Morgunblaðið - 14.04.1985, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1985
55
Filippseyjar:
Kommúnist-
ar hafa við-
urkenntá
sig morðin
Manila, 10. nprfl. AP.
VINSTTRI sinnaðir skæruliðar hafa
viðurkcnnt að hafa myrt 19 meðlimi
trúarsafnaðar í borginni Dalayap í
síðasta mánuði. Jafnframt sögðu
þeir að það hefði ekki verið ætlunin
að drepa fólkið, heldur aðeins leið-
togann, „Hagana“, sem hefði „átt
skuld að gjalda“, eins og komist var
að orði.
Trúarsöfnuðurinn, „Sagrado
Corazon", Heilaga hjartað, beitir
sér mjög gegn skæruliðasamtök-
um vinstri manna og nýlega drápu
meðlimir Heilaga hjartans tvo fé-
laga í skæruliðasamtökunum.
Lengi hafa verið erjur á milli
þessara tveggja hópa. Skærulið-
arnir lýstu ábyrgð á hendur sér í
bréfi sem þeir sendu hernum og
sögðust þeir jafnframt hafa ætlað
að sannfæra þorpsbúa um ágæti
kommúnismans og leiða þá af
rangri braut.
Indland:
27 fórust er
áætlunarbfll
stakkst í á
Nýjn Delfaf, Indlandi, 12. aprfl. AP.
í GÆR fór áætlunarbfll út af hlykkj-
óttum þjóðvegi við rætur Himalaya-
fjalla í Kashmir-héraði og stakkst í
á. 27 ferðamenn fórust og 34 slösuð-
ust, að því er lögreglan sagði í dag.
Áætlunarbíllinn var á leið frá
Calcutta til Srinagar, er hann féll
í ána Chenab, sem er mjög
straumhörð.
A.m.k. 24 hinna slösuðu eru
þungt haldnir, en fólkið var flutt á
sjúkrahús í borginni Udampur.
{ gærdag hrapaði indversk her-
þota niður í þorp, um 225 km aust-
ur af Delhí. 15 manns létu lífið og
sex særðust.
Þotan var af sovéskri gerð, MIG
21, en framleidd í Indlandi, að því
er fram kemur í blaðinu Hinstust-
an Times í dag.
Þetta er fjórða indverska her-
þotan sem hrapar á innan við ári.
Grikkland:
Fjórir fórust
og 28 slösuðust
í lestarslysi
Patras, (fríkklaadi. 12. aprfl. AP.
FARÞEGALEST fór í dag út af spor-
inu nálægt borginni Patras í Vestur-
Grikklandi eftir að hafa lent í
árekstri við flutningabfl. Fjórir létu
lífið og 28 slö8uðu8t, að sögn lögregl-
unnar, þar af fimm alvarlega.
Lestin var troðfull af fólki, sem
var á leið til heimaþorpa sinna til
að halda hátiðlega páskadaga
grísk-kaþólsku ortódoxakirkjunn-
ar um næstu helgi.
Skurðlista-
skóli Hannes-
ar Flosasonar
Skurðlistaskóli Hannesar Flosa-
sonar heldur vinnusýningu nú um
helgina í Listamiðstöðinni við Lækj-
artorg.
Þar verða sýnd verk nemenda
frá síðasta vetri en einnig verður
fólk við tréskurð á sýningunni.
Opið verður um helgina frá
14-22.
KYNNTU ÞER
TOLVUNAMSKEIÐ OKKAR ÍS'L
1 APPLEWORKS
9.-12. APRÍL Ellert Steindórsson
IdbaseI i
15.-17. APRÍL Valgeir Hallvarðsson
| LOTUS 1 -2-3
15.-18. APRÍL Jóhann Magnússon
|grunnnámskeið I UM TÖLVUR
15.-18. APRÍL 6.-9. MAÍ Óskar J. Óskarsson
MULTIPLAN
22.-24. APRÍL
Valgeir
Hallvarðsson
WORD
22.-26. APRÍL Ragna S.
Guðjohnsen
MULTIPLAN II Cfrh.)
29. APRfL Páll
30. APRÍL Gestsson
WORDSTAR
29. APRÍL - Ragna S.
2. MAÍ Guðjohnsen
HUGRITI
6.-8. MAÍ
Ragna S.
Guðjohnsen
Allar nánari upplýsingar
um einstök námskeid og
skráningar eru veittar í
síma 82930.
Tölvufraeftsla Stjómunarfélagsins hóf starf-
semi f byrjun árs 1982, og hafa nú vel á
4.000 manns sótt námskeið félagsins.
Frá upphafi hefur þaft verift stefna SFl aft
bjóða eingöngu upp á fyrsta flokks nám-
skeift, meft þvf m.a. að ráða hæfa leiðbein-
endur, bjóða upp á ítarieg námsgögn og
fyrsta flokks aftstöðu til námskeiftahalds.
Vift kennsluna eru notaftar m.a. tölvur frá
IBM, DEC, HP, Apple og Televideo, allt eftir
því hvafta efni er unnift vift. Tötvumar eru
þannig útbúnar aft þær nýta til fulls alla þá
möguleika sem hugbúnafturinn býftur upp
á.
Félagsmenn SFÍ fá 20% afslátt af öllum
námskeiðum félagsins. Félagsmenn geta
orftift allir þeir sem áhuga hafa á starfsemi
félagsins.
Verslunarmannafélag Reykjavík greiftir
75% af verfti þeirra námskeiða sem henta
félagsmönnum VR. Afslátturinn greiftist
afteins til fullgrildra félagsmanna. Starfs-
menntunarsjóftur Starfsmannaféiags rfkis-
stofnana og Starfsmannafélags Reykjavík-
urborgar greifta þátttökugjöid sinna félags-
manna á námskeiftum Sfjömunarfélagsins.
STJORNUNARFELAG ISLANDS
SÍÐUMÚLA 23 SÍMI82930