Morgunblaðið - 18.08.1985, Blaðsíða 23
MOftGUNBLAÐIÐ, SUNNTTDAGTIR 18. ÁGÚST 1985
B 23
I
l
Stefán Hjörleifsson og Jón Ólafsson leika hér saman á Borginni. Morgunbi»*ið/Þorkeii
Líklega hafa um 200 manns verið samankomnir er barinn var formlega tekinn í notkun ekki alls fyrir löngu.
Barstemmning á Borginni
Nýlega var tekinn form-
lega í notkun nýr bar á
Hótel Borg. Við tækifærið
var ýmsu fólki boðið upp á
hressingu og að hlusta á þá
félaga Jón Olafsson og Stef-
án Hjörleifsson taka léttar
syrpur. Stendur til að þeir
leiki áfram á barnum um
óákveðinn tíma og fyrir-
hugað er að hafa barinn
opinn í miðri viku og að þar
skapist nokkurs konar pí-
anóbarstemmning.
COSPER
— Er þetta þaö eina sem þið hafíð?
Tók Dynasty
fram yfir
þingsætið
Sextugur, sísprækur og vin-
sæll Charles Heston hefur
tekið boði um að leika ættföður-
inn í nýjum myndaflokki sem
ber heitið Dynasty II, en þar
verður fjallað um Dolby-ættina í
Kaliforníu, örlög og ástir og trú-
lega í gamalkunnum og eftir-
sóttum stíl.
En það sem þykir í frásögur
færandi er að Charles Heston af-
þakkaði aftur á móti að keppa
um þingsæti í kosningunum 1986
og kaus heldur að leika Jason
Colby í Dynasty.
gorenie
^^SKANDINAVIEN *
Gæða ísskápar
Gorenje H 715 rúmar
140 lítra þar af 13 lítra
frystir og hálfsjálfvirk
affrysting
Hæð 85 sm. Breidd 50 sm.
Dýpt 57 sm.
Sami gæöaflokkur og
ísskápar í mun
hærri verðflokkum
^ r f
Verð aðeins kr.
14.590
Gorenje isskáparnir eru að
sjálfsögöu með hin viöur-
kenndu Danfoss kælikerfi.
Góðir afborgunarskilmálar.
— Látið ekki happ
Gunnar Asgeirsson hf. úr hendi steppa.
_______ Suóurlandsbraut 16 Simi 9135200
307°afsláttur
Við veitum 30% afslátt af bamamyndatök-
um með 12 prufumyndum og 2 13 X18 cm
stækkunum.
Tilboðið stendur aðeins út ÁGFÓST
Pantið tíma strax.
barna&f jölsky Idu -
Ijósmyndir
Austurstrœti 6, sími 12644.