Morgunblaðið - 01.09.1985, Side 8
8 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1985
ViNSÆLPARLISTAR
VIKUNNAR
Rás 2
1. ( 1) Into the groove..............Madonna
2. ( 2) We don't need another hero....Tina Turner
3. ( 5) Tarzan Boy...................Baltimora
4. (—) Dancing in the Street.....Bowie/Jagger
5. ( 4) Money for nothing..........Dire Straits
6. ( 6) Á rauöu Ijósi...............Mannakorn
7. ( 3)Liveislive........................Opus
8. (13) Peeping Tom..................Rockwell
9. ( 9) Endless Road.............Time Bandits
10. ( 7) Hitt lagið....................Fásinna
11. (19) In too deep..............Dead or alive
12. (—) Shake the disease.......Depeche Mode
13. ( 8) There must be an angel.....Eurythmics
14. (14) I got you babe.UB 40/Chrissie Hynde
15. (18) Road to nowhere.........Talking Heads
16. (16) All fall down................Five Star
17. (16) Keyleigh....................Marillion
18. (—) Rock Me Amadeus..................Falco
19. (15) Power of love..............Huey Lewis
20. (—) Glory Days............Bruce Springsteen
Mick Jagger er nú ekki alveg svona hárprúöur
þessa dagana, en því hressari sjálfsagt. Dancing
ín the streets er nýkomiö út og rauk beint í 4. saeti
vinsældalista rásar 2. Popparinn spáir því aö
næst þegar listinn veröur vaiinn veröi fyrsta s»t-
iö þeirra.
Bretland
1. ( 2) I got you babe...UB 40/Chrissie Hynde
2. ( 1) Into the groove.............„.Madonna
3. ( 4) Running up that hill........Kate Bush
4. ( 5)Drive..............................Cars
5. (11) Tarzan Boy................. Baltimore
6. ( 3)Holiday.........................Madonna
7. (10) Say l'm your number one.......Princess
8. ( 6) Money for nothing..........Dire Straits
9. (13) Alone with you....................Klng
10. ( 7) We don’t need another hero....Tina Turner
Bandaríkin
1. ( 1) The Power of love..........Huey Lewis
2. ( 4) St. Elmo’s Fire..............John Parr
3. ( 5) Freeway of love.........Aretha Franklin
4. ( 6) We don’t need another hero....Tina Turner
5. ( 7) Summer of '69............Bryan Adams
6. ( 2) Shout...................Tears for fears
7. ( 3) Never Surrender.............Corey Hart
8. (12) Cherish.............Kool and the Gang
9. (14) You’re only human.............Billy Joel
| 10. (17) Money for nothing...........Dire Straits
Þaö vsröur spennandi aö heyra
væntanlega piötu trá Pálma Gunn.
Kappinn ar þekktur fyrir allt annaö
en fúsk.
Pálmi í
upptökur
Pálmi Gunnarsson hyggur fljót-
lega á upptökur á sólóplötu. Meöal
lagasmiöa á plötu hans veröur Eyj-
ólfur Kristjánsson. Pálmi hyggst
semja textana sjálfur. Eyjólfur þessi
er meölimur í Hálft í hvoru og gítar-
eigandi hinn mesti. Hálft í hvoru fara
í Stúdió Stemmu í október og ætla
aö vinna að plötu í rólegheitunum.
Sú plata er ekki væntanleg á mark-
aö fyrr en næsta vor. Búiö.
á Hótel Sögu í vetur
Laddi er poppari og þess vegna er hér smáfrétt um kappann. Pilturinn
mun skemmta gestum Hótels Sögu frá og meö 1. nóvember
næstkomandi upp á eigin spýtur. Mun hann koma fram med um
klukkustundarlanga dagskrá sem skartar atríðum, gömlum og nýjum.
Laddi bregöur sér í hin ýmsu gervi sem hann hefur gert fræg í
gegnum tíðina í þau 12 eða 13 ár sem hann hefur verið á sviðinu.
Tæknin verður nýtt til hins ýtrasta svo Eiríkur Fjalar, Þórður húsvöröur
og þeir allir fari ekki framhjá neinum. Effektar, sjónvörp og tónlist
eru á meöal þess sem notað verður í sjóinu.
vaö kostar
stúdíótíminn?
Sá dagur rennur upp í lífi flestra ungra
tónlistarmanna þegar þá langar til aö fara í
stúdíó (hljóökví) og taka uppeigiö efni eöa
annarra, hvort svo sem markmiöiö er aö
gefa þaö út eöur ei. Popparinn fór á stúfana
í vikunni og athugaöi meö verö á
upptökutímum í helstu stúdíóum landsins.
T ekiö skal fram aö ekki var gerö minnsta
tilraun til aö þefa uppi öll stúdíó, heldur var
þetta valiö bara svona til aö gefa
verðhugmynd. Útkoman er hér fyrir neðan.
Hljóöriti Trönuhrauni 6, Hf., sími 53776,
kr. 1260—1440. Hljóöriti er nýbúinn aö taka
í gagniö tölvustýröan 36 rása mixer, þann
stærsta á landinu. Veröiö er mismunandi
og fer eftir upptökumönnum sem kosta á
bilinu 270—450 kr. Á meöal upptökumanna
í Hljóörita eru Gunnar Smári Helgason,
SiguröurÁrnason, Jónas R. Jónsson og
Siguröur Bjóla Garöarson.
Geimsteinn, Skólavegi 12, Kaflavík, sími
92-2717 kr. 1000. Mixerinn hjá Geimsti
er 16 rása og meðal upptökumanj
þeim í Keflavík eru Þórir Baldurss<
Rúnar Jú|
Þursabit, Grettisgötu 8b, sími
Ásgeir
i, kr.
mixer og
fsson og
1000. Þær eru 24 rásirnar í stúdíói
Stuömanna og Þursa og á meöal
upptökumanna þar má naína T ómas
T omasson, Júlíus /
Jónsson.
Ljósir punktar, Sí|
950. eitt yngsta stú
upptökumenn eru J2
Nikulás Róbertsson.
Stúdíó Stemma, Laufásvegi 12, sími
29552, kr. 820.24 rása mixer og meöal
upptökumanna þarna hafa veriö Sigurður
Rúnar Jónsson og Pétur Hjaltested.
Mjöt, Klapparstíg 28, sími 23037, kr.
550—750.24 rása mixer og meöal
upptökumanna má nefna T ryggva
Herbertsson, Þorsteinn Jónsson og Jón
Gústafsson. Fyrri upphæöin er fyrir
tónlistarupptöku en sú síöari fyrir
auglýsingar.
Þar haf iö þiö þaö en þess ber aö geta aö
_hjá flestum þessara stúdíóa hækkar verðiö
" ^eg á næstunni. En svona er staöan sem
í dag og vonandi kemur þetta
/erjum að notum.
„Sokkabandsárin“
— plata væntanleg frá fyrrum bassaleikara Sokkabandsins
Ásthildur Þóröardóttir, fyrrum bassaleikari í Sokkabandinu, er nú aö taka
upp plötu í Stúdíói Nema í Glóru í Hraungeröishreppi. Þaö er Helgi Kristjánsson
sem stjórnar upptökum. Ásthildur þessi semur öll lög og texta sjálf, auk þess aö
syngja. Meöal aðstoöarmanna á plötunni má nefna Ásgeir Óskarsson, Jón Kjell
og Tryggva Hubner. Aö sögn Helga Kristjánssonar er hér á ferðinni popptónlist,
bæöi rokkuö og róleg. Þaö mun vera Þor sem gefur út. Platan kemur til meö að
heita: „Sokkabandsárin".
01