Morgunblaðið - 14.04.1985, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 14.04.1985, Qupperneq 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1985 radauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar óskast keypt Sumarbústaður Starfsmannafélag óskar eftir stórum sumarbústaö til kaups. Æskileg staösetning innan viö tveggja klukkustunda akstur frá Reykjavík. Tilboð leggist inná augld. Mbl. merkt: „2484“ fyrir 24. apríl 1985. bátar — skip Uthafsrækja ’85 Vanur skipstjóri óskar eftir skipsrúmi frá 15. maí. Getur haft vélstjóra og stýrimann. Leiga á bát kemur til greina. Uppl. í síma 91-45763. tilkynningar Tilkynning um lóðahreinsun í Reykjavík vorið 1985 Samkvæmt ákvæöum heilbrigöisreglugeröar er lóðareigendum skylt aö halda lóöum sín- um hreinum og þrifalegum. Umráðamenn lóða eru hér meö minntir á aö flytja nú þegar brott af lóöum sínum allt sem veldur óþrifn- aöi og óprýöi og hafa lokiö því eigi síöar en 14. maí nk. Aö þessum fresti liönum veröa lóöirnar skoöaöar og þar sem hreinsun er ábótavant veröur hún framkvæmd á kostnaö og ábyrgö húseigenda, án frekari viðvörunar. Þeir, sem kynnu aö óska eftir sorptunnum og lokum, hreinsun eöa brottflutningi á rusli á sinn kostnaö, tilkynni þaö í síma 18000. Til aö auövelda fólki aö losna viö rusl af lóðum hafa veriö settir gámar á eftirtalda staöi: Viö Meistaravelli, Vatnsmýrarveg, (gamla Lauf- ásveginn), Grensásveg, í Laugarnesi, viö Súðarvog, Stekkjarbakka, Rofabæ og Breiöholtsbraut. Eigendur og umráöamenn óskráöra umhiröulausra bílgarma, sem eru til óþrifnaöar eru minntir á aö fjarlægja þá hiö fyrsta. Búast má viö aö slíkir bílgarmar veröi teknir til geymslu um takmarkaöan tíma, en síöan fluttir á sorphauga. Úrgang og rusl skal flytja á sorphauga viö Gufunes á þeim tíma sem hér segir: Mánudaga — föstudaga kl. 08—20, laugardaga kl. 08—18, sunnudaga kl. 10—18. Rusl, sem flutt er á sorphauga, skal vera í umbúðum eöa bundiö. Ekki má kveikja í rusli á sorphaugunum og hafa ber samráö viö starfsmennina um los- un. Sórstök athygli skal vakin á því, aö óheimilt er aö flytja úrgang á aöra staöi í borgarlandinu. Veröa þeir látnir sæta ábyrgö, sem gerast brotlegir í þeim efnum. Gatnamálastjórinn í Reykjavík. Hreinsunardeild. Verkamannafélagiö Dagsbrún Orlofshús Tekiö veröur á móti umsóknum um dvöl í orlofshúsum félagsins í sumar frá og með 15. apríl 1985 á skrifstofu félagsins aö Lindargötu 9, 2. hæð. Þeir sem ekki hafa dvaliö í orlofshúsum félagsins áöur ganga fyrir til og meö 19. april. Húsin eru: fimm hús í Ölfusborgum, eitt hús í Svignaskaröi, eitt hús í Vatnsfirði, tvö hús á lllugastööum og tvö hús á Einarsstööum. Vikuleigan er kr. 2500, sem greiöist viö pöntun. Stjórnin. Verkakvennafélgiö Framsókn Reykjavík: Auglýsing um orlofshús sumarið 1985 Mánudaginn 22. apríl til og meö 30. apríl nk. veröur byrjaö aö taka á móti umsóknum fé- lagsmanna varöandi dvöl i orlofshúsum fé- lagsins. Þeir sem ekki hafa dvaliö áöur i húsunum hafa forgang til umsóknar dagana 22., 23. og 24. apríl. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstofu félagsins, Hverfisgötu 8-10, Reykjavík, kl. 9.00-17.00 alla dagana. Símar 26930 og 26931. Athugiöl: Ekki er tekið á móti umsóknum í síma. Vikugjald er kr. 2.500.- Félagiö á þrjú hús í Ölfusborgun, eitt hús i Flókalundi og tvö hús i Húsafelli. Stjórnin. Hafnarfjörður matjurtagarðar Leigjendum matjurtagarða í Hafnarfiröi til- kynnist hér meö aö þeim ber aö greiða leig- una fyrir 1. maí nk., ella má búast við aö garðlendin veröi leigð öörum. Bæjarverkfræðingur kennsia Frá Grunnskóla Garðabæjar Vorskóli Innritun sex ára barna þ.e. barna sem fædd eru á árinu 1979, fer fram í Flataskóla s. 42656 og Hofsstaðaskóla s. 41103 vikuna 15.—19. apríl kl. 10—15. Þaö er mjög áríðandi að foreldrar láti innrita börnin á þessum tilgreinda tíma, eigi þau aö stunda forskólanám næsta vetur. Ertu aö flytja í Garöabæ? Innritun skólaskyldra barna og unglinga sem flytja í Garöabæ fyrir næsta vetur fer fram í skólunum vikuna 15. —19. apríl. Þaö er mjög áríöandi vegna nauösynlegrar skipulagningar og undirbúningsvinnu aö öll börn og unglingar, sem svo er ástatt um, veröi skráö á ofangreindum tíma. Nemendur sem fara í 6.-9. bekk næsta vet- ur eru innritaöir í Garðaskóla s. 44466. Nemendur sem fara í forskóla — 5. bekk næsta vetur eru innritaðir í Flataskóla s. 42656. it! Heimilisiönaðarskólinn Laulasvegi 2 Simi 1780( Heimilisiðnaðarskólinn Laufásvegi 2. Sími 17800 Síöustu námskeiö á skólaárinu. Útskuröur: 15. apr.-13. maí. Vefnaöur framhaldsnámskeiö: íslenskt glit, krossvefnaöur o.fl. 22. apr.-15. maí. Frá Sjúkraliðaskóla íslands Umsóknareyöublöö um skólavist næsta skólaár liggja frammi á skrifstofu skólans aö Suðurlandsbraut 6, 4. hæö frá kl. 10.00-12.00 til loka umsóknarfrests 1. júní nk. Skólastjóri. Kópavogsbúar iþróttaráö Kópavogs gengst fyrir 5 vikna trimmnámskeiði sem veröur á Kópavogsvelli þriöjudaga og fimmtudaga kl. 17.30.-18.30 og hefst þriöjudaginn 16. apríl nk. Skokk — teygjur — þrekæfingar Námskeiðið er ætlaö fólki á öllum aldri. Leiö- beinandi veröur Ásdis Skúladóttir íþrótta- kennari. Þátttökugjald er kr. 400 fyrir 13 ára og eldri. Upplýsingar og pantanir í síma 41570 fyrir 15. aprfl nk. íþróttaráð Kópavogs. Sjúkraliðar 3ja mánaöa framhaldsnámskeiö í hjúkrun aldraöra veröur haldiö i haust ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 84476 milli kl. 10.00 og 12.00. Umsóknarfrestur er til 1. júní nk. Sjúkraliðaskóli islands. ýmislegt Áhugafólk um fiskirækt og fiskieldi Fiskeldisstöö Kirkjubæjarskóla á Síöu hefur á boöstólum sjóbirtingsseiöi bæöi sumaralin og i göngustærö. Pantanir hjá skólastjóra i síma 99-7640 og 99-7633. Peningar Hönnuöur óskar eftir aö komast í samband viö aöila sem getur fjármagnaö hönnun og einkaleyfishæfni á nýrri uppgötvun fyrir tré- iðnað. Fariö veröur meö öll svör sem algjört trúnaöarmál. Áhugasamir leggi inn nöfn og símanúmer til augld. Mbl. fyrir 20. maí merkt: „ísland — 2493“. Athafnafólk! Bæjarstjórn Akureyrar býöur ykkur samstarf og aðstoö. Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt aö veita lán og/eða styrki úr Framkvæmdasjóði Akureyrarbæjar til þeirra sem hyggja á nýjan atvinnurekstur á Akuréyri. Fyrirgreiöslu þess- ari er ætlaö aö standa straum af kostnaöi vegna arösemisathugana og áætlana um nýjan atvinnurekstur. Umsóknunum skulu fylgja ítarlegar upplýs- ingar um fyrirhugaöa starfsemi. Upplýsingar veita formaöur atvinriumálanefndar Jón Sig- urðarson og Úlfar Hauksson hagsýslustjóri í sin.: 96-21000. A tvinnumálanefnd Akureyrarbæjar. Einstakt tækifæri fyrir lögfræðing, viðskiptafræöing eöa endurskoðanda Ert þú lögfræðingur, viöskiptafræöingur eöa endurskoðandi sem vill eignast aö hluta/eöa allt fyrirtæki í fasteigna- og veröbréfavið- skiptum? Fyrirtækiö er í fullum rekstri. Mjög vel staösett miösvæöis í nýju húsnæöi. Ávallt næg bilastæöi. Fyrirtækiö er vel tækjum búiö. Veröhugmynd ca. 4 millj. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „F - 10 98 58 00“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.