Morgunblaðið - 18.08.1985, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 18.08.1985, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐID. SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 1995 B 19 Hestamót Snæfellinga á Kaldármelum: Veðurblíða á vel- heppnuðu móti HESTAMANNAFÉLAGIÐ Snæfell- ingur hélt hestamót sitt síðustu helg- ina í júlímánuði á Kaldármelum. Dagskrá mótsins var með hefð- bundnum hætti gæðinga- og ungl- ingakeppni og kappreiðar. Góðir tímar náðust í brokki og einn hestur skeiðaði 250 metrana undir 23,0 sek. Mótið var vel sótt enda var veðrið eins og best verð- ur á kosið. Kappreiðabrautin var eins góð og hún best getur verið enda veðrið verið þurrt í sumar. Gerð var tilraun til að bæta Is- landsmetið í 300 metra brokki og náði Blær Lárusar Hannessonar þar bestum tíma 33,5 sek. sem er reyndar lakari tími en metið en eigi að síður besti tími sumarsins á þessari vegalengd. Bn úrslit í keppnisgreinum mótsins urðu sem hér segir: A-flokkur 1. Smári 8 v. rauðglófextur, eink. 8,18. F: Rauður 617. M: Skessa, eig: Guðmundur Teitsson, Stykkish., kn.: eigandi. 2. Píla 5924 6v. rauð eink. 8.00. F: Sörli 876. M: Snælda 3578, eig: Bjarni Alexandersson, Stakk- hamri, kn.: Alexander Hrafnkels- son, Stykkish. 3. Léttir 16 v. rauður, eink. 7,96. F: Blesi 587 frá Skáney. M: Brúnka eig.: Jóhanna Guðmundsdóttir, kn.: Guðmundur Teitsson, Stykk- ishólmi. B-flokkur 1. Snjall 7 v. brúnskjóttur eink. 8,25. F: Stjarni 864. M: Lukka, eig: Sigurður Skúli Bárðarson, Stykk- ish., kn.: Erling Sigurðsson, Reykjavík. 2. Blær 8 v. rauður, eink. 8,21. F: Ófeigur 818. M: Blika, eig.: Lárus Hannesson, Stykkishólmi, kn.: eig- andi. 3. Dreki lOv. sótrauður, eink. 8,19. F: ókunnur. M: ókunn, eig.: Jóna Dís Bragadóttir, Stykkish., kn.: Sigurður Páll Jónsson, Stykkish. Unglingar 12 ára og yngri. 1. Alexander Arnarson, ólafsv., eink. 7,97. Hestur: Snillingur 16 v. jarpur. Eig.: Árni Jóhannsson, Ólafsv. 2. Halldóra Stefánsdóttir, ólafsv., eink. 7,95. Hestur: Blær 6 v. brúnn, eig.: Halldóra Stefánsd. 3. Edda Sóley Kristmannsd., Stykkish., eink. 7,81. Hestur: Hrímnir 8 v. vindóttur. F: Glanni 917. M: Skjóna 3163, eig.: Edda Sóley Kristmannsd. Unglingar 13—15 ára. 1. Högni Fr. Högnason, Stykkish., eink. 8,17. Hestur: Glófaxi 7 v. rauðblesóttur. F: Hlynur 910. M: Brúnka, eig.: Högni Fr. Högnason. 2. Einar Þór Einarsson, Stykkish., eink. 8,08. Hestur: Prins 6 v. brúnn. F: Sörli 876. M: Drottning, eig.: Einar Þór Einarsson. 3—4. Sigurður I. Viðarsson, Stykkish., eink. 7,74. Hestur: Strákur 9 v. brúnn, eig.: Sigurður I. Viðarsson. 3—4. Laufey Bjarnadóttir, Stakk- hamri, eink. 7,74. Hestur: Þokki 5 v. bleikrauður. F: Sörli frá Stakkhamri. M: Jörp frá Hjarð- arf., eig.: Laufey Bjarnad. Skeið 150 m. 1. Sneggla 7 v. jörp, tími 16.8, eig.: Sveinbjörn Hallsson, kn.: Karl B. Björnsson. 2. Krapi 6 v. grár, tími 18,3, eig.: Steindór Steindórsson og Erling Sigurðsson, kn.: Erling Sigurðs- son. 3. Glaður 7 v. vindóttur, tími 19,0, eig.: Óskar Sigvaldsson, kn.: Ámundi Sigurðsson. Skeið 250 m. 1. Vani 9 v. grár, tími 22,9. Vall- armet. Eig: Erling Sigurðsson, kn.: eigandi. 2. Smári 8 v. rauðglófextur, tími 25,3, eig: Guðmundur Teitsson, kn.: eigandi. 3. Drottning 9 v. rauð, tími 26,0, eig.: Kristján Leósson, kn.: Ámundi Sigurðsson. Brokk 300 m. 1. Blær 8 v. rauður, tími 37,0, eig.: Lárus Hannesson, kn.: eigandi. 2. Glófaxi 7 v. rauð-stjörnóttur, tími 39,9, eig: Högni Fr. Högna- son, kn: eigandi. 3. Lokkur 11 v. vind-skjóttur, tími 40,5, eig: Benjamín Markússon, kn: eigandi. 250 m folahlaup 1. ófeig 5 v. moldótt, tími 19,2, eig: Jens Pétur Högnason, kn: örn Þór Alfreðsson. Formaður Snæfellings er Ragnar Jónatansson, Hellis- sandi, og situr hann hér gæð- ing sinn, Mána. 2. Blesi 5 v. rauð-blesóttur, tími 21,2, eig: Högni Fr. Högnason, kn: eigandi. 3. Kóngur 6 v. brúnn, tími 21,2, eig: Jón Atli Jónsson, kn: Davíð Jónsson. Stökk 350 m 1. Frosti 14 v. grár, tími 25,8, eig: Ámundi Sigurðsson, kn: Páll Svansson. 2. Kjói 12 v. jarp-stjörnóttur, tími 26,4, eig: Sigurður Páll Jónsson, kn: Hörður Hermannsson. 3. Gutti 14 v. móbrúnn, tími 27,4, eig: Sigursteinn Sigursteinsson, kn: Viggó Sigursteinsson. HEIMA VARINIAR LIÐIÐ * S/ippfélagið í Reykjavík hf MálningarverksmiÖjan Dugguvogi Sími 84255 HEMPELS - þakmálníng, serhæfð á þakjárn HEMPELS þakmálning er sérhæfð á bárujárn og hefur frábæra viðloðun og veðurþol. Forskriftin að HEMPELS þakmálningu hefur þróast í tímans rás á söltum sæ, þ.e. á íslenskum hafskipum þar sem álagið nær hámarki. DYNASYLAN BSM 40 vatnsfæla og VITRETEX plastmálning - koma i veg fyrir steypuskemmdlr eða lagfæra þær með réttrl meðhöndlun Tvær yfirferðir með DYNASYLAN BSM 40 og síðan tvær yfirferðir með VITRETEX plastmálningu tryggir margra ára endingu. CUPRINOL - alvörufuavarnarefnið sem fegrar og fyrirbyggir CUPRINOL fúavarnarefnið greinist í 4 aðalflokka: 1. Grunnfúavarnarefni án yfirborðsfilmu. 2. Hálfgagnsætt litað fúavarnarefni í fjölda viðarlita. 3. Þekjandi lituð fúavörn í 7 litum. 4. Grænt fúavarnarefni í vermireiti og á gróðurhús.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.