Morgunblaðið - 14.04.1985, Page 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \
Bakarí
Bakari óskast til starfa frá og meö 1. júní.
Vinnutími frá kl. 8-4. Tilboð sendist augl.deild
Mbl. fyrir 20. april merkt: „Bakari-2760“
Lagermaður
Viö leitum aö snaggarlegum lagermanni til
starfa i verslun og verksmiðju okkar Skeifunni
19. Uppl. gefur verksmiöjustjóri, á staönum.
Timburverzlunin
Volundur hf.
Kaupþing hf.
Óskar aö ráöa hagfræöing, viöskiptafræöing,
verkfræöing eöa mann meö sambærilega
menntun til starfa viö rekstrarráögjöf.
Til greina kemur aö starfsmaður þessi veiti
ráögjafardeild Kaupþings hf. forstööu.
Upplýsingar veitir Pétur H. Blöndal, sima
686988.
Opinber stofnun
Opinber stofnun óskar eftir aö ráða
starfsmann viö skráningu i tölvu o.fl. Viö-
komandi þarf aö geta hafið störf sem fyrst.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 20. apríl
nk. merktar: „O — 2445“.
Óskum eftir að ráða
starfskraft í fatabreytingar. Góöur starfsandi.
Uppl. í sima 13505.
Herrarikiö,
Snorrabraut.
Óskum aö ráöa
vélvirkja, plötusmiði
og rafsuðumenn
Mötuneyti á staönum. Unniö eftir bónuskerfi.
Skipasmiðastöð Njarðvikurhf.
Sjávargötu 8-12.
Simi 92-2844.
Sölumaður
Óskum eftir aö ráöa sölumann til fjölbreyttra
sölustarfa. Æskilegt er aö viökomandi hafi bil
til umráöa. Nánari uppl. veittar í sima 686044.
Veitingahús
í miöbænum óskar eftir aö ráöa
matreiöslumeistara.
Upplýsingar sendist augld. Mbl. fyrir 17. apríl
merktar: „Z — 3945“.
Nýja Blikksmiðjan hf.
Óskum eftir aö ráöa blikksmiöi eöa vana
menn í blikksmiðju. Góö laun.
Upplýsingar hjá verkstjóra í sima 81104.
Atvinna í boði
Hefur þú verslunarskólapróf eöa ertu búin að
Ijúka ööru ári í viðskiptafræði? Ungt fyrirtæki
í líflegum iðnaöi óskar eftir starfskrafti til aö
annast fjármál. Hafir þú áhuga, sendu þá inn
umsókn á augld. Mbl. fyrir 18. þ.m. merkta:
„Ábyrg/ur — 3946“.
Öllum umsóknum svaraö.
Ritari
Stofnun, staösett á besta staö, vill ráöa rit-
ara til starfa, sem fyrst.
Starfiö felst m.a. í vélritun og tölvuvinnslu auk
almennra skrifstofustarfa. Góö vinnuaö-
staða, gott mötuneyti. Viökomandi sendur á
námskeið er tilheyra starfinu.
Alltaf þó nokkur aukavinna.
Skemmtilegt starf, sem gefur góða framtíó-
armöguleika.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist skrifstofu okkar, fyrir 20. apríl
nk.
Guðni Tónsson
RÁÐC jÖF & RÁÐN l N CARÞJÓN USTA
TÖNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍM1621322
Ritarastarf
Ráöuneytiö óskar aö ráöa ritara til starfa nú
þegar. Góö vélritunarkunnátta nauösynleg.
Umsóknir meö upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist landbúnaöarráöuneytinu,
Arnarhvoli, 101 Reykjavík.
Landbúnaðarráðuneytið, 12. apríl 1985.
Fóstrur
Viljum ráöa eftirtalda starfsmenn:
1. Forstööumann eftir hádegi viö leikskólann
Arnarberg. Starfiö er laust 1. júní.
2. Fóstru eöa þroskaþjálfa i hálft starf viö
leikskólann Noröurberg.
Uppl. um störfin veitir dagvistarfulltrúi í sima
53444.
Félagsmálastjórinn i Hafnarfirði.
Tryggingarfélag
óskar aö ráöa aöstoöargjaldkera.
Umsóknir óskast sendar augld. Mbl. fyrir 18.
apríl merktar: „T — 2446“.
Atvinna óskast
Ung kona, 29 ára, samviskusöm og ábyggileg
óskar eftir góöu starfi hálfan daginn. Stundar
nám i Einkaritaraskólanum. Hefur ensku- og
dönskukunnáttu. Margt kemur til greina.
Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Samvisku-
söm - 10 97 95 00“ fyrir 19. april nk.
Viltu auka söluna ?
Sölumennska, skipulagning, hugmyndavinna
og alhliða auglýsingahönnun eru sviö sem ég
hef fengist viö. Ég leita aö aukastarfi sem
fjallar um eitthvaö af ofantöldu eöa allt. Get
byrjaö fyrirvaralítið. Lysthafendur leggi inn
nafn og símanúmer á augld. Mbl. fyrir 20. þ.m.
merkt: „Meiri sala — 3947“.
Atvinna - Blikksmíði
Blikksmiöir eöa áhugasamir menn óskast.
Mikil vinna.
Blikksmiðjan Höfði.
Hyrjarhöfða 6.
Simi 686212.
Múrari
Óskum aö ráöa múrara til steypuviögerða.
Upplýsingar i sima 81935 frá kl. 9-16.
ístak.
iþróttamiðstöðin.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar \
húsnæöi i boöi
Til leigu við Ármúla
Skrifstofu- eöa verslunarhúsnæði rúmir 200
fm til leigu.
Getur verið laust fljótlega. Þeir sem áhuga
hafa leggi nafn og símanúmer á augl.deild
Mbl. fyrir 17. apríl merkt: „T — 2479“.
Til leigu
Til leigu er pláss undir snyrtistofu innaf
hárgreiöslustofu.
Upplýsingar í síma 46422 á daginn.
Skrifstofu- og verslun-
arhúsnæði
Til leigu er um 330 m2 hæö í nýju húsi viö
Bíldshöfða 18 í Reykjavík, og um 300 fer-
metrar á jaröhæö í sama húsi. Efri hæöin er
kjörin til hvers kyns skrifstofustarfsemi og á
neöri hæö má jafnt hafa skrifstofur, sem
verslanir eöa léttan iðnað.
Húsiö veröur tilbúiö til útleigu í maí/júní nk.
Upplýsingar veittar í símum 41410 og
687474.
Frystigeymslur til leigu
á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Tilboð leggist
inn á auglýsingad. Mbl. fyrir miövikudags-
kvöld 17. apríl nk. merkt „F — 2450“
Heildsölu-
— iðnaðarhúsnæði
Leigutilboö óskast í húsnæöi í Skeifunni,
hentugt fyrir heilsölu eða léttan iönaö. 250 fm
á jaröhæö meö innkeyrsludyrum og 106 fm á
efri hæð, samtals 356 fm.
Upplýsingar á skrifstofu Eignaþjónustunnar
sími 26650 - 27380.
Skrifstofuhúsnæði til
leigu í Hafnarfirði
Til leigu er skrifstofuhúsnæði að Reykjavíkur-
vegi 60, 51,5 fm á II hæö.
Upplýsingar veittar hjá skrifstofustjóra.
Útvegsbanki íslands.