Morgunblaðið - 23.05.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.05.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MAl 1985 5 Grunsey: Fyrsta kríuegg- ið fundið (•rímsey, 22. maí. Laugardaginn 18. maí kom samkór Dalvíkur hingað og hélt söngskemmtun undir stjórn Colins P. Virr. Einsöng sungu Halla Árnadóttir og Jó- hann Daníelsson. í hléinu lék ung dama, Eyrún Rafnsdóttir, á þverflautu. Alla peninga sem inn komu gaf kórinn til bygg- ingar sundlaugar sem hér er að rísa. Á eftir var haldinn dans- leikur sem hljómsveitin Fimm spilaði á. Aðsókn var mikil að dansinum en því miður ekki nógu góð að söngskemmtuninni. Nú stendur yfir skyndi- hjálparnámskeið á vegum björgunarsveitarinnar í Grímsey undir leiðsögn Ernu Antonsdóttur frá Slysa- varnafélagi íslands. Konum er kennt að deginum og karl- mönnum á kvöldin. Aðsókn er sæmileg hjá konum en slök hjá sjómönnunum. Hér er allt að verða grænt og sauðburður langt kominn. Fuglinn er löngu farinn að verpa í bjarginu og fyrsta kríueggið á þessu vori er fundið, en það er óvenju snemmt. — Alfreð Stjórn SH „harmar óábyrga umfjöllun“ „STJÓRN Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna harmar óábyrga umfjöllun nokkurra fjölmiðla um forstjóraskipti hjá samtökunum. Stjórnin hefur ekki fjallað um neinar mannabreytingar f yfir- stjórn samtakanna og forstjóra- skipti því ekki á dagskrá,“ segir í yfirlýsingu, sem stjórn SH hefur beðið Mbl. að birta. Mbl. snéri sér til Jóns Ingv- arssonar, formanns stjórnar SH, og spurði um tilefni þessar- ar ályktunar. „Málavextir eru þeir, að í Frjálsri verzlun, Helg- arpóstinum og á rás 2 hefur á ósmekklegan hátt verið fjallað um væntanleg forstjóraskipti hjá SH. Ýmsir menn hafa verið nefndir. Þetta er alveg úr lausu lofti gripið. Þessi mál hafa ekki verið á dagskrá hjá stjórn SH,“ sagði Jón Ingvarsson. ÞRIR SENIÞU GETUR CIATT HAFIRÐU MANNAFORRAÐ 1. BÓKARim 2. (jJALDKERim 3. 5A 5EM ÞÚ 5ENDIB Þim Þim BUBTU EimWEBBA ERIHDA Láttu þriðja manninn hafa Eurocard HreditHort gefið út á nafn fyrirtæHisins og merHt honum. Það heitir fyrirtæHjaHort. Með því gerir hann upp gistingu, mat, farseðla og flest annað sem tilheyrir ferðahostnaði. 5á þriðji (hwort sem það ert þú sjálfur eða einhwer annar), brosir út í bæði. Litla plastspjaldið greiðir honum leið hér á landi sem erlendis. 5túss wið gjaldeyrissHipti nánast hwerfur. Mann nýtur slysaábyrgðar ferðalanga hérlendis sem erlendis og allrar aðstoðar sem GE5A weitir út á öryggisHortið í útlöndum. l/e/ a mirmst. Weistu að öryggisHortið fá allir handhatar Eurocard HreditHorts, án noHHurrar auHagreiðslu ? MotHun þess færir þér fyrstu hjálp af mörgu tagi, hendi þig óhapp erlendis. Og gjaldHerinn leiHur wið hwern sinn fingur. Hann þarfeHHi að búa þann þriðja út með farareyri nema að litlu leyti, en fær góðan gjaldfrest á afganginn. Það gleður alla sanna gjaldHera. Æð wísu hryggir það alla sem ætla að ná af honum reiðufé. Það ber hann eHHi á sér swo neinu nemur, enda óþarfi fyrir handhafa Eurocard HreditHorts. En bóHarinn þinn werður afar glaður. Mú fær hann mánaðarlega greinargerð með sundurliðun á ferðaHostnaði þriðja mannsins, tilbúna til færslu í bóHhaldið. Laugarnes- skólasöfnun að ljúka NÚ ER Laugarnesskólasöfnuninni að Ijúka, að því er segir í frétt, sem Morgunblaðinu hefur borizt frá undirbúningsnefnd. Söfnunin hefur gengið mjög vel og er þeim, sem hafa áhuga á að taka þátt í henni, bent á að söfnuninni mun ljúka eftir nokkra daga. Framlag að upp- hæð kr. 300,00 má senda inn á gíróreikning nr. 500801. Viðtak- andi: Söfnun, Laugarnesskólinn 50 ára, Pósthólf 4263, 124 Reykjavík. 1. Peningalán þótt öll skilríki séu glötuð. 2. Lögfræðiaðstoð. 3. Aðstoð læknis, hjúkrunar- og sjúkraflutningaliðs. 4. Heimsókn að heiman á kostnað GE5A, tefjist þú á erlendu sjúkrahúsi. 5. Far heim á kostnað GE5A, tefjist þú um of wegna slyss eða sjúkdóms. ALLT ÁIT AUKAGEiEIÐSLU fiánar um þetta allt í bæHlingi sem þú færð í ÚtwegsbanHanum, WerzlunarbanHanum, 5parisjóði wélstjóra og í afgreiðslu oHHar í Ármúla 28. EUROCARO V____________/ HHEDITHOKT 5F„ ÁRMÚLA 28, 108 REYHJAVÍH, 5ÍMI 685499. Gylmir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.