Morgunblaðið - 14.04.1985, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1985
47
| raðai/gf/ýs/ngfar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
tií sölu
Rúta til sölu
Til sölu Man rúta 1980 i toppstandi. Sæti fyrir
34. Selst á mjög góöum kjörum.
Bílasala Alla Rúts,
simi 81666.
Hannyrðavörur
Til sölu hannyrðavörulager úr verslun sem er
nýhætt rekstri. Góöir greiösluskilmálar.
Upplýsingar veitir:
Endurskoöunarskrifstofa
Björns Steffensen & Ara Ó.
Thorlacíus, Ármúla 40, simi
686377 (Guömundur).
Vinnslurás í frystihús
Til sölu eru frystipressur, frystiskápar, Ijósa-
borö, pökkunarborö, færiband, pönnur og
ýmis annar notaöur búnaöur til starfrækslu
frystihúss.
Lögmenn Garöar Garöarson og
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson,
Hafnargötu 31, Keflavík.
Sími 92-1733.
Innflutningur — smásala
— heildsala
Af sérstökum ástæöum er til sölu fyrirtæki í
Kópavogi sem starfrækt hefur veriö í 3 ár og
hefur með höndum innflutning, smásölu og
heildsölu. Tilvaldið fyrir samhenta fjöskyldu.
Óskir um nánari uppl. sendist augld. Mbl.
merktar: „Innflutningur — 2453“
óskast keypt
tilboö — útboö
Ul ÚTBOÐ
Tilboö óskast í endurnýjun dreifikerfis í
Fossvogi „Fossvogur endurnýjun III. áfangi"
fyrir Hitaveitu Reykjavíkur.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 5.000 kr. skila-
tryggingu. Tilboðin veröa opnuö á sama staö
miövikudaginn 24. apríl nk. kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 Simi 25800
c§=>Húsnæðisstofnun ríkisins
Tæknideild Laugavegi 77, R. Sími 28500.
Útboð
Ölfushreppur (Þorlákshöfn)
Stjórn verkamannabústaða, Ölfushreppi,
óskar eftir tilboöum í byggingu tveggja íbúöa
á einnar hasöar parhúsi 195 m2, 673 m3 Húsiö
veröur byggt viö götuna Noröurbyggð, Þor-
lákshöfn og skal skila fullfrágengnu 31.
október 1986.
Afhending útboösgagna er á sveitarstjórn-
arskrifstofu Ölfushrepps, Þorlákshöfn og hjá
tæknideild Húsnæöisstofnunar ríkisins frá
þriöjudeginum 16. apríl nk., gegn kr. 10.000,-
skilatryggingu.
Tilboöum skal skila á sömu staði, eigi síö-
ar en þriðjudaginn 7. maí nk. kl. 11.00 og
veröa þau opnuð af viöstöddum bjóöendum.
f.h. Stjórnar verkamanna-
bústaöa, tæknideild Húsnæö-
isstofnunar ríkisins.
Útboð — húsfokhelt
Hagkaup hf. Lækjargötu 4, Reykjavik, óskar
eftirtilboði í aö reisahúsfyrirverzlanamiöstöö
i Kringlumýri, Reykjavík. Steypa skal húsiö
upp og ganga frá því aö utan. Helstu magn-
tölur eru eftirfarandi:
a) Grunnflötur húss er 12.200 m2.
b) Rúmmál húss er 150.000 m3
Útboösgögn veröa afhent á Verkfræöistofu
Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykjavik
frá og meö þriöjudeginum 16. april 1985 gegn
10.000 króna skilatryggingu.
Tilboöum skal skila til Hagkaups hf., Lækjar-
götu 4, Reykjavík, fyrir kl. 11.00 þriöjudaginn
14. maí 1985 en þá veröa þau opnuð þar aö
viðstöddum þeim bjóöendum sem þess óska.
HAGKAUP HF., Lækjargötu 4,
Reykjavik.
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboöum i Laxár-
dalsheiði.
(Undirbygging 37.000 m3, buröarlag 21.000
m3 og malarslitlag 5.000 m3.)
Verki skal lokið 1. október 1985.
Útboösgögn veröa seld hjá Vegagerð ríkisins á
ísafirði og í Borgarnesi frá og meö 15. apríl nk.
Skila skal útboðum fyrir kl. 14.00 þann 29.
apríl 1985.
Vegamálstjóri.
EIMSKIP
*
Utboö
Hf. Eimskipafélag íslandsóskareftirtilboöum
í malbikun og lóöarfrágang á athafnarsvæöi
sínu i Sundahöfn. Helsu magntölur eru fylling
1200 m3, malbikun 4000 m3, steyptir kantar
300 Im, steypuvirki 25 m3
Útboösgögn verða afhent á skrifstofu okkar
frá og meö 16. apríl gegn 1000 kr.
skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö á
skrifstofu okkar miövikudaginn 24. apríl 1985
kl. 11.00f. h.
\U/ /AvmnwsirorA
\ A ) I ITITAiaOUVtSONMI*. r*».
V \A y CONOJLTMa ENOWCEM
•anaMTVMio wmoiv« ttaimimii
Útboö
Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöir sem
skemmst hafa í umferðaróhöppum.
Porche924Tubo árg. 1979
Daihatsu Runabout árg. 1981
HondaCivic árg. 1979
Daihatsu Charmant árg .1979
Daihatsu Charade árg. 1983
FordCortina árg. 1976
Datsun diesel 280 L árg. 1982
Bifreiöirnar veröa til sýnis mánudaginn 15.
apríl 1985 kl. 12-17, aö Höfðabakka 9,
Reykjavík.
Á sama tíma:
í Keflavik
Volvo 345 árg. 1982
Sýndur á bilaverkstæöi Steinars.
Á Sauöárkróki
Mazda 323árg. 1978
Tilboöum sér skilað til Samvinnutrygginga
eða umboösmanna á stööunum fyrir kl. 13,
þriöjudaginn 16. apríl 1985.
SAMVINNU
TRYGGINGAR
ÁRMULA3 StMI814n
Útboð
Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboöum í efn-
isvinnslu í Reykjanesumdæmi. (Magn
20.000 m3)
Verki skal lokiö í ágústmánuöi 1985.
Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerö ríkis-
ins í Reykjavík frá og meö 15. apríl nk.
Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 þann 22.
apríl 1985.
Vegamálastjóri.
Útboö
Vegagerð rikisins óskar eftir tilboðum í
efnisvinnslu á Suðurlandi 1985.
(Heildarmagn 55.000 m3.)
Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerö
ríkisins í Reykjavik og á Selfossi frá og með
15. þ.m.
Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 þann 22.
apríl 1985.
Vegamálstjóri.
Útboð — Innréttingar
Byggung Reykjavik óskar eftir tilboöum í
eldhúsinnréttingar, fataskápa og innihuröir í
270 ibúöir. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu
félagsins (vinnuskúr á horni Eiðsgranda og
Rekagranda).
Tilboöum skal skila fyrir 1. maí 1985.
Byggung Reykjavik,
sími 26609.
húsnæöi óskast
Örugg greiðsla
Óska eftir aö kaupa sérhæö meö bílskúr,
þarf aö vera innan Elliöaáa. Aöeins vönduö
eign kemur til greina.
Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 18. apríl
merkt: „Örugg greiðsla — 2288“.
Húsnæði óskast
Okkur vantar 3ja—4ra herbergja íbúö að leigu
fyrir starfsmann hjá okkur. Leigutími helst frá
15. maí í 6—7 mánuöi.
BRÆMIRMR
LA6MULA S SÍMI 38S20
Atvinnuhúsnæði óskast
2-300 fm atvinnuhúsnæöi óskast í Reykjavík
fyrir þrifalegan, léttan iönaö á jaröhæö eöa
jafnvel annarri hæö. Tilboð óskast send
augld. Mbl. fyrir 20. apríl merkt: „Ás — 3942“.
2ja herb. íbúö
í Miö- eöa Vesturbæ óskast til leigu frá 1.
maí. Fyrirframgreiösla í boöi og meðmæli
fyrri leigusala.
Vinsamlegast hafiö samband í síma 22280 á
vinnutíma eöa 24687 þar eftir. Brynhildur.
Traust fyrirtæki
í byggingariönaöi á Reykjavíkursvæöinu
óskar eftir aö kaupa starfandi trésmíöa-
verkstæöi. Þarf að hafa góöa kílvél og
bandsög, sem getur tekið 4 tommu breitt
blaö.
Þeir sem áhuga hafa eru vinsamlega beönir
um aö leggja nafn sitt á afgreiöslu Morgun-
blaösins fyrir 22. þessa mánaöar merkt
I „Trésmíöaverkstæði — 2451“.