Morgunblaðið - 23.05.1985, Side 18

Morgunblaðið - 23.05.1985, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1985 Látiö þingmenn heyra ykkar vilja í símtölum eda skeytum áður en bútaiögmáisvegaáætiun hlýtur afgreiðslu frá Alþingi næstu daga M, m rr ■ ' Jr Þann 18. apríl sl. lagði Hagvirki h/f tilboð fyrir Matthías Bjarnason hæstvirtan samgönguráðherra, um að fullgera og fjármagna þjóðveginn til Akureyrar á næstu 30 mánuðum fyrir þrjá fjórðu hluta kostnaöaráætl- unarVegagerðar ríkisíns og er þá all- urahönnunajkiog Jæknikostnaður fmnTfa I i n n^T i I b oö^þ e 11 a markaðí íi Ví * k væ m d iráher«á Ja nö iPog.vakti»gífur yTlbömrTuifyrgdÍ fjar i mm vnyt* < L71 Þrátt fyrir þetta og einhuga jakvæð viðbrögð almenníngs hafa þjóðkjörn ir fulltrúar á Alþingi ekki enn sýnt þaö þor eöa vilja sem þarf til að láta verkin tala. Enginn efast um vilja samgönguráðherra og fjármálaráð- herra til aukinna vegaframkvæmda en þeir eiga viö ramman reip aö draga, þar sem er hiö stórkostlega óaröbæra bútalögmál kjördæmatog- streítunnar. <

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.