Morgunblaðið - 14.04.1985, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1985
45
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hagvangur hf
- SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
BVGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI
Afgreiðslumaður
(370)
Fyrirtækiö er verslunarfyrirtæki í Kópavogi
(austurbæ).
Viö leitum aö traustri manneskju sem hefur
huggulega og glaölega framkomu, einhverja
reynslu af léttum skrifstofustörfum, og löngun
til aö starfa sjálfstætt. Þarf aö geta byrjað
fljótlega.
Ritari (372)
Fyrirtækiö er þjónustufyrirtæki í Mosfells-
sveit. Vinnutimi frá kl. 8.30—16.05.
Starfssviö er vélritun (ritvinnsla), færsla verk-
bókhalds á tölvu og almenn skrifstofustörf.
Góö islenskukunnátta skilyröi. Æskilegt er aö
viökomandi hafi verslunar- eöa stúdentspróf.
Starfiö er laust fljótlega.
Afgreiðslumaður
(375)
til starfa hjá Ijósmyndavöruverslun i Reykja-
vik. Æskulegt er aö viökomandi hafi versl-
unarmenntun. Starfiö er laust strax.
Auglýsingateiknari
(650)
til starfa í hönnunardeild hjástóru iönfyrirtæki
í Reykjavík.
Starfssviö: Hönnun og frágangur auglýsinga.
Viö leitum aö hugmyndaríkum og traustum
auglýsingateiknara.
Rafmagnsverkfræð
ingur eða -tækni-
fræðingur (660)
til starfa hjá stórri umboös- og heildverslun á
tæknisviöi.
Verksvið: Sala á rafmagnsbúnaöi og ráögjöf.
Viö leitum aö rafmagnsverkfræöingi eöa
-tæknifræöingi sem hug hefur á mjög sjálf-
stæöu starfi.
Fyrirtækið er reyndasta fyrirtæki landsins á
þessu sviöi. Leggur áherslu á vönduö vinnu-
brögö, símenntun og góöa þjónustu.
í boöi er sjálfstætt starf meö mikla framtíöar-
möguleika.
Starfsfólk við tölvur
Viö leitum aö fólki fyrir fjölda viöskiptavina
okkar i Reykjavík til aö starfa viö kerfissetn-
ingu, forritun, tölvustjórnun og tölvuritun.
Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublööum
sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar
númeri viökomandi starfs.
Gagnkvæmur trúnaöur.
Hagvangurhf
RÁÐNINCARPJÓNUSTA
GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK
SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483
Rekstrar- og tækniþjónusta Namskeiðahald
Markaðs- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta
Þjóðhagfræðiþjónusta Ráðningarþjónusta
Skoðana- og markaðskannanir
Þórir Þorvaröarson
Katrín Óladóttir og Holger Torp.
RÍKISSPÍTALARNIR
^OöfjLausar stööur . .
Sálfræöingur óskast viö geödeildir ríkisspít-
ala. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist stjórnarnefnd ríkisspítala fyrir 14.
maí nk.
Upplýsingar veitir yfirsálfræöingur í síma
29000.
Landspítala, deild 32C, 33A og deild 33C.
Hjúkrunarfræðingar óskast einnig á fastar
næturvaktir viö Kleppsspítala.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri geödeild
í síma 38160
Hjúkrunarfræöingar og ajúkraliöar óskast
viö Barnaspítala Hringsins; barnadeild 1 og 2
og á vökudeild.
Ljósmæöur óskast á vökudeild. Upplýsingar
veitir hjúkrunarforstjóri Landspítala í síma
29000
Læknafulltrúi óskast sem fyrst i fullt starf viö
Kópavogshæli. Stúdentspróf eöa sambæri-
leg menntun æskileg ásamt góöri vélritunar-
og íslenskukunnáttu.
Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Kópa-
vogshælis í síma 41500.
Læknaritari óskast viö göngudeild áfengis-
sjúklinga á geðdeild Landspítala. Stúd-
entspróf eöa sambærileg menntun áskilin
ásamt góöri vélritunar- og íslenskukunnáttu.
Upplýsingar veitir skrifstofustjóri geödeilda í
síma 29000.
Tækniteiknari óskast til starfa viö skrifstofu
ríkisspítala.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma
29000.
Fóstra og starfsmaður óskast strax á barna-
heimili Kópavogshælis. Fóstra óskast einnig
á barnaheimiliö frá 1. júní nk.
Upplýsingar veitir forstööumaöur dagheimil-
isins í síma 44024.
Reykjavík, 14. apríl 1985.
Forritari
Öflug bankastofnun vill ráöa forritara til
starfa í tölvudeild sem fyrst.
Algjört skilyröi aö viökomandi hafi þekk-
ingu á IBM/36 og forritunarmálinu RPG II.
Launakjör í samræmi viö menntun og reynslu
viökomandi.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 20. apríl
nk.
Allar umsóknir — algjört trúnaðarmál.
Gudni Tqnsson
RÁÐGJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA
TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SlMI 621322
Framtíðarstarf
óskast
22 ára gömul stúlka óskar eftir ritarastarfi
hálfan daginn. Hefur nýlokiö námi úr einkarit-
araskólanum, enskubraut meö góöar ein-
kunnir. Er stúdent úr máladeild og meö góöa
vélritunarkunnáttu. Sæki tölvunámskeiö hjá
Stjórnunarfélaginu. Get byrjaö 1. maí.
Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð til augl.
deildar Mbl. fyrir 19. apríl, merkt: „F —
2452“.
Starfsmaður óskast
til aö annast viöhald á tækjum og húsnæöi,
ásamt fleiri tilfallandi verkum. Einhver
tækniþekking æskileg, eöa reynsla í meöferð
véla.
Nánari uppl. veittar á skrifstofu vorri eöa í
síma 686044.
Við óskum aö ráöa
í eftirtalin sörf fyrir fyrirtæki út á landi:
Verkstjóra í
vélsmiðju
Starfið er fólgið í umsjón meö véladeild sem
annast nýsmíði og alhliða þjónustu. í boöi er
spennandi starf viö uppbyggingu þessarar
deildar. Umsækjandi þarf aö vera vélvirki
helst meö meistararéttindi.
Verkstjóra á
Starfið er fólgiö í umsjón og stjórnun raf-
magnsverkstæðis sem er í uppbyggingu og
annast nýlagnir og alhliöa þjónustu.
Umsækjandi þarf aö hafa full réttindi og
löggildingu.
Góö laun og húsnæöi eru í boöi og einnig
möguleg aöstoö viö flutninga.
Óskaö er eftir ráöningu sem fyrst.
Vinsamlegast sendiö umsókn sem greini nafn,
aldur og fyrri störf fyrir 20. apríl nk.
~ Hraunbergi 4,
111 Reykjavík.
Simi: 91-72066.
Rekstrarráðgjöf
Kostnaöareftirlit
Hönnun - Þróun
Útboö - Tilboð
Viöhaldskerfi
Verkskipulagning
Atvinna
Dalbær, heimili aldraöra á Dalvík, óskar aö
ráöa deildarhjúkrunarfræöing.
Upplýsingar veitir forstöðumaöur Gunnar
Bergmann í síma 96-61379 virka daga frá kl.
11.00-12.00.
Hagvangur hf
— SÉRHÆFÆ RÁÐNINGARRJÓNUSTA
BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI
Út á land:
efnafræðingur
til starfa hjá stóru iönfyrirtæki á Noröurlandi.
Starfssviö: Rannsóknarstörf, vöruþróun og
vinnslueftirlit.
Viö leitum aö framtakssömum efnaverkfræö-
ingi eöa manni meö framhaldsmenntun á
efnafræðisviði.sem búinn er góöum stjórn-
unar- og samskiptahæfileikum.
í boöi er ábyrgðarmikið starf hjá traustu
fyrirtæki viö iöngrein í örri þróun. Starfsþjálf-
un erlendis. Góö laun fyrir réttan mann.
Nánari uppiýsingar um starfiö veitir Holger
Torp.
Vinsamlegast sendiö umsóknir áeyöublööum
sem liggja frammi á skrifstofu okkar, merktar
„efnaverkfræöingur".
Gagnkvæmur trúnaöur
Hagvangurhf
RÁÐNINCARRJÓNUSTA
GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK
SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483
Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiðahald
Markaðs- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta
Þjóðhagfræðiþjónusta Ráðningarþjónusta
Skoðana- og markaöskannanir
Þórir Þorvarðarson
Katrín Óladóttir og Holger Torp.