Morgunblaðið - 23.05.1985, Side 37

Morgunblaðið - 23.05.1985, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MAf 1985 37 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast Vantar til leigu Einbýlishús, raöhús eöa sérhæö í Kópavogi, Hafnarfiröi eöa Garöabæ fyrir einn af viö- skiptavinum vorum. Æskileg leiga til lengri tíma. FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. Ármúla 1 • 108 Reykjavík • sími 68 7733 Lögfræðingar: Pétur Þór Sigurósson hdl. Jónína Bjartmarz hdl. Einbýli eöa raöhús óskast til leigu Stór íbúö, raöhús eöa einbýlishús óskast til leigu í Selja- eöa Skógahverfi í Breiöholti. Þarf ekki aö vera laust strax. Tilboð er greini herb.fjölda, staðsetningu og leiguupphæð sendist augid. Mbl. eigi síöar en 1. júní nk. merkt: „Húsnæöi Selja-, Skóga- hverfi — 2823“. Laugavegur — næsta nágrenni 1. hæö — 2. hæö Oska eftir aö taka á leigu ca. 60-100 fm hús- næöi sem fyrst. Uppl. í síma 12274. A kvöldin s. 667124. _i jA HJÁLPARSTOFNUN KIRKJUNNAR Hjálparstofnun kirkjunnar óskar aö taka á leigu sem fyrst litla íbúö í Reykjavík eöa ná- grenni, til a.m.k. eins árs. Nánari upplýsingar í síma 26440. Einbýlishús — raöhús eöa 4ra-6 herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Upplýsingar gefur Örn Ingólfsson í síma 45800 á daginn og 76741 á kvöldin. íbúð óskast Handknattleiksdeild Víkings leitar eftir íbúö fyrir ungan og reglusaman mann. Upplýsingar gefur Hallur Hallsson, sími 10100/39484. — Ibúö óskast — leiga Ung kona meö 9 ára dóttur óskar eftir aö taka á leigu snyrtilega og fallega 3ja—4ra herbergja íbúö. Reglusemi og mjög góð um- gengni. Meömæli ef óskaö er. Vinsamlegast hringiö í síma 39713, 671873 eöa 83593 og leggið fyrir skilaboö. einkamál German, fascinated by lceland, 39/184, attractive, humorous, nice being, living in best condit- ions, now solo, interested in attractive, blondhaired girl age 22-28 enjoying travels, but also a comfortable home. Serious int- entions. For first contact please write with picture to: Petor Möller, Brentanostr. 15. D-6, Frank- furt/M.1„ V-Þýskaland. ÞýOtng: Þjóöverji, 34 ára, 184, myndarlegur og skemmtilegur, á fallegt heimili.sem býr í Frankfurt og er heill- aöur af íslandi óskar eftir aö kynnast aölaö- andi stúlku á aldrinum 22-28 sem hefur gam- an af að ferðast, en einnig áhuga á aö eignast fallegt heimili. Vinsamlegast skrifið meö mynd til: Peter Möller, Brentanostr. 15, D-6 Frankfurt/M. 1, V-Þýska- land. tilkynningar Heilsugæslustööin Árbæ Hraunbæ 102d—102e, hefur fengiö nýtt Símanúmer: 671500. Framk væmdastjóri heilsugæslustöðva Sumardvöl fatlaöra Noröurlandi vestra Á vegum svæöisstjórnar málefna fatlaöra er nú veriö aö ganga frá skipulagningu á starf- semi sumardvalar fyrir fatlaöa á Norðurlandi vestra. Þeir sem hafa í hyggju aö notfæra sér sumar- dvöl á vegum svæöisstjórnar eru beönir aö koma óskum sínum á framfæri viö þjónustu- mistöð fatlaðra, Siglufiröi, sími 96-71117, eöa á skrifstofu svæöisstjórnar í síma 95- 6232 fyrir 25. maí nk. Svæöisstjórn málefna fatlaöra Noröurlandi vestra, 560 Varmahlíö. kennsla Frá Menntaskólanum í Kópavogi Skólaslit og útskrift stúdenta. . Menntaskólanum í Kópavogi veröur slitiö föstudaginn 24. maí kl. 14.00 í Kópavogs- kirkju. Þá útskrifast tíundi árgangur stúdenta frá skólanum. Skólameistari. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Lyngási 7-9 — 210 Garðabæ — S 52193 og 52194 Innritun Innritun í Fjölbrautaskólann í Garöabæ fyrir haustönn 1985 stendur nú yfir. Boöið er upp á kennslu á eftirtöldum brautum: EO-EMistrsAibr. (4 ára nám) Námi týfcur msö atðdMitsprófl. FÉ^álagdrmMbr. (4 ára nám) Námi lýfcur muá •túduntsprófi. F1-Ewfcvinnsiubr. (1 árs nám) Bóklsg undirtMjningsmsnntun fyrir nám iflskMn. F2-Fisfcvinn«lubr. (2 árs nám) Bóklsg undirbúningsmsnnun fyrir nám i fisktaskni. FJ-Fjðtmióiabr. (4 ára nám) Námi lýfcur m«A ttódsntsprófi. H2-Hsilsug.br. 2 (2 ára nám) Bóklsgt nám ■júkraliAa. H4-HsMaug.br. 4 (4 ára nám) Námi lýkur m«A stúdsntsprófi. Í2-iþrórtabr. 2 (2 ára nám) Undirfadningur umfir frskara iþrórtanám U-lþróttabraut 4 (4 ára nám) Námi lýkur msó stúdsntsprófi. LS-Latinu- og sðgubr. (4 ára nám) Námi lýkur msó stúdsntsprófi. MA-Máiabrsut (4 ára nám) Námi lýfcur msA stúrtsntsprófl. NÁ-Náttúrufr.br. (4 árs nám) Námi lýkur msA súdsntsprófl. TÖ-Tónlistarbraut (4 ára nám) Námi týfcur msA •túdsntsprófi. Tl-Tasknibraut (4 árs nám) Námi lýkur msó •túdsntsprófi. TC-Taknifr.br. (2 ára nám) AAfsrsrnám sA námsbr. I taknifraAi ( takniskótum. T4-TMvufraM — vióskiptabraut 4 (4 árs nám) Námi týkur msA •túdsntsprófl. T4-TMvufraM — vióskiptabr. 4 (4 ára nám) Námi lýkur msA stúdsntsprófi. U2-Uppsldlabr. 2 (2 ára nám) Undlrbúningur fyrir fóatumám. IM-Uppsidisbr. 4 (4 árs nám) Námi lýkur msó stúdsntsprófi. V2-ViAskiptabr. 2 (2 ára nám) Námi lýkur msA vsrslunarprófi. V4-Viðskiptabr. 4 (4 ára nám) Námi lýkur msA stúdsntsprófl. Umsóknir skal senda til Fjölbrautaskólans í Garöabæ, Lyngási 7—9, 210 Garðabæ. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga kl. 8.00—16.00, sími 52193 og 52194. Þeir sem óska geta fengiö send umsóknareyöublöö. Innritun stendur til 6. júní ni. Skólameistari er til viötals alla virka daga kl. 9.00—12.00. Skólameistari. Aðalfundur nemendasambands stjórnmálaskóla sjálfstæóisflokksins verður hald- inn mánudaginn 3. júní 1985 kl. 18.00 i Valhöll. Venjuleg aóalfundastörf. Stlómln. Siglufjörður: Hótel Höfn opnar bar HÓTEL Höfn i Siglufirði hefur ný- verið opnað glæsilegan bar, sem er nýjung í bænum. Barinn dregur dim af viðlíka aðstöðu í þéttbýlinu sunn- anlands, og auk hefðbundinna veit- inga fæst þar bjórlíki. Siglfirðingar hafa itt kost i þessari kærkomnu af- þreyingu síðan 10. mars, og er að- sóknin góð að sögn starfsmanna hót- elsins. Nýverið fór fram andlitslyfting á anddyri hótelsins. 1 hótelinu er gistiaðstaða fyrir 24. Þar eru einn- ig tvcir danssalir, og er dansað þar flest föstudagskvöld. Hótelstjóri er Viðar Ottesen. Viðar Ottesen hótelstjóri i nýja barnum. Sleppa póli- tískum föngum SeouL S-Kóreu, 22. nwf. AP. UM 800 föngum verður sleppt lausum undir eftirliti i minudaginn í Suður- Kóreu. Dagur þessi er í heiðri hafður þar í landi vegna þess að hann er 27. maí, eða fæðingardagur Búdda. f hópnum verða sennilega 10 dæmdir kommúnistar sem hafa afneitað vinstri sinnuðum stjórnmilaskoðun- um sínum. Þetta síðasta staðfestu þó aðeins aðilar sem ekki vildu láta nafns síns getið og þeir hinir sömu sögðu að stjórnarandstaðan i landinu hefði krafist þess að 100 pólitískum föngum til viðbótar yrði sleppt, en það ku ekki hafa komið til mála þar eð ekki hefur verið réttað í málum þeirra.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.