
iðnaðarmenn, menn
vana málmsmíði
Upplýsingar hjá verkstjórum.
Blikk&Stál
Bíldshöfa 12 Rvík. sími 68 66 66
Starfsstúlka óskast
til afgreiðslustarfa. Þarf aö geta byrjaö strax.
Upplýsingar fyrir hádegi mánudag.
Laugavegi 52.
Atvinna
Getum ráöiö í eftirfarandi störf nú þegar:
1. Stúlkur til starfa á bræösluvélar í regn-
fataframleiöslu, hálfan eöa allan daginn.
Kvöldvakt kemur einnig til greina, vinnutími
eftir atvikum.
(Strætisvagnastööin á Hlemmi í næsta
nágrenni.)
2. Röska konu í sníöastörf í vettlingadeild aö
Súðavogi. Unniö er á höggpressu. Tilvaliö
fyrir Langholts- eöa Kleppsholtsbúa.
Unniö er í bónuskerfi, sem gefur góöa tekju-
möguleika.
Vinsamlegast hafiö samband viö verkstjóra í
síma 1-2200.
SEXTÍU OG SEX NORÐUR
BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STttDUR
Læknaritari
Læknaritari óskast til starfa á Fæðingar-
heimili Reykjavíkur frá og meö 1. maí nk. Um
er aö ræöa 75% starf.
Nánari upplýsingar veitir aðstoðarfram-
kvæmdastjóri Borgarspítalans í síma 81200-
205.
Iðjuþjálfar
Stöður iöjuþjálfa v/vefrænar deildir Borg-
arspítaians eru lausar sem hér segir:
1 staöa framtíöarstarf.
1 afleysingastaöa frá 1. maí til 31. des. 1985.
Aðstoðarmaður
Aðstoðarmaður iöjuþjálfa óskast frá 1. maí á
Grensásdeild Borgarspítalans.
Upplýsingar um stööurnar veitir yfiriöjuþjálfi í
síma 685177.
Reykjavík, 14. apríl 1985.
BORGARSPmiLINN
0 81-200
Hjúkrunar-
Hjúkrunarheimiliö Sólvangur í Hafnarfiröi
óskar eftir aö ráöa hjúkrunarfræöinga til
starfa nú þegar og ennfremur til sumar-
afleysinga.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
50281.
Forstjóri.
Húseigendur
Getum bætt viö okkur verkum.
Sérgrein viöhald húseigna.
Byggingaverktak sf. s. 671780.
Heimasími byggingameistara
s-671786.
Aðalbókari
Við leitum aö aóalbókara, fyrir eitt stærsta
og traustasta framleiöslufyrirtæki landsins, til
aö stjórna viðamiklu bókhaldi þess. Fyrir-
tækiö er staösett í næsta nágrenni Reykja-
víkur.
Viökomandi skal vera viöskiptafræöingur,
hagfræöingur og/eöa löggiltur endurskoö-
andi. Tungumálakunnátta ásamt reynslu í
bókhaldi algjört skilyröi.
Sá, sem viö leitum aö, þarf aö hafa stjórnun-
arhæfileika, vera fljótur aö taka ákvarðanir,
eiga gott aö vinna meö öörum, vera opinn
fyrir nýjungum og fljótur aö tileinka sér þær.
Starfiö er laust í maímánuöi. Góö launakjör í
boöi og auövelt aö fá húsnæöi á staönum.
Allar umsóknir og fyrirspurnir algjört trún-
aóarmál.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf og annað er máli skiptir, sendist skrif-
stofu okkar sem fyrst, þar sem nánari upp-
lýsingar eru veittar.
Gudnt TÓNSSON
ráðcjöf & ráðn i ncarþjón usta
TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 StMI 621322
auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar:
Hjá sjónvarpi:
Starf útsendingarstjóra í tæknideild.
Reynsla á sviöi sjónvarpstækni nauösynleg.
Störf kvikmyndatökumanns, hljóömanns,
og klippara til sumarafleysinga. Reynsla eöa
nám í þessum greinum nauösynleg.
Starf aöstoöardagskrármanns í lista- og
skemmtideild. Stúdentspróf eöa sambærileg
menntun áskilin.
Starf tæknimanns í myndbands- og skanna-
deild sjónvarps. Rafeindavirkjun eða hliö-
stæö menntun áskilin.
Hjá útvarpi:
Starf fulltrúa á aöalskrifstofu. Góö vélritun-
arkunnátta nauðsynleg.
Umsóknarfrestur um framangreind störf er til
28. apríl nk. og eiga umsóknir aö berast á
sérstökum eyöublööum, sem fást hjá Sjón-
varpinu, Laugavegi 176 eöa Ríkisútvarpinu,
Skúlagötu 4.
Landsbanki íslands
vill ráða
tvo kerfisfræðinga
Viö auglýsum eftir hæfileikafólki með reynslu
í kerfissetningu og forritun til aö takast á viö
áhugaverð verkefni. Æskilegt er aö viökom-
andi hafi háskólapróf í tölvunarfræöi, viö-
skiptafræði, verkfræöi eða tæknifræði.
Tölvuumhverfiö er IBM 4381 hjá Reiknistofu
bankanna með fjarvinnslu og Kienzle 9700 á
staðnum. Notaöur er ADABAS gagnagrunnur
og forritunarmál eru PL/I, Natural og SPM.
Viö bjóðum góða starfsaðstöðu í nýju hús-
næöi aö Álfabakka 10 í Breiöholti.
Umsóknir er tilgreini menntun og starfsferil
sendist starfsmannastjóra bankans aö
Laugavegi 7 í Reykjavík fyrir 1. maí nk.
LANDSBANKINN
Starfsmannahald.
Keflavík
byggingafulltrúi
Starf byggingafulltrúa í Keflavík er laust til
umsóknar nú þegar. Umsækjendur skulu
hafa réttindi sem krafist er í byggingarreglu-
gerö. Laun samkvæmt kjarasamningum
STKB. Uppl. um starfiö veitir byggingafulltrú-
inn í Keflavík í síma 1553.
Umsókn sendist undirrituöum.
Bæjarstórinn í Keflavik,
Hafnargötu 12,
230 Keflavík.
Útgerðarmenn —
skipstjórar
Óskum eftir bátum í viðskipti á komandi
humarvertíö.
Uppl. í síma 99-3700.
Meitillinn hf.,
Þorlákshöfn.