Morgunblaðið - 18.08.1985, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. ÁGtTST 1985
m Qft
Polanski slappar af i sólinni
Túnis.
Polanski hefur unnið
að mynd í fjögur ár
Roman Polanski er aö gera
stóra mynd þessa dagana, hefur
unnið aö henni í fjögur ár, heitir
hún „Sjóræningjarnir" og ku vera
spennumynd með grínívafi og er
þaö nýtt hjá Polanski, en hann er
auövitaö þekktastur fyrir hroll-
vekjur eins og Rosemary’s Baby.
Polanski er ýmsu vanur en
mörgu nýju hefur hann kynnst
viö gerö þessarar myndar. Hann
hefur ekki gert mynd í sjö ár, eða
síöan hann kláraöi Tess áriö
1978, en Polanski fókk hug-
myndina aö Sjóræningjunum
fyrir fjórum árum, unnið hefur
veriö aö þessari mynd allar götur
síöan, fyrst Polanski og Brach
sem sömdu handritiö upp úr
nokkurra ára gamalli hugmynd
leikstjórans, en þaö var ekki fyrr
en 1982 aö framleiöandinn Ben
Ammar, sem á kvikmyndaver í
Túnis, sló á þráöinn til Polanskis.
Ammar lofaöi Polanski aö fram-
leiöa myndina, en hún yröi rán-
dýr í framleiöslu, sirka 30 milljón-
ir dollarar, en Ammar sagöi þaö
ekkert mál, hjólin fóru aö snúast.
Ammar geröi góöan samning
viö Universal, sem ákvaö aö
leggja til tvo þriöju, Polanski sem
leikstjóri, Jack Nicholson í aöal-
hlutverkiö, og allir voru ánægðir.
En sjö mánuöum síöar dró Uni-
versal sig til baka, enginn samn-
ingur strákar, fyrirgefiö, og
Ammar var ekki lengur ánægöur.
Hann haföi þegar lagt 7 milljónir
dollara í fyrirtækiö, ástæöan var
aö Nicholson haföi ekki áhuga,
en Ammar var ekki á flæöiskeri
staddur, öll hin stóru fyrirtækin
vildu fjármagna myndina þar til
Walter Matthau er í aöalhlutverki.
allt í einu, allir hættu viö, hvers
vegna? spuröi Ammar, jú Pol-
anski á í útistöðum viö lögin, var
svariö.
Allt leit út fyrir aö Ammar og
Polanski sykkju til botns meö
hinum sjóræningjunum, en þá
kom björgunarbáturinn meö
Dino De Laurentiis innanborös,
Sautján ára fyrir-
sæta, Charlotte
Lewis, fékk hlut-
verk í hinni nýju
mynd Polanskis.
í
hann sagöist gjarnan vilja hjálpa,
viljiö þiö ekki bara vinna fyrir mig
strákar? spuröi hann. Þannig fór
þaö, Universal haföi lofað aö
borga 18 milljónir fyrir dreif-
ingarréttinn, en Dino borgaöi aö-
eins 9, svo Ammar skuldaöi 9
milljónir dollara, en því var bjarg-
aö meö baktjaldamakki, oliu-
fursti sendi þeim þrjár, viö eigum
vini hér og þar sagöi Ammar og
Polanski fór aö skoöa myndavél-
ar og velja leikara.
Walter Matthau leysti Jack
Nicholson af hólmi og er sá fyrr-
nefndi nokkuö hress meö það,
þetta er albesta mynd sem ég
hef gert, segir hann sposkur.
Frægari leikari fyrirfinnst ekki í
skipinu, en af öörum má nefna
kornunga fyrirsætu Charlotte
Lewis aö nafni, og leikarana Eug-
enius Priwibziencew og Daniel
Emilfork ef einhver skyidi kann-
ast viö þá.
Ótrúlegt en satt, Roman Pol-
anski er kominn á sextugsaldur-
inn, ég trúi því ekki heldur, en
hann viröist engu vera búinn aö
gleyma þótt hann hafi ekki gert
mynd í sjö ár. Walter Matthau
fær munnræpu þegar hann fær
tækifæri til aö segja álit sitt á
leikstjóranum, þessi mynd er svo
góö, segir hann, aö hún verður
min síöasta, segir hann, ég get
ekki gert betur, ég hef aldrei vit-
aö annað eins, segir hann, besti
leikstjórinn sem ég hef unniö
meö um ævina, segir hann.
Dæmi um hve mikiö verk ligg-
ur á hak viö mynd eins og þessa:
þaö tók 2.500 iönaöarmenn og
verkfræöinga meira en tvö ár aö
hanna og smiöa sjóræningja-
skipiö sem notaö er i myndinni.
En þaö er ekki allt, segir Ben
Ammar framleiöandi, ef viö
margföldum 2.500 meö þremur
þá sjáum viö aö um 7.500
manns, starfsmenn og fjölskyld-
ur þeirra, lifðu í tvö ár á hugmynd
eins manns: Polanskis.
HJÖ
Dudley og Micki.
MICKI OG MAUDE
BLAKE Edwards gerir sérkenni-
legar grínmyndir. Hann er hættur
viö geöveíkislega, heimskulega
og tilgangslausa gríniö sem ein-
kenndi allar myndirnar um Bleika
pardusinn; þessi árin er hann
hrifnastur af rólegum, vel upp
byggðum grínmyndum meö al-
varlegum undirtóni, samanber 10
og The Man Who Loved Women
með Burt Reynolds, en Stjörnu-
bíó sýndi einmitt þá mynd síó-
astliðið haust.
í nýju mynd hans, Micki og
Maude, sem var fyrst sýnd um sl.
jól, hefur hann hóaö saman
nokkrum ágætum leikurum, Dud-
ley Moore, Ann Reinking, Amy
Irving og Richard Mulligan. Dud-
ley leikur náunga sem bókstaf-
lega lendir milli steins og sleggju,
eöa eins og bíóið segir:
Hann var kvæntur Micki, elsk-
aói hana og dáói og vildi enga
aöra konu, þar til hann kynntist
Maude. Hann brást viö eins og
heiðviröum manni sæmir og
kvænist þeim báöum.
Dudley Moore er ekki óvanur
sérkennilegum uppákomum,
hann hefur leikið I hverri grín-
myndinni á fætur annarri síöan
áriö 1978, er hann sló í gegn meö
tveimur ágætum myndum, fyrst
Foul Play meö Goldie Hawn og
síöan í 10 meö Bo. Dudley var þá
strax á hátindi ferils síns, fertug-
ur maöurinn, og hélt áfram aó
framkalla bros í Arthur; en hon-
um hefur ekki tekist aö fylgja
velgengninni eftir sem skyldi, þvi
hann hefur leikiö í ansi misjöfn-
um myndum, sumum hverjum
hræöilegum, og hljóta þar WhoUy
Moses og Best Defense aö vera
fremstar í flokki. Dudley leikur
um þessar mundir í rándýrri
mynd sem Salkind-feógarnir eru
að gera um næst besta vin barn-
anna, jólasveininn.
Af öörum leikurum er þaö helst
aö frétta aö Amy Irving hefur svo
aö segja dregiö sig í hlé til aö
hugsa um bónda sinn Steven
Spielberg og krflíö þeirra.
HJÓ
Dudley og Mau.de, _
Dudley Moore milli steins og sleggju.
Stjörnubíó: