Morgunblaðið - 14.04.1985, Síða 44

Morgunblaðið - 14.04.1985, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna fff IAUSAR STÖÐURHJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. Félagsráögjafi eöa starfsmaður meö sam- bærilega menntun óskast á Ráöningastofu Reykjavíkurborgar-öryggisdeild, V2 dags starf. Upplýsingar gefur Ásta Bryndís Schram deil- darstjóri í síma 1800. Umsóknum ber aö skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyðublööum sem þar fást, fyrir kl. 16.00. 26. apríl 1985. Bókari Eitt stærsta og öflugasta fyrirtæki landsins, vill ráöa bókara til starfa, í vaxandi fjármála- deild þess, strax. Til greina kemur aö ráöa aöila, meö góöa viöskiptamenntun og reynslu í bókhalds- störfum eöa ungan viöskiptafræöing sem unniö hefur viö bókhald, og vill öölast frekari reynslu og þekkingu á þessu sviöi. Ensku- kunnátta skilyröi í þessu starfi. Góö laun í boöi fyrir réttan aöila, ásamt þægilegri vinnuaöstööu í skemmtilegu umhverfi hjá fyrirtæki sem er þekkt fyrir nútímaleg vinnubrögö. Um er aö ræöa mikla auka- vinnu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 20. apríl nk. CtÖÐNT TÓNSSON RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞ)ÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - POSTHÓLF 693 SÍM1621322 Lagerstjóri Bíla-varahlutaverzlun, vill ráöa lagerstjóra til starfa, sem fyrst. Viðkomandi sér um öll lagerstörf, þarf einnig aö grípa í afgreiöslustörf. Þarf aö hafa bíl- próf og æskilegt aö hann hafi áhuga og einhverja þekkingu á þessu sviöi. Réttum aðila veröa greidd góö laun. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu okkar, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, fyrir 20. apríl. QjðntTónsson RÁÐCJÖF & RÁÐNl NCARÞJÓN USTA TÚNGÓTU 5. 101 RF.VKJAVIK - POSTHOLF 693 SÍMl 621322 Framkvæmdastjóri Traust framleiöslufyrirtæki á Reykjavíkur- svæöinu óskar aö ráöa framkvæmastjóra til starfa sem fyrst. Æskileg menntun: Tæknifræöingur, viö- skiptafræðingur eða hliðstæö menntun. Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, men- ntun og fyrri störf sendist skrifstofu minni fyrir 20. apríl nk. Meö allar umsóknir veröur fariö sem trúnaðarmál. Eyjólfur K. Sigurjónsson, löggiltur endurskoöandi, Húsi verslunarinnar, 108 Reykjavík. Sölumenn Fasteignasala í miöborg Reykjavíkur óskar eftir aö ráöa 3 vana sölumenn sem hafa bíl til umráöa og geta hafiö störf strax. Góö laun og starfsaðstaða í boöi. Umsóknir meö upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, sendist augld. Mbl., merktar: „H — 456“. Sendill oskast Stórt fyrirtæki í miöborginni óskar aö ráöa sendil til starfa allan daginn. Æskilegur aldur 15—17 ára. Umsóknir sendist Mbl. fyrir nk. þriöjudags- kvöld merkt: „Áreiðanleg — 1043“. LAUSAR STOÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • Forstöðumann viö félagsmiöstööina Þrót- theima. • Forstöðumann viö félagsmiðstööina Bústaöi. Menntun á sviöi æskulýös- og félagsmála æskileg og jafnframt reynsla af stjórnunar- störfum. Upplýsingar veitir æskulýös- og tómstunda- fulltrúi, Fríkirkjuvegi 11, sími 21769. Umsóknum ber aö skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 22. apríl 1985. Stórt innflutnings- fyrirtæki óskar eftir aö ráða starfskraft til framtíöar- starfa. Æskilegt er aö viökomandi hafi reynslu í meöferö innflutningspappíra og tölvuvinnslu. Góö laun í boði fyrir réttan starfskraft. Umsóknir sendist Morgunblaöinu fyrir föstu- daginn 19. apríl nk., merktar: „Innkaup — 2454“. Járnamaður Járnamaöur getur bætt viö sig verkefnum. Önnur vel borguð vinna kemur til greina. Uppl. í síma 621113. Bifvélavirki Óskum eftir ungum og reglusömum manni til aö sjá um viöhaid fyrirtækisbila og önnur störf. Þarf ekki aö vera læröur bifvélavirki, en vera vanur bílaviögeröum. Viö höfum aö- stöðu til viögerða. Eiginhandarumsóknum er tilgreini fyrri störf óskast skilað á augl.deild Mbl. fyrir 20. apríl merkt: „LÁ - 10 95 47 00“. Framkvæmdamaður Traustur og reglusamur maður, vanur framkvæmdastjórn, óskar eftir vel borguðu starfi hjá góöu fyrirtæki eöa félagasamtökum. Hefur skipulagt fjölda landshappdrætta, séö um bókhalds- og gjaldkerastörf o.fl. Vanur að vinna sjálfstætt. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Traustur starfsmaöur — 2691“. Hárskerasveinn eöa nemi á 2. eöa 3. ári óskast á rakarastofu í Hafnarfiröi. Upplýsingar i sima 54365. Bifvélavirki Vantar bifvélavirkja eöa mann vanan bílaviö- gerðum á verkstæöi úti á landi. Góö vinnuaö- staöa. Upplýsingar í simum 96-71860 á daginn og 96-71327 eftir kl. 19.00. Blómaverslun óskar eftir aö ráöa garöyrkjukonu sem fyrst. Starfssviö: umsjón meö pottaplöntum, af- greiösla og fleira. Leitaö er aö hæfum og áhugasömum starfskrafti meö góöa fram- komu. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 20. apríl 1985 merktar: „Blóm — 2442“. Húsgagnasmiðir Óskum eftir aö ráöa húsgagnasmiöi eöa menn vana innréttingasmíöi nú þegar. Upplýsingar aö Bildshöföa 14 eöa i sima 687173. Smíöastofa Eyjólfs Eövaldssonar. Bildshöfða 14. Reykjavik. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til starfa aö sjúkrastööinni Vogi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 81615 eöa rekstrarstjóri í síma 685915. Hjá Sparisjóði Hafnarfjarðar Staöa deildarstjóra i lánadeild er laus til umsóknar. Laun samkv. kjarasamningi SÍB og bankanna. Umsóknarfrestur er til 20. apríl. nk. Umsóknum skal skila til sparisjóösstjóra fyrir þann tima. Blikksmiðir — nemar Óskum að ráöa blikksmiöi og nema til starfa nú þegar. Blikksmiðja Gylfa hf., Tangarhöföa 11, Reykjavík. Atvinna í boði Rannsóknastofnun fiskiðnaöarins auglýsir starf útibússtjóra á Neskaupstaö laust til umsóknar. Háskólapróf í efnafræöi, líffræði, matvælafræöi eöa skyldum greinum áskiliö. Upplýsingar i sima 20240. Starfskraftur óskast í skóverslun í 3-4 tima síðdegis. Ekki yngri en 30 ára. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 19. april merktar: „M — 3943“. Sölustörf Ertu a Eru börnin flogin úr hreiörinu? leiö á aö komast ekki út vinnumarkaðinn? Viö leitum aö áhugasömum og smekkvísum konum í hálfsdagsstörf í nýrri verslun. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „Sölustörf — 2487“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.