Morgunblaðið - 14.04.1985, Page 56

Morgunblaðið - 14.04.1985, Page 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1985 Bridge___________ Arnór Ragnarsson Bridgefélag Siglufjarðar Siglufjarðarmeistari í sveita- keppni annað árið í röð var sveit Þorsteins Jóhannssonar með 174 stig. í sveitinni eru auk Þor- steins: Rögnvaldur Þórðarson, Ásgrímur Sigurbjörnsson og Jón Sigurbjörnsson. I næstu sætum voru: Sveit: stig Boga Sigurbjörnssonar 165 Níelsar Friðbjarnarsonar 161 Valtýs Jónassonar 161 Reynis Pálssonar, Fljótum 158 Georgs Ragnarssonar 153 Keppnin var allan tímann mjög jöfn og spennandi. T.d. skilja aðeins 12 stig að 2. og 6. stig. Næsta mánudag, 25. mars, verður haldið áfram Hraðsveita- keppni. Spilað er kl. 8 e.h. á Hót- el Höfn. Bridgedeild Skagfirðinga Fjögurra kvölda Mitchell- tvímenningskeppni félagsins lauk með öruggum sigri þeirra Margrétar Jensdóttur og Egg- erts Benónýssonar. Þau tóku hæstu skorina fjórða kvöldið, eftir að hafa leitt allt mótið. Glæsilegt það. Röð efstu para varð þessi: Margrét Jensdóttir — Eggert Benónýsson 1521 Gústaf Björnsson — Rúnar Lárusson 1481 Gísli Steingrímsson — Guðmundur Thorsteinsson 1441 Ármann J. Lárusson — Sigurður Sigurjónsson 1394 Elísabet Jónsdóttir — Leifur Jóhannesson 1392 Guðni Kolbeinsson — Magnús Torfason 1373 Björn Hermannsson — Lárus Hermannsson 1369 Hildur Helgadóttir — Karólína Sveinsdóttir 1363 Baldur Árnason — Sveinn Sigurgeirsson 1361 Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 1358 Meðalskor var 1328 stig. Alls tóku 32 pör þátt í keppninni. Þriðjudaginn 9. apríl var keppt við Húnvetninga í Reykja- vík á 11 borðum í Drangey. Leik- ar fóru svo, að Skagfirðingar sigruðu örugglega, með 207 stig- um gegn 119 hjá Húnvetningum. Skagfirðingar unnu á 8 borðum, jafnt varð á einu og tap á tveim- ur. Næsta þriðjudag verður spil- aður eins kvölds tvímenningur hjá Skagfirðingum. Öllum frjáls þátttaka, meðan húsrúm leyfir. Framhaldsskólamótið Hafið er í Flensborgarskóla framhaldsskólamót í sveita- keppni í bridge. Til leiks voru skráðar 12 sveitir. Fyrirkomulag er þannig, að allir keppa við alla 10—12 spila leiki. Bridgesamband Islands stend- ur að undirbúningi mótsins í samráði við þá Flensborgara í Hafnarfirði. Keppnisstjórar mótsins verða Hermann og Ólaf- ur Lárussynir. Bridgefélag Akureyrar Nú stendur yfir á Akureyri minningarmót um Halldór Helgason. Það er sveitakeppni með board-a-match sniði. Lokið er um 8 umferðum, og er staða efstu sveita þessi: Byrjaðu strax í nýju SL-ferðaveltunni og tryggðu þér: Utanlandsferð áótrúlegum kiörum! Nýja SL-ferðaveltan er einlæg áskorun Samvinnu- ferða-Landsýnar til allra feröalanga um aö sýna fyrirhyggju í ferðamálum og auðvelda sér til muna sumarferðina. Þú leggur ákveðna upphæð mánaðarlega inn á ferðaveltureikning og þegar sparnaöartímabilinu lýkur hefurðu fé þitt til ráðstöfunar og auk þess lán sem er 150% -170% hærra en sparnaðarupp- hæðin. Greiðslutíminn er tveimur mánuðum lengri en sparnaðartímabilið og hver mánaðargreiðsla því léttari en þú átt að venjast í hefðbundinni spariveltu. DÆMI: Þú leggur 5 þúsund kr. inn á reikninginn í 4 mánuði. Þá hefurðu sparnaðinn til ráðstöfunar (20 þús.) og lánið, eða samtals kr. 50.277 með vöxtum. Afborgunin er síðan aðeins kr. 5.495 í 6 mánuði. NÝJA SL-FERÐAVELTAN: FJÖLBREYTTIR LÁNAMÖGULEIKAR Lánshlutfall 150% LAnshlutfall 175% Sparnaðar- Mánaðarl. Sparnadur í Lán Ráðstöfunarfé Mánaðarl. Endurgreiðslu- tímabil sparnaður lok timabils með vöxtum endurgreiðslur timi 3.000,00 9000,00 13.500,00 22.379,00 2.938,00 3 mánuðir 5.000,00 15.000,00 22.500,00 37.442,00 4.883,70 5 mánuðir 8.000,00 24 000.00 | 12.000.00 36.000,00 60.044,00 7.802.30 3.000,00 18.000.00 30.053,00 3.304.00 4 mánuöir 5.000,00 20.000,00 30.000,00 50.227,00 5.493,70 6 mánuöir 8.000,00 i 32.000,00 48.000,00 80 488,00 8.778,20 3.000,00 15.000,00 22.500,00 37.779,50 3.583,60 5 mánuðir 5.000,00 25.000,00 I 37.500,00 63.109,50 5.959,70 7 mánuðir 8.000,00 40.000,00 60.000,00 101.112,00 9.523,90 3.000,00 18.000,00 27.000,00 45.588,50 3.809,50 6 mánuðir 5.000,00 30.000,00 45.000,00 76.119,50 6336,20 8 mánuðir 8.000,00 48.000,00 72.000,00 121.916,00 10.126,20 3.000,00 21.000,00 36.750,00 58 583,00 4.663,10 7 mánuðir 5.000,00 35.000,00 61.250,00 97.772,00 7.758,80 9 mánuöir 8.000,00 56.000,00 98.000,00 156.578,00 12.402,40 3.000.00 24.000,00 42.000,00 67.256.00 4.856,10 8 mánuðir 5.000,00 40.000,00 70.000,00 112.232,00 8.080,40 10mánuðir 8.000,00 64.000.00 112.000,00 | 179.696,00 12.917,00 Allar nánarl upplýsingar veitlr sölufólk Samvinnuferða-Landsýnar. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SÍMAR 21400 & 23727 Sveit Arnar Einarssonar 164 Páls Pálssonar 143 Gylfa Pálssonar 143 Þormóðs Einarssonar 139 Gunnlaugs Guðmundssonar 138 Hauks Harðarsonar 136 Júlíusar Thorarensen 132 Halldórs Gestssonar 130 Alls taka 22 sveitir þátt í keppninni sem mun standa í 5—6 kvöld. Laugardaginn fyrir páska var spiluð í Þelamerkurskóla sveita- keppni á 16 borðum milli Ung- mennafélags Eyjafjarðar og Bridgefélags Akureyrar. Akur- eyringarnir sigruðu í keppninni að þessu sinni. Bridgedeild Hún- vetningafélagsins Sveit Valdimars Jóhannssonar sigraði í sveitakeppninni sem nýlega er lokið. Hlaut sveitin 200 stig. í sveitinni spila ásamt Valdimar Jóhann Lúthersson, Gísli Víglundsson og Þórarinn Árnason. Lokastaðan: Valdimar Jóhannsson 200 Hreinn Hjartarson 192 Halldóra Kolka 188 Kári Sigurjónsson 179 Jón Oddsson 179 Halldór Magnússon 162 Guðrún Þórðardóttir 141 Næsta spilakvöld (17. apríl) verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Spilað er í Skeif- unni 17. Þeir spilarar sem ætla að vera með í ferðinni til Blönduóss 4. maí eru beðnir að tilkynna þátt- töku á næsta spilakvöldi. Tafl- og bridgeklúbburinn Eftir þrjú spilakvöld í baro- meterkeppni TBK er 21 umferð lokið og er staðan sem hér segir: Stig Sigurjón Helgason — Gunnar Karlsson 215 Gísli Þór Tryggvason — Guðlaugur Nielsen 185 Jón P. Sigurjónsson — Sigfús Órn Árnason 177 Sigfús Sigurhjartarson — Geirharður Geirharðsson 171 Þórður Jónsson — Björn Jónsson 154 Vilhjálmur Pálsson — Dagbjartur Pálsson 152 Þorsteinn Kristjánsson — Rafn Kristjánsson 117 Hrannar Erlingsson — Matthías Þorvaldsson 106 Fimmtudaginn 18. apríl nk. verður svo spilað til úrslita í keppni þessari og hefst eins og venjulega kl. 19.30 í Domus Med- ica. í Kaupmannahöfn F/EST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖOINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.